Breiðholtsblaðið - 01.07.2006, Page 1

Breiðholtsblaðið - 01.07.2006, Page 1
Um 220 manna vinnustaður flyst í Mjóddina á haust- dögum. Er það heilsugæslan í Reykjavík sem verið hefur til húsa í Heilsuverndarstöðini við Barnónsstíg. Heima- hjúkrunin er þegar flutt í Mjóddina en þar starfa á bilinu 80 til 90 manns að meðaltali. Þótt starfssvæði heima- hjúkrunarinnar nái yfir alla hluta Reykjavíkurborgar þá er henni stjórnað frá starfs- stöðinni í Mjódd og starfsfólk hefur þar bækistöð sína. Um 130 starfsmenn munu síðan flytjast í Mjóddina innan tíðar en þar er um að ræða stjórn- stöð og heilsugæsluþjónustu á vegum heilsugæslunnar. Í áætlunum er gert ráð fyrir að flutningurinn fari fram um miðjan ágústmánuð. Endanleg tímasetning mun að nokkru ráðast af því hvernær hið nýja húsnæði verður tilbúið til notkunar og gera þurfti miklar breytingar en endurbætur á því sem nú er unnið að af fullum krafti. Með flutningi heilsugæslun- nar og heimahjúkrunarinnar í Mjóddina verður um lang- fjölmennustu starfsstöð og vinnustað í Breiðholtina að ræða. Nánar er fjallað um aðdragandann að flutningi heilsugæslunnar og hvers vegna Mjóddin varð fyrir valinu á bls. 5. 7. tbl. 13. árg. JÚLÍ 2006Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu Glæsilegt kjöt- og fiskborð Grillkjöt í miklu úrvali Opið virka daga 9-18:30 og laugardaga 10-14 Mjódd           Lyfjaval.is Sími 577 1166 Álfabakki