Fjarðarpósturinn - 12.02.2015, Page 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2015
Safnanótt var sl. föstudag og
opið í söfnum bæjarins til
miðnættis. Góð stemmning var
í Bókasafni Hafnarfjarðar þegar
blaðamaður leit þar inn, leikarar
úr Gaflaraleikhúsinu sýndu
atriði úr Konubörnum og
vinkonurnar Ósk og Brynja
léku á gítar og sungu.
Handbolti:
12. feb. kl. 19.30, Ásvellir
Haukar - HK
úrvaldeild karla
12. feb. kl. 19.30, Kaplakriki
FH - Valur
úrvalsdeild karla
14. feb. kl. 13.30, Vestm.eyjar
ÍBV Haukar
úrvalsdeild kvenna
14. feb. kl. 14, Digranes
HK FH
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti:
13. feb. kl. 19.15, Þorláksh.
Þór Þ. Haukar
úrvalsdeild karla
14. feb. kl. 13.30, Frostaskjól
KR Haukar
úrvalsdeild kvenna
15. feb. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - KR
úrvalsdeild karla
Körfubolti úrslit:
Konur:
Haukar Valur: 6162
Haukar Breiðablik: 8663
Karlar:
Haukar Stjarnan: 9277
Handbolti úrslit:
Konur:
Haukar Selfoss: 2622
Haukar KA/Þór: 2523
FH ÍBV: 1930
Karlar:
Stjarnan FH: 2829
ÍBV 2 Haukar: 2133
Stjarnan FH: 2426
ÍBV Haukar: 1721
Íþróttir
húsnæði í boði
Til leigu vel búið lítið atvinnu-,
skrifstofu- eða verslunarhúsnæði
á Strandgötu. 50 þ. kr. á mán.
Uppl. í s. 774 2501
atvinna óskast
Drífandi og dugmikill starfskraftur
(kona) óskar eftir tímabundnum
verkefnum eða 50%-100% starfi.
T.d. við verkefna- eða skrifstofu-
stjórnun, bókhald, markaðsmál,
próf arkalestur, tiltekt á vefsíðu (eða
setja upp nýja síðu). Fjölbreytt
starfs reynsla og góð menntun.
Margt kemur til greina. Vinsam legast
hafið samband á starfskraftur@
simnet.is eða 864 8059.
þjónusta
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hagstætt verð.
Sími 664 1622 - 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows.
Kem í heimahús. Sími 824 9938 -
hjalp@gudnason.is
Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn
smíði og viðgerð á húsgögnum.
Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf.
sími 897 7947.
Bílaþrif. Kem og sæki.
Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn
fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt
verð. Uppl. í s. 845 2100.
Ódýr húsgagnahreinsun - einnig
leðurhreinsun. Djúphreinsun
hægindastóla, sófasett, rúmdýnur
og teppi. Hreinsum í höndum
leðuráklæði. Komum heim til fólks
og hreinsum. Sími 780 8319.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð
a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g .
M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Smelltu á
LÍKAR VIÐ Aðalfundur
Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar
verður haldinn 14. febrúar næstkomandi
að Flatahrauni 29, Hf. kl. 13.00
Venjuleg aðalfundarstörf og kosning til stjórnar.
Eftirfarandi eru í framboði til stjórnar
Framboð í aðalstjórn til tveggja ára:
Haraldur Víðisson
Sigríður Hrólfsdóttir
Ævar Ágústsson
Framboð í varastjórn til eins árs:
María Petrína Ingólfsdóttir
Ólafur Jónsson
Sigríður Hrólfsdóttir
Stefán Árnason
Framboð til formanns til eins árs:
Vilborg Reynisdóttir
Hrund Rafnsdóttir og Þórhalla Ágústsdóttir snyrtifræðimeistarar í Lipurtá.
