Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 62

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 62
62 F R É T T I R Fyrirtækin Friðrik A. Jónsson og Marás eru öflug þjónustu- og sölufyrirtæki sem þjóna sjávarútveginum og selja m.a. SIMRAD siglingatæki og YAN- MAR vélar sem reynst hafa frábærlega við íslenskar að- stæður. Fyrirtækin eru í eigu sömu aðila og sérhæfir Marás sig í vélbúnaði og Friðrik A. Jónsson í siglingatækjum. Ár- ið 2007 keypti Marás Friðrik A. Jónsson en til gamans má geta þess að fyrirtækið er 70 ára á árinu. Með þeirri viðbót var hægt að þjónusta bæði vél og brú, allt á einum stað. Starfsemin hefur aukist jafnt og þétt, en mikil áhersla er lögð á þjónustu, gæði og viðurkenndan búnað fyrir at- vinnubáta, sem og aðra báta. „Hvað þjónustuna varðar þá er allt okkar starfsfólk með margra ára reynslu til sjós og lands og einnig reynum við að eiga sem flest á lager því það er slæmt fyrir útgerðar- menn að bíða lengi eftir vara- hlutum. Þetta kallar að sjálf- sögðu á mikið pláss og eftir að við bættum við okkur um- boði fyrir Arctic Cat vélsleða og fjórhjól þá sprengdum við endanlega af okkur húsnæðið í Akralindinni,“ segir Guð- mundur Bragason fram- kvæmdastjóri. Um miðjan ágúst fluttu fyrirtækin öll úr Kópavoginum að Miðhrauni 13 Garðabæ í mun stærra og hentugra húsnæði. Þar er mun betri aðstaða á rafeinda- og vélaverkstæðum, auk sýn- ingarsalar og stærra lagerrým- is sem ekki veitti af því hluti af lagernum var kominn í Hafnarfjörð. „Miðhraunið í Garðabæ er mun betur í sveit sett gagnvart samgöngum en gamla staðsetningin í Kópa- vogi,“ segir Guðmundur. Friðrik A. Jónsson og Marás flytja í stærra húsnæði Starfsmenn fyrirtækjanna þriggja fyrir framan nýju höfuðstöðvarnar en með flutningnum í Garðabæ tvöfaldast húsnæðið sem fyrirtækin hafa yfir að ráða. Það er mun rýmra um fyrirtækin Friðrik A. Jónsson, Marás og Artic Sport í nýjum björtum húsakynnum að Miðhrauni 13 í Garðabæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.