Fréttablaðið - 15.05.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 15.05.2015, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 SAFNADAGURÍslenski safnadagurinn verður haldinn á sunnudag um allt land en dagurinn hefur verið haldinn að frumkvæði safnafólks síðan 1997. Um 50 söfn taka þátt og er ókeypis inn á flest þeirra. Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á Facebook Yfirhafnir laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Sumar- frakkar Verð 23.900 .- ÁSTRÍÐU- KOKKUR Ragna hefur lengi haft áhuga á matargerð. Pekanhnetu- snúningurinn á myndinni hentar vel með límon- aðinu en upp-skriftina að honum má finna á matar-bloggi Rögnu, ragna.is. MYNDIR/STEFÁN R ögnu Björgu Ársælsdóttur, hjúkr-unarfræðingi, matarbloggara og söngkonu, finnst skemmtilegt að gera ýmsar tilraunir í eldhúsinu með nýjar bragðtegundir og rétti. Hún hefur lengi haft áhuga á matargerð og sat ung á eldhúsbekknum og fylgdist með mömmu sinni og ömmum í eldhúsinu. Þegar Ragna bjó í Bretlandi var sum-arið þar það heitasta í hundrað ár. „Ég lærði þá að gera heimagert límonaði og síðan þá hefur þetta verið uppáh ldsumard kk SAMSETNING:350 ml sítrónusafi (um það bil sex til níu sítrónur) 2 lítrar kalt vatn sykursíróp Aðferð: - Kreistið safann úr sítrónunum í hönd-unum eða með safapressu. - Sigtið safann til að fjarlægja steina. (Gott er að geyma smá af aldinkjötinusem festist í i ti DREYMIR UM SÓL UPPSKRIFT Þegar sólin skín eins og hún hefur gert undanfarið er ekki úr vegi að huga að sumarlegum uppskriftum þó hitinn mættu alveg vera meiri. Lífi ð FÖSTUDAGUR Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur STUNDUM LÍK- AMSRÆKT ÚTI VIÐ Í SÓLINNI 4 Eva Laufey Kjaran þáttagerðarkona LJÚFFENGUR LAXABORGARI OG LAXASTEIK 8 Tíska og trend í förðun SÉRFRÆÐINGUR KENNIR GLAMÚR- FÖRÐUN 10 15. MAÍ 2015 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Bónorð í SMS-i Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönn- uður og heilinn á bak við Tulipop- fígúrurnar. Hún leyfir lesendum að skyggnast inn í ástina sem birtist henni á barnum, óþolandi frekjugang Dana, sjálfstæðiseflandi uppeldi og bóhemskan lífsstíl. LÍFIÐ Sími: 512 5000 15. maí 2015 113. tölublað 15. árgangur Milljónir til kirkjunnar Bæjarráð Garðabæjar hefur sam- þykkt 16,5 milljóna króna úthlutun til tveggja þjóðkirkjusókna í bæjarfélag- inu. Efla á sunnudagaskóla og annað æskulýðsstarf. 2 Gagnrýnir velferðarráðuneytið Ríkisendurskoðun segir miðlun upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila vera ábótavant hjá velferðarráðuneytinu. Lítið hefur breyst frá síðustu ábendingum fyrir þremur árum. 2 Þriðjungur tekna í fasteignagjöld Harpa þarf að greiða rúmlega 380 milljónir í fasteignagjöld eftir dómsúrskurð héraðsdóms Reykja- víkur. 10 SKOÐUN Undirskriftasöfn- unin Þjóðareign sýnir að almenningi er nóg boðið. 16 MENNING Syngur Jesú í Jóhannesarpassíu Bach á sunnudaginn. 26 LÍFIÐ Hljómsveitin Ensími leggur lokahönd á nýja plötu. 28 SPORT Atli Guðnason er áfram maðurinn á bak við mörkin hjá FH. 34 Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánari upplýsingar á Nova.is. Netið hjá Nova Fyrir heimilið og bústaðinn Nánari upplýsi gar á Nova.is 4G box 990 kr. á mánuði í 12 mánuði. 9.990 kr. staðgreitt. Verð miðað við 6 mán. þjónustusamning í áskrift. 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! MENNING Aðstandendur íslenska verksins á Tvíæringnum í Feneyj- um óttast mótmæli við íslenska skálann í dag. Heimamenn hafa verið hvattir til að sniðganga Ísland og íslenskar vörur. Kallað er eftir því að íslensk stjórnvöld svari fyrir sig. „Menn eru skíthræddir við mót- mæli hér við bænir á morgun [í dag]. Margir vilja draga sig út úr þessu og ekki mæta,“ segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags mús- lima á Íslandi, sem staddur er í Feneyjum. Auglýsingaspjöldum, þar sem hvatt er til þess að sniðganga Ísland og íslenskar vörur, hefur verið dreift um borgina. Þar er Ísland sagt hafa „lítilsvirt og afhelgað tákn kristni okkar, menn- ingu og sögulegt minni með því að setja upp mosku í kirkjunni Santa Maria della Misericordia.