Þórhalla Ágústsdóttir og
Hrund Rafnsdóttir segja það
mikla nýjung í snyrtiheiminum,
nýja aðferðin við varanlega
förðun á augnbrúnir. Kallast hún
„microblading tattoo“ frá
PhiBrows og felst í því að gera
örfínar hárlínur á milli ekta
háranna í augabrúnum til að
móta og gera augabrúnirnar
þykkari eða í stað hára sem ekki
eru til staðar. „Við þessa aðferð,
sem kallast japanska aðferðin er
ekki notast við rafmagnstæki
eins og alltaf er gert við hefð
bundið tattú. Noðað er lítið
handstykki sem sett er í nál með
14 örfínum nálaroddum sem dýft
er í litinn og síðan gerðar örfínar
strokur sem festast í húðinni og
líta út eins og hár“. Hægt er að
velja um marga liti og mis
munandi lag á brúnum og segir
Þórhalla þessa aðferð gefa
möguleika á miklu fíngerðari
hárlínum sem líkast eðlilegum
hárum.
Þessa sérstöku meðferð frá
Microblading Academie er
eingöngu hægt að fá hjá þeim
Þórhöllu og Hrund á Lipurtá
snyrtistofu í Staðarberginu þar
sem þær hafa m.a. unnið við
varanlega förðun eða tattú í 17
ár.
Þórhalla og Hrund fóru til
Belgrad í Serbíu í október sl. og
sátu einkanámskeið í Branko
Babic Microblading Academie í
þessari aðferð og nú í lok janúar
2015 fóru þær aftur til Serbíu og
kláruðu einnig Masterclass
námskeið hjá Branko Babic sem
talinn er einn af fremstu sérfræð
ingum á sviði microblading í
heiminum í dag. Hafa þær nú
lokið öllum þáttum þjálfunar í
phibrows og fengið útskriftar
skírteini frá Branko Babic
Microblading Academie. „Það
sérstaka við þjálfunina hjá
Branko Babic er að hann hefur
hannað tæki sem gerir okkur
kleift að mæla upp brúnirnar
nákvæmlega hjá hverjum og
einum ásamt því að vinna með
allar mælingar fyrir auga brún
irnar í gegnum myndavél með
sérstöku appi sem er eingöngu til
notkunar hjá þeim sem hafa
útskrifast hjá honum.“
Segir Þórhalla svona varanlega
förðun krefjast mikils undir
búnings enda erfitt að snúa til
baka. Viðskiptavinir fá að sjá
hvernig augabrúnirnar koma til
með að líta út áður en byrjað er
og eru þær teiknaðar upp með
hjálp myndavélar og sérstaks
mælitækis sem tryggir að öll
hlutföll séu rétt. Svona förðun
endist í eitt til tvö ár áður en þarf
að fríska upp á förðunina.
Mun fíngerðara augabrúnatattú
með nýrri aðferð
Þórhalla og Hrund í Lipurtá þær einu á Íslandi sem bjóða þessa aðferð
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
FH, Haukar, Valur og
ÍBV í undanúrslit
Bæði FH og Haukar leika í
undanúrslitum bikarkeppni HSÍ
en leikið verður 27. og 28.
febrúar nk. Spennandi verður
að sjá hvort Hafnarfjarðarliðin
dragist saman en FH sló úrvals
deildarliðin Fram og Stjörnuna
út á leið í undanúrslitin en
Hauk ar voru einstaklega heppn
ir, drógust á móti eigin Bliði og
síðan Bliði ÍBV í 8 liða
úrslitum.
Þá tryggðu Hauka stúlkur sér
keppnisrétt í undanúrslitum
bikarkeppni HSÍ er þær sigruðu
Selfoss örugglega en Selfoss
hafði slegið FH út nokkuð
örugg lega. Haukar stúlkurnar
höfðu líka heppnina með sér í
fyrstu umferð er þær drógust á
móti Bliði ÍBV sem þær sigr
uðu örugglega.
Það verða því Haukar, Grótta
ÍBV og annað hvort Fylkir eða
Valur sem leika í undanúrslitum
26. febrúar og úrslitaleikurinn
verður 28. febrúar
Notalegt í bókasafninu
Ósk og Brynja spila fyrir gesti Bókasafnsins.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n