Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 04.06.2015, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015 FJÓRAR HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins. Nám í skóla - nám á vinnustað Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is FISKTÆKNI Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur: Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla- Fiskeldi Hvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns (72 ein). MAREL VINNSLUTÆKNI Eins árs nám við vélar og hugbúnað frá Marel. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein). GÆÐASTJÓRN Eins árs nám í gæðstjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein). NETAGERÐ Þriggja ára iðnnám með mikla starfsmöguleika til starfa við veiðarfæragerð (48 ein). Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar. Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Námskeið Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á ýmis námskeið svo sem HACCP, vélstjórn, smáskipanám og fl. sjá heimasíðu. Innritun hafin fyrir haustönn 2015 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkt þann 7. apríl 2015 deiliskipulag fyrir Arnarhraun 50 sem öðlaðist gildi 28. maí 2015. Gildistaka skipulagsins er hér auglýst í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Uppdrátt með skilmálum má sjá á heimasíðu Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is Málsmeðferð var skv. 41. gr. ofangreindra laga. Í samræmi við 52. gr. laga nr. 123/2010 er kærufrestur einn mánuður frá birtingu auglýsingar þessarar. Kærur sendist til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Skuggasundi 3, 101 Reykjavík Skipulags- og byggingarsvið GILDISTAKA SKIPULAGS ARNARHRAUN 50 Lækka á innritunaraldur í leikskóla í áföngum Hækka niðurgreiðslur vegna dagforeldra Fræðsluráð vísaði til bæjar- stjórn ar á mánudag tillögum full- trúa Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar um að lækka innrit- unar ald ur á leikskólum í það að vera það sem segir í skólastefnu bæj arins. 1. febrúar 2017 er gert ráð fyrir að náist að innrita þau börn sem verða 18 mán aða á því ári sem þau innritast. 1. ágúst nk. verður fyrir komu- lagið sambærilegt og það var á síðasta ári og meirihlutinn hefur gagnrýnt fyrir ógagnsæi. Þá er stefnt að því að börn fædd í janúar og febrúar 2014 verði inn- rituð í leikskóla. Innritunaraldur verður lækk- aður um einn mánuð á ári við hverja innritun í ágúst og febrúar þar til 1. febrúar 2017 er mark- miðinu verður náð. 25% hækkun á niðurgreiðslum Lagt er til að 1. ágúst verði niðurgreiðsla í dagforeldravistun hækkuð úr 40 þús. kr. í 50 þús. kr. á mánuði jafnframt því að mótframlagið hækki enn frekar við 18 mánaða aldur. Gjaldfrjáls leikskóli? Meirihluti fræðslunefndar leggur til að tilraun verði gerð með 6 tíma gjaldfrjálsan leik- skóla í 1-2 leikskólum en vinnu- hópur um gjaldskrá hefur verið með það mál á sínum borðum en ekki hefur verið fengið kostn- aðar mat á það. Eflaust fagna margir gjaldfrjálsum leikskóla en efasemdir hafa heyrst um það hvort jafnræðis sé gætt að gera þetta aðeins í 1-2 leikskólum. Án útgjaldaauka fyrir bæjarsjóð Meirihluti fræðslunefndar hef- ur tilkynnt að lagðar verði fram tillögur um hvernig þessum út gjöldum verði mætt án út - gjalda auka fyrir bæjarsjóð. Það þarf að gera með viðauka við fjárhagsáætlun en ekki hefur ver- ið upplýst með hvaða hætti það verður. Kaldárselsvegi • sími 555 6455 Tré og runnar ...í garðinn þinn Sundfélag Hafnarfjarðar • sh@sh.is • www.sh.is • 555 6830 Allar upplýsingar um sumarsund Sundfélags Hafnarfjarðar og innritun verða á heimasíðu SH www.sh.is. styrkir barna- og unglingastarf SH Tímabil í boði: 9.-19. júní 22. júní - 3. júlí 6.-.17. júlí 20. - 31. júlí Sumarsund fyrir hressa krakka Sumarsundskóli Sundfélags Hafnarfjarðar, SH, er með námskeið í Ásvallalaug, Sundhöllinni og Lækjarskólalaug í sumar Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 4-10 ára og standa yfir í tvær vikur eða 8-10 skipti. Er barnið þitt að byrja í skóla í haust og er óöruggt í vatninu? Skráðu það í Sumarsund SH!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.