“ Sverrir segir grundvall- armisskilnings gæta varð- andi húsnæðið sem hýsir íslenska skálann. Þar hafi verið kirkja en hún hafi verið afhelguð árið 1973 og meðal annars notuð sem vöruskemma. Mikilvægt sé að íslensk stjórnvöld bregð- ist við gagnrýninni, en Sverrir segir íslenska kon- súlinn hafa tekið undir þessi röngu sjónarmið. Sverrir segir að verið sé að ráð- ast á Ísland og íslenska hagsmuni á fölskum forsendum og það verði að leiðrétta. Í dreifimiðanum segir meðal annars: „Svörum lítillækkandi, móðg- andi og ögrandi gjörðum þjóðar sem virðist enn vera ósiðmenntuð með því að sniðganga vörur þeirra og tilboð varðandi ferðamennsku frá landi þeirra ÍSLANDI! Hættum að kaupa vörur made in Iceland eða eins og í þeirra tilviki fisk og afurðir úr Norðurhafinu.“ Forsvarsmaður mótmælanna er sagður vera Luigi Coró, sem hvetur til þess að andmæli séu send á ræð- ismannsskrifstofu Íslands í Mílanó. Sverrir segir að mótmælin séu nú farin að snúast gegn Íslandi og íslenska fánanum, með blekking- um. Við því þurfi að bregðast. - kóp Óttast mótmæli við íslenska skálann Feneyingar eru hvattir til þess að sniðganga Ísland og íslenskar vörur vegna skál- ans á Tvíæringnum. Blekking að ekki sé búið að afhelga kirkjuna, segja aðstand- endur. Ósáttir við íslenska konsúlinn og vilja að íslensk stjórnvöld svari fyrir sig. EFNILEG Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Á milli handboltaæfinga situr hún yfir skólabókunum, en hún er að klára grunnskólann í vor. Lovísa er yngsti leikmaður Gróttuliðs- ins, tuttugu og tveggja ára aldursmunur er á henni og elsta leikmanni liðsins. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR HEILBRIGÐISMÁL Það kom Birgi Jakobssyni landlækni rækilega á óvart að raunverulegur vandi kerfisins er sá sami og fyrir þremur áratugum. „Ef ég lít á heilbrigðisþjónustuna eins og hún er í dag og þegar ég var hér að störfum 1988 eru raunveruleg vandamál heil- brigðisþjónust- unnar hin sömu og þá.“ H a n n s e g i r brestina enn áþreifanlegri eftir kreppu. Við notuðum ekki góðærið til að bæta lestina í íslenskri heilbrigðisþjónustu og gera hana eins góða og mögulegt er. Það er ekki skrítið að þar sem voru brestir fyrir kreppu eru enn áþreifanlegri brestir eftir kreppu,“ segir Birgir og segir vanræksluna dýra. „Þar sem við höfum vanrækt að bæta þessa þjónustu í áratugi, þá verður allt sem við þurfum að gera svo miklu dýrara. Þær fjár- festingar sem við höfum frestað eða látið hjá líða koma í hausinn á okkur núna. “ -kbg / sjá bls 12 Landlæknir um horfur: Þriggja áratuga vanræksla Svörum lítillækandi, móðgandi og ögrandi gjörðum þjóðar sem virðist enn vera ósiðmenntuð. Úr dreifibréfinu BIRGIR JAKOBSSON Þetta var ný og skemmtileg tilfinning sem ég hef aldrei upp- lifað áður. Ég var bara í sjokki eiginlega. MENNTUN Samtökin ‘78 standa fyrir opinni fræðslu um hinseg- in fólk á sunnudaginn næstkom- andi. „Fræðslan er haldin út af þess- ari miklu umræðu sem hefur verið um fræðslu samtakanna og fræðslustörf almennt. Í kjöl- farið ákváðu Samtökin ‘78 að blása til opinnar fræðslu vegna mikilla ranghugmynda í umræðunni, til dæmis á internetinu og á Útvarpi Sögu, um hvað svona fræðsla snýst og hvernig hún fer fram,“ segir Ugla Stefanía Krist- jönudóttir Jónsdóttir, fræðslu- fulltrúi Samtakanna ‘78. Opin fræðsla samtakanna, sem hefur aldrei verið haldin áður, fer fram á alþjóðlegum degi gegn hinsegin fóbíu. Bæjar- félög eru þá hvött til að flagga hinsegin fánanum. - þea / sjá síðu 6 Opin hinsegin fræðsla: Samtökin ‘78 blása til fræðslu UGLA STEFANÍA KRISTJÖNUDÓTTIR JÓNSDÓTTIR 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -7 C F C 1 6 3 F -7 B C 0 1 6 3 F -7 A 8 4 1 6 3 F -7 9 4 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.