24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 39

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 39ATVINNAstundir - Tákn um þekkingu Teris • Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogi • Sími 563-3300 • Fax 563-3301 • www.teris.is • teris@teris.is Teris stækkar og stækkar Við leitum að eira starfsfólki til að sinna ölmörgum kreandi verkefnum á sviði ármálalausna Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 7. nóvember 2007 Umsóknir skulu fylltar út á vef fyrirtækisins http://www.teris.is/atvinna Hugbúnaðarsérfræðingar Við leitum að starfsfólki sem er tilbúið að takast á við kreandi verkefni á sviði hugbúnaðargerðar og viðskiptagreindar. Um er að ræða ölmörg og spennandi tækifæri þar sem áhersla er lögð á öguð og skipulögð vinnu- brög en einnig á frumkvæði og samvinnu. Við leitum að starfsmönnum með menntun á sviði tölvunar-, kers- eða verkfræði. Reynsla og þekking af ármálamarkaði kostur en ekki nauðsyn. Verkefnin sem um ræðir eru: Nánari upplýsingar gefa: Netbankalausnir Gunnar Hreinsson forstöðumaður í síma 863 8336 Verðbréfastarfsemi Karl Jóhann Karlsson forstöðumaður í síma 894 9040 Viðskiptabankaker Haukur Bergmann forstöðumaður í síma 899 9010 Samþætting upplýsingakerfa Þorsteinn Björnsson framkvæmdastjóri í síma 864 4338 Innri ker Aðalgeir Þorgrímsson forstöðumaður í síma 898 0179 Viðskiptagreind Magnús Guðmundsson forstöðumaður í síma 893 7850 Fjárfestingabankalausnir Um er að ræða starf vöru- og verkefnastjóra á sviði árfestingabanka- lausna. Æskilegt er að umsækjendur ha reynslu og þekkingu af ármála- markaði ásamt menntun á sviði viðskipta-, verk- eða tölvunarfræði. Gerð er krafa um góða íslensku- og enskukunnáttu. Góð tölvukunnátta og reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði. Viðkomandi þarfa að geta starfað sjálfstætt sem og með öðrum. Nánari upplýsingar veitir Ingþór Guðni Júlíusson framkvæmdastjóri í síma 868 2892 Viðskiptaþjónusta og markaðsmál Auglýst er eftir starfsmönnum í viðskiptastjórn. Starf viðskiptastjóra felst m.a. í ölbreyttri ráðgjöf til viðskiptavina varðandi upplýsingatækni, þarfagreiningu verkefna og upplýsingagjöf til viðskiptavina. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt sem og að vinna með öðrum. Æskilegt er að umsækjendur ha menntun á sviði viðskipta-, verk- eða tölvunarfræði. Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði auk góðrar almennrar tölvuþekkingar. Nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Hallkelsson framkvæmdastjóri í síma 897 6840 Notendaþjónusta Okkur vantar liðsauka í notendaþjónustuhópinn. Við leitum að aðilum sem hafa góða almenna menntun, ríka þjónustulund og ánægju af mannlegum samskiptum. Starð krefst frumkvæðis, jákvæðni og getu til að starfað sjálfstætt sem og í hóp. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu, bæði skilning og hæfni til að geta sett saman texta. Nánari upplýsingar veitir Hulda Valsdóttir hópstjóri notendaþjónustu í síma 897 1457 Teris er framsækið upplýsingatæknifyrirtæki og leiðandi í þjónustu við fyrirtæki á ármálamarkaði. Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkar heildarlausnir og vera upplýsingatæknisvið þeirra. Meðal viðskiptavina Teris eru sparisjóðirnir, bankar og önnur ármálafyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið er vottað samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2005 um stjórnun upplýsingaöryggis. Fyrirtækið er á meðal stærstu upplýsingafyrirtækja landsins og starfa nú um 140 manns hjá fyrirtækinu. Teris er þekkingarfyrirtæki og eru starfsmenn því mikilvægasta auðlindin. Ánægja og vellíðan starfsmanna er mjög mikilvægur þáttur í starfseminni. Aðbúnaður starfsmanna er mjög góður og fyrirtækið bíður upp á sveigjanleika þar sem því er við komið. Starfsfólki Teris nnst mjög skemmtilegt í vinnunni en það á líka maka, börn og margvísleg áhugamál sem það sinnir að vinnudegi loknum. Sjá nánar um fyrirtækið á vefslóðinni: www.teris.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.