Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 26

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 26
26 F R É T T I R Nú í loks sumars var ráðist í umfangsmiklar endurbætur í vinnslusal Godthaab í Nöf í Vestmannaeyjum og stöðvað- ist vinnsla í nokkra daga af þeim sökum. Öll tæki voru fjarlægð úr vinnslusalnum, ný gólfefni lögð og síðan komið fyrir nýrri flæðilínu frá Marel, samvalsflokkara og pökkunar- línu en hana átti fyrirtækið átti raunar fyrir. Daði Pálsson, verkstjóri hjá Godthaab í Nöf, segir að með nýju línunni aukist afkasta- geta um a.m.k. 20%. „Við fjölguðum snyrtistæðum í lín- unni um fjögur frá því sem var í þeirri gömlu. Þau eru nú 24 talsins en voru 20 áður. Með nýju línunni getum við fylgst mun betur með öllum afköstum, skoðað þau hjá hverjum og einum starfs- mannni, höfum betri yfirsýn á nýtingu, auk þess sem starfs- menn á línunni fá betri vinnu- aðstöðu og geta betur fylgst sjálfir með því sem þeir eru að gera. Þetta er því mikil framför og við sjáum strax góðan árangur þann tíma sem liðinn er síðan við tókum lín- una í notkun,“ segir Daði. Tilkoma samvalsflokkarans frá Marel segir Daði vera mikla byltingu í vinnslunni. „Með þessum búnaði getum við valið saman í nákvæm- lega þær þyngdir sem við viljum og í hvaða þyngdar- flokka sem er. Þetta skiptir miklu máli í t.d. hnakka- vinnslunni og að sjálfsögðu er mikilvægt í svona mikilli framleiðslu að þyngdir í pakkningum séu nákvæmar,“ segir Daði en að jafnaði 80- 90 manns hjá fyrirtækinu, allt upp í 120 manns þegar mest er að gera á vertíðum. Nýver- ið auglýsti Godhhaab í Nöf eftir starfsfólki en á þessum tíma ár er yngra fólkið að halda í skólana en þess utan þarf að bæta við vegna nýju flæðilínunnar. „Vinnslan hjá okkur er bæði í ferskan fisk og frystar afurðir. Markaðssvæði okkar eru, líkt og verið hefur, í Am- eríku og Austur- og Vestur- Evrópu. Í ferska fiskinum framleiðum við mest fyrir Bretland og Frakkland og sú vinnsla er fyrst og fremst síð- ari hluta vikunnar,“ segir Daði og svarar því aðspurður Godthaab í Nöf í Vestmannaeyjum: Afkastaaukning með nýrri flæðilínu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.