24 stundir - 03.11.2007, Page 39

24 stundir - 03.11.2007, Page 39
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 39ATVINNAstundir - Tákn um þekkingu Teris • Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogi • Sími 563-3300 • Fax 563-3301 • www.teris.is • teris@teris.is Teris stækkar og stækkar Við leitum að eira starfsfólki til að sinna ölmörgum kreandi verkefnum á sviði ármálalausna Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 7. nóvember 2007 Umsóknir skulu fylltar út á vef fyrirtækisins http://www.teris.is/atvinna Hugbúnaðarsérfræðingar Við leitum að starfsfólki sem er tilbúið að takast á við kreandi verkefni á sviði hugbúnaðargerðar og viðskiptagreindar. Um er að ræða ölmörg og spennandi tækifæri þar sem áhersla er lögð á öguð og skipulögð vinnu- brög en einnig á frumkvæði og samvinnu. Við leitum að starfsmönnum með menntun á sviði tölvunar-, kers- eða verkfræði. Reynsla og þekking af ármálamarkaði kostur en ekki nauðsyn. Verkefnin sem um ræðir eru: Nánari upplýsingar gefa: Netbankalausnir Gunnar Hreinsson forstöðumaður í síma 863 8336 Verðbréfastarfsemi Karl Jóhann Karlsson forstöðumaður í síma 894 9040 Viðskiptabankaker Haukur Bergmann forstöðumaður í síma 899 9010 Samþætting upplýsingakerfa Þorsteinn Björnsson framkvæmdastjóri í síma 864 4338 Innri ker Aðalgeir Þorgrímsson forstöðumaður í síma 898 0179 Viðskiptagreind Magnús Guðmundsson forstöðumaður í síma 893 7850 Fjárfestingabankalausnir Um er að ræða starf vöru- og verkefnastjóra á sviði árfestingabanka- lausna. Æskilegt er að umsækjendur ha reynslu og þekkingu af ármála- markaði ásamt menntun á sviði viðskipta-, verk- eða tölvunarfræði. Gerð er krafa um góða íslensku- og enskukunnáttu. Góð tölvukunnátta og reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði. Viðkomandi þarfa að geta starfað sjálfstætt sem og með öðrum. Nánari upplýsingar veitir Ingþór Guðni Júlíusson framkvæmdastjóri í síma 868 2892 Viðskiptaþjónusta og markaðsmál Auglýst er eftir starfsmönnum í viðskiptastjórn. Starf viðskiptastjóra felst m.a. í ölbreyttri ráðgjöf til viðskiptavina varðandi upplýsingatækni, þarfagreiningu verkefna og upplýsingagjöf til viðskiptavina. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt sem og að vinna með öðrum. Æskilegt er að umsækjendur ha menntun á sviði viðskipta-, verk- eða tölvunarfræði. Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði auk góðrar almennrar tölvuþekkingar. Nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Hallkelsson framkvæmdastjóri í síma 897 6840 Notendaþjónusta Okkur vantar liðsauka í notendaþjónustuhópinn. Við leitum að aðilum sem hafa góða almenna menntun, ríka þjónustulund og ánægju af mannlegum samskiptum. Starð krefst frumkvæðis, jákvæðni og getu til að starfað sjálfstætt sem og í hóp. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu, bæði skilning og hæfni til að geta sett saman texta. Nánari upplýsingar veitir Hulda Valsdóttir hópstjóri notendaþjónustu í síma 897 1457 Teris er framsækið upplýsingatæknifyrirtæki og leiðandi í þjónustu við fyrirtæki á ármálamarkaði. Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkar heildarlausnir og vera upplýsingatæknisvið þeirra. Meðal viðskiptavina Teris eru sparisjóðirnir, bankar og önnur ármálafyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið er vottað samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2005 um stjórnun upplýsingaöryggis. Fyrirtækið er á meðal stærstu upplýsingafyrirtækja landsins og starfa nú um 140 manns hjá fyrirtækinu. Teris er þekkingarfyrirtæki og eru starfsmenn því mikilvægasta auðlindin. Ánægja og vellíðan starfsmanna er mjög mikilvægur þáttur í starfseminni. Aðbúnaður starfsmanna er mjög góður og fyrirtækið bíður upp á sveigjanleika þar sem því er við komið. Starfsfólki Teris nnst mjög skemmtilegt í vinnunni en það á líka maka, börn og margvísleg áhugamál sem það sinnir að vinnudegi loknum. Sjá nánar um fyrirtækið á vefslóðinni: www.teris.is

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.