Fréttablaðið - 15.05.2015, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 15.05.2015, Blaðsíða 29
LÍFIÐ 15. MAÍ 2015 • 7 KARLA Enn að teikna skrípókalla? Töfraheimur Tulipop birtist Sig- nýju í fæðingarorlofi með eldra barnið og hún vissi að þarna var eitthvað sérstakt á ferðinni. „Ég hafði unnið á nokkrum auglýsinga- stofum sem teiknari og svo seinna sjálfstætt en mig langaði svo að gera eitthvað sem var alveg mitt og þessar litlu fígúrur voru allt- af hjá mér og svo kom bara sá tími að nú þurfti ég að fara teikna og hef svo ekki stoppað,“ segir Signý, sem segist ekki hafa getað þetta án stuðnings frá Heimi. „Ég var tekjulaus fyrst um sinn, það tók tíma að skapa verðmæti úr þess- um elskulegu litlu köllum og á meðan vann Heimir fyrir okkur,“ segir Signý sem þakkar heilla- stjörnum fyrir að Helga, með- eigandi og æskuvinkona úr MR, hafði trú á henni og töfrunum sem fylgdu feitum svepp og vinum hans. Tulipop er ört vaxandi fyrir- tæki á heimsvísu en Signý segir það vera misjafnt eftir löndum hvernig vörurnar séu metnar. „Bretar líta á þetta sem leikföng barna en Bandaríkjamenn líta á þetta sem töff stofustáss sem hægt er að safna og kaupa sér gjarnan diskana sem stell bæði fyrir sig og börnin,“ segir Signý sem segir okkur Íslendinga fylgja gjarnan Bretum í þeim málum. „Ég vildi skapa eitthvað sem er fallegt inn á heimilið, bæði fyrir börn og for- eldra, og það finnst mér ég sjá í verunum í Tulipop,“ segir Signý sem ætlar sér stóra hluti með litla kalla og er það nokkuð ljóst að henni tekst flest sem hún tekur sér fyrir hendur. „Hann var eiginlega of mikill gæi á djamminu sem vissi vel af sér og ég nennti ekki að standa í svoleiðis gaur, einhverjum djammgaur“ FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN M YN D A A LBÚ M IÐ Hér má sjá fjöl- skylduna saman- komna á skíð- um, Sig- nýju og Svövu og Signýju í vinnu- ferð með Helgu í Tulipop. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Viltu gerast vinur JSB? Danslistarskóli JSB er á facebook Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar Kennsla hefst 26. maí, vertu með! Rafræn skráning á jsb.is, nánari upplýsingar í síma 581 3730 Nú er tækifærið! Stutt sumarnámskeið fyrir káta krakka frá 3 til 15 ára Nám og kennsla Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB. Kennslustaður: Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. Skráning er hafin í síma 581 3730 JAZZBALLETT FYRIR 6-7 ÁRA, 8-9 ÁRA OG 10-12 ÁRA JAZZ- OG NÚTÍMADANS FYRIR 13-15 ÁRA Nánari upplýsingar á www.jsb.is Dans- og leikjanámskeið fyrir 3-5 ára Dans-, leik- og sköpunargleði í fyrirrúmi Tilvalið námskeið til kynningar á dansnámi í forskóla JSB 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 F -B D 2 C 1 6 3 F -B B F 0 1 6 3 F -B A B 4 1 6 3 F -B 9 7 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.