Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.05.2015, Qupperneq 10

Fjarðarpósturinn - 21.05.2015, Qupperneq 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2015 til leigu Til leigu 2 herbergja íbúð á Eskivöllum frá 1. júní í 2-3 mán. Áhugasamir sendi póst á netfangið kolla57@torg.is eða hringi í síma 820 0432 eftir kl. 16. þjónusta Tek að mér að færa vídeó, slide, ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir vorið. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn án ryks, lyktar og bletta! Djúphreinsun á borðstofu- stólum, hægindarstólum, sófasett- um, rúmdýnum og teppum. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. Kjarnameðferðir - Regndropa- meðferð - Tarot - Heilun. Frábær leið til að takast á við verki, fá út - hreins un eða einfaldlega slökun. Olí- um nuddað innað hrygg og undir iljar í meðferðunum. Sanngjarnt verð fyrir vandaða meðferð. Uppl. 8440009. tapað - fundið Citroen hjólkoppur tapaðist sl. sunnudag. Finnandi vinsamlegast hafi samband í s. 896 4613. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Sýningar í Hafnarborg Tvær sýningar standa yfir í Hafnarborg. Í aðalsal sýningin MENN og sýningin Vörður í Sverrissal. Fundur um deiliskipulag Kynningarfundur um deiliskipulag fyrir lóðina Stekkjarberg 9 verður haldinn í Setbergsskóla á þriðjudaginn kl. 17. Tveir kórar í Fríkirkjunni Kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði ásamt hljómsveit og Solna Kammerkór frá Stavanger í Noregi verða með tónleika í Fríkirkjunni á hvítasunnudag kl. 17. Allir velkomnir. Hvítasunnuhlaup Hauka Á annan í hvítasunnu, kl. 10 hefst Hvítasunnuhlaup Hauka, 14 og 17,5 km hlaup um uppland Hafnarfjarðar. Hlaupið er um stórkostlegar náttúru- perlur í næsta nágrenni Hafnarfjarðar; Ástjörn, Hvaleyrarvatn, Stórhöfða, Höfðaskóg og víðar. Skráning er á hlaup.is. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Starfskraft vantar í verksmiðjuvinnu við framleiðslu á plastumbúðum Störfin henta bæði körlum og konum. Áhugasamir geta komið á staðinn, hringt í 530 1700 eða sendt tölvupóst á bergplast@bergplast.is Bergplast ehf. | Breiðhellu 2, 221 Hafnarfirði Auglýst hefur verið deiliskipu­ lagstillaga fyrir lóðina Stekkjar­ berg 9 þar sem áður stóð húsið Lindarberg. Á brjálæðistímum íslensks þjóðfélags keypti svo kallaður ríkur maður húsið og reif og huggðist byggja þar stóra glæsivillu. En svo reyndist ríkidæmið tóm froða og eftir stóð lóðin, oftast að mestu vatnsfyllt og mörgum til ama. Nú hefur verið gerð deili­ skipulagstillaga sem gerir ráð fyrir 13 íbúðum á þessari 6.680 m² lóð. Um 2.800 m² færu undir þrjár raðhúsalengjur og eitt parhús og nýtingahlutfall því 0,42. Til samanburðar má nefna að nýtingarhlutfall á parhúsalóð í Setbergi eru líklega sjaldan yfir 0,24. Það sem vekur einnig athygli er að gert er ráð fyrir 3ja hæða húsum sem verða 9 metra há og gnæfa því yfir Skálaberg, eldra hús á næstu lóð. Þetta eru einu lóðirnar sem snúa inn að friðuðu Stekkjar­ hraun inu. 13 íbúðir á gamalli einbýlishúsalóð í Setbergi Húsin verða þriggja hæða við friðað hraunið Skipulagið frá 1993. Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Stekkjarberg 9. Íþróttabandalag Hafnafjarðar 70 ára Fagnaði afmæli sínu og 68 gull- og silfurmerki veitt Að afloknu 49. þingi Íþrótta­ bandalags Hafnarfjarðar sem haldið var 25. apríl sl. var móttaka Hafnarfjarðarbæjar í Hásölum mættu þar um 140 manns. Færði Hafnarfjarðarbær bandalaginu vandaðan hátíðar­ fána að gjöf og blóm og árnaðar­ óskir bárust víða að. Fjölmargir einstaklingar voru heiðraðir fyrir störf sín í þágu íþróttamála í Hafnarfirði en 51 fékk silfurmerki ÍBH og 17 fengu gullmerki ÍBH. Hér má sjá nokkrar myndir frá afmælishófinu en fleiri myndir má sjá á Facebook síðu Fjarðar­ póstsins. Þau fengu öll gullmerki ÍBH. Þeir fengu allir gullmerki ÍBH. Vel fór á með þessum FH-ingi og Haukamanni. Jón Jónsson skemmti og fékk silfurmerki ÍBH. Vel var tekið undir í söng með Jóni Jónssyni. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.