Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.05.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 28.05.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Bæjarráð hefur samþykkt að úthluta Fannborg fasteignafélagi ehf. lóðirnar nr. 5 og 7 við Tjarnar velli auk þess sem kauptil boð hefur verið gert í lóð nr. 2a þar sem reisa átti pylsubar. Er óskað eftir afléttingu kvaða en lóðin var sérstaklega útbúin vegna pylsubarsins. Virðist sem aukið líf sé að færast í götuna eftir tilkomu Icelandair við enda hennar. Ekki náðist í fulltrúa Fannborgar en fyrirspurnir höfðu verið gerðar um hótelíbúðir og almennar íbúðir en alfarið hefur verið hafnað að þarna verði almennar íbúðir. Tjarnarvellir eru á einum besta stað á höfuðborgarsvæðinu með með mikið auglýsingagildi enda blasa húsin við öllum þeim sem eiga leið til og frá Keflavíkur­ flug velli. Ætti því að vera áhugi fyrir að nýta húsnæði þar undir hverskonar þjónustu tengd ferða­ þjónustu. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 21. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 28. maí 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Líf að færast á Tjarnarvelli? Hótel opnað og tveimur lóðum úthlutað Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Stofnuð 1983 MÁNASTÍGUR 6LÆKJARGATA 32VESTURVANGUR 9 Glæsilegt einbýli Falleg 4 herb. íbúð í Fallegt einbýli á einni hæð við hraun jaðarinn Einstök stað setn ing. 193 m². V. 63,9 millj. lyftuhús við Lækinn. 124 m². V. 40.9 millj. á einstökum stað miðsvæðis í Hf. 325 m². V. 79,5 millj. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Að Tjarnarvöllum 3 verður bráðlega opnað hótel.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.