24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 42

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 42
Sjúkraliðastörf HRAFNISTA 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 100% vinna HRAFNISTA Framkvæmdasýslan er stofnun sem heyrir undir fjármálaráðuneytið og hefur umsjón og eftirlit með hönnun og verklegum framkvæmdum á vegum ríkisins um land allt. Hlutverk FSR er m.a. að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins. Markmið FSR er að vera í fararbroddi hvað varðar samræmingu gagna og þróun á sviði verklegra framkvæmda, til dæmis með því að sýna frumkvæði í notkun upplýsingatækni á þessu sviði. FSR vinnur eftir ISO 9001 gæðastjórnunarkerfinu og er auk þess með árangursstjórnunarsamning við fjármálaráðuneytið. Við hjá Framkvæmdasýslunni lítum á Ísland sem eitt vinnusvæði og með notkun fjarfundabúnaðar og verkefnavefja á Netinu teljum við ekkert því til fyrirstöðu að starfsmenn okkar séu búsettir á landsbyggðinni. Nánari upplýsingar um verkefni Framkvæmdasýslunnar er að finna á www.fsr.is. Leitað er að framsæknum starfsmanni með áhuga á upplýsingatækni, verklegum framkvæmdum og öguðum vinnubrögðum. Það fer að nokkru eftir áhugasviði og reynslu viðkomandi starfsmanns hverjar verða helstu áherslur í starfi hans, enda taka allir verkefnastjórar FSR þátt í að móta sitt starf. Starfið hentar jafnt konum sem körlum, ungum sem öldnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. • Reynsla af verklegum framkvæmdum. • Enskukunnátta og helst kunnátta í einu Norðurlandamáli. • Reynsla í notkun almennra tölvuforrita og Internetsins. • Miklir samskiptahæfileikar. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. Laun eru samkvæmt stofnanasamningum sem byggja á kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi kjarafélaga. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2007. Umsóknir eða óskir um nánari upplýsingar sendist á netfang oskar.v@fsr.is merkt “verkefnastjóri”. Verkefnastjóri óskast til starfa hjá FSR Ertu í draumastarf­inu? Kannski ekki al­gjör­l­ega en manni l­íð­ur­ al­l­avega ágæt­l­ega hér­na. Hvað vildir þú verða þeg­ar þú varst lítill? Dr­aumur­inn var­ að­ ver­ð­a at­vinnumað­ur­ í fót­bol­t­a. Nýtist menntun þín í starf­inu? Ég er­ með­ st­úd­ent­spr­óf og það­ nýt­ist­ ágæt­l­ega í sam­ skipt­um við­ fól­k. Hvernig­ á g­óður stjórnandi að vera? Hann sér­ t­il­ þess að­ st­ar­fs­ fól­kið­ l­júki sínum ver­kum og ger­i það­ vel­. Er tek­ið næg­ileg­t tillit til f­jölsk­ylduf­ólk­s á þínum vinnustað? S jál­fur­ er­ ég ekki fjöl­skyl­d­u­ mað­ur­ en ég hel­d­ að­ svo sé, t­.d­. er­ l­ít­ið­ mál­ að­ fá að­ skr­eppa fr­á komi eit­t­hvað­ upp á. Er vinnudag­urinn hæf­ileg­a lang­ur? Ég vinn fr­á sjö t­il­ sex en fl­est­ir­ fr­á hál­fát­t­a t­il­ r­úml­ega sex fjór­a d­aga vikunnar­ svo d­agar­nir­ er­u kannski í l­engr­i kant­inum en mað­ur­ á fr­í á mót­i. Hvaða áhug­amál stundar þú f­yrir utan vinnutíma? Ég er­ í fót­bol­t­a og svo hit­t­ir­ mað­ur­ fél­agana. Sérðu f­yrir þér að þú munir sæk­ja um annað starf­ í f­ramtíðinni? Ekki er­ ég far­inn að­ hugsa svo l­angt­ og r­eikna ekki með­ því í augnabl­ikinu. Er eitthvað sem vantar á vinnustaðnum þínum? Það­ vær­i kannski hel­st­ meir­i umbun fyr­ir­ st­ar­fsfól­kið­. Eru launin ásættanleg­? Mað­ur­ hefur­ al­l­t­af hug á að­ fá meir­a en þet­t­a sl­eppur­. Gerir starf­sf­ólk­ið eitthvað saman utan vinnu? Já, st­ar­fsmannafél­agið­ skipu­ l­eggur­ ár­shát­íð­ir­ og skemmt­­ anir­. Núna í kvöl­d­ er­um við­ einmit­t­ að­ far­a í l­eikhús og út­ að­ bor­ð­a. Hverju myndir þú breyta ef­ þú f­eng­ir að stjórna f­yrir­ tæk­inu í einn dag­? Það­ má al­l­t­af ger­a br­eyt­ingar­ og ger­a enn bet­ur­. mar­ia@24stund­ir­.is Draumastarfið Jón Fannar Magnús­s­on. Verk­s­tjóri hjá Nóa Síríus­i. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007ATVINNA42 stundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.