Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.04.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.04.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Fyrir hönd hóps íslenskra og erlendra fjárfesta hefur ráðgjafar­ fyrirtækið First ehf. sent Hafn­ arfjarðarbæ erindi þar sem óskað er eftir að fá að byggja heilsuhótel og náttúrulaugar í Krýsuvík. Erindið fékk enga afgreiðslu á fundi skipulags­ og bygg ingar­ ráðs en Ólafur Sigurðsson hjá First vonast eftir jákvæðum svörum frá Hafnarfjarðarbæ enda svæðið mjög áhugavert til uppbyggingar á ferðaþjónustu. Ólafur segir svæðið í raun Ísland í hnotskurn, stutt sé í allt. Þarna tengist saman náttúrufegurð, hitasvæði, söguminjar og fleira sem geri staðinn mjög áhuga­ verðann. Hópurinn hafi mikinn áhuga á að fá að vinna hugmyndir að uppbyggingu í Krýsuvík en Ólafur býst ekki við að hann verði einn um hituna, ekki sé ólíklegt að Hafnarfjarðarbær yrði með opna hugmynda sam­ keppni um þróun svæðisins. Fyrsti áfangi gerir ráð fyrir náttúruböðum á allt að 2 ha. svæði en heilsuhótel með 100 herbergjum er í hugmyndnum í öðrum áfanga. Hámarks byggingarkostnaður er áætlaður 1,6 milljarður króna. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 14. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 9. apríl 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Vilja byggja náttúrulaugar í Krýsuvík Íslenskir og erlendir fjárfestar með mikinn áhuga á Krýsuvík ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við Í dag setjast ekki margir niður í Seltúni, vinsælasta ferðamanna­ staðnum í Krýsuvík. Kannski verður Krýsuvík vinsæll gististaður. -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 T A X I Firði • sími 555 6655 Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Café Deluxe Strandgötu 29 Verið velkomin

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.