Fjarðarpósturinn - 12.02.2015, Síða 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2015
Stofnað 1982
Dalshrauni 24 • Sími 555 4855
steinmark@steinmark.is
Reikningar • Nafnspjöld
Umslög • Bæklingar
Fréttabréf
Bréfsefni
Og fleira
styrkir barna- og unglingastarf SH
Sundstund
gefur gull í mund Stofnuð 1983
EIGN VIKUNNAR
Norðurbakki 25
Glæsileg útsýnisíbúð á
efstu hæð. V. 47,5 millj.
Opnar
málverka
sýningu
Kristbergur Pétursson opnar
myndlistarsýningu í Gallerí
Firði á 2. hæð í verslunar
miðstöðinni, kl. 16 á morgun
föstudag.
Bolluhátíð
í sunnu
daga skóla
Í sunnudagaskólanum í
Ástjarnarkirkju verður bollu
dagshátíð á sunnudag. Kött
ur inn verður sleginn úr kass
anum og kirkjugestir gæða sér
á bollum með rjóma.
Ekki verður hattahátíð eins
og missagt er í auglýsingu
kirkjunnar í prentaðri útgáfu
blaðsins á síðu 2.
Vilja vita
framtíðar
sýn
Í bréfi til fræðsluráðs óskar
Foreldraráð leikskóla Hafn ar
fjarðar eftir nánari útlistun á
framtíðarsýn fræðsluráðs
Hafnarfjarðar á inntökualdri
leikskólabarna. Segir í bréfinu
að foreldraráðið hefði kosið
að fækkun leikskólabarna
næsta haust hefði verið nýtt til
þess að taka næstu skref í átt
að því að lækka inntökualdur
leikskólabarna en ekki það
skref afturábak sem ákveðið
hefur verið að taka með því að
færa inntökualdur aftur nær 2
ára aldri. Bendur ráðið á að
það skapi einnig nokkuð
ósætti og misskilning að
yngstu börnin sem hafi verið
innrituð á leikskóla bæjarins
haustið 2014 hafi verið 18
mánaða en nú standi til að
færa þann aldur aftur nær 2
ára aldri næstkomandi haust.
Í bréfinu harmar foreldra
ráðið þá ákvörðun fræðsluráðs
að loka Leikskólanum Bjarma
vegna tímabundinnar fækk
unar leikskólabarna og telur
að það sýni skort á framtíðar
sýn og mikill missir verði af
því góða starfi sem þar hefur
verið byggt upp undanfarin ár. Helluhrauni 14-16 (á milli Bónuss og Vínbúðarinnar)
Opið virka daga
kl. 11-18.30 og
laugardaga kl. 12-15
Fiskbollur á
bolludaginn
– 2 fyrir 1 –
Saltfiskur á
sprengidaginn
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
fh
. 1
50
2
FISKBÚÐ HAFNARFJARÐAR
- Sælkeraverslun -
Mikill áhugi var fyrir Meistara
móti Íslands í frjálsum íþróttum
innanhúss sem haldið var í nýju
frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika.
Áhorfendur fylltu áhorf enda
pallana og stóðu á hliðar línum
auk þess sem fjöl miðlar sýndu
mótinu mikinn áhuga. Mikil
ánægja er með aðstöðuna í
húsinu og er það greinilega mikil
lyftistöng fyrir frjálsar íþróttir.
Besta afrek mótsins vann
Aníta Hinriksdóttir úr ÍR fyrir
glæsi legan árangur í 800 m
hlaupi sem gaf henni 1151 stig
en hin enn yngri FHingur Þórdís
Eva Steinsdóttir vann 10. besta
afrekið með glæsilegan árangur í
400 m hlaupi. Þórdís Eva
Steinsdóttir FH setti nýtt met í
200 m flokki 15 ára stúlkna og
sveit FH setti piltamet í 18 ára
flokki í 4x400 m boðhlaupi.
Alls voru 119 persónulegar
bætingar og met sett á Meistara
mótinu. Frjáls íþrótta deild FH sá
um fram kvæmd mótsins.
Glæsilegt Meistaramót í frjálsíþróttahöllinni
Fyrsta stórmótið í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika
Krister Blær Jónsson stökk 5,1 m í stangarstökki.
Bræðurnir Guðmundur Heiðar og Arnaldur Þór Guðmundssynir
FH keppa við Kristinn þór í 400 m hlaupi.
Hilmar Örn Jónsson varð 5. í
kúluvarpi, kastaði 14,56 m
Guðbjörg Bjarkadóttir var í
sigursveit FH í 4x400 m hlaupi.
Hrafnhild Eir R. Hermóðs dótt ir setti Íslandsmet í 60 m hlaupi, hljóp
á 7,5 sek. Dóra Hlín Lofts dóttir FH varð 4. á 7,94 sek.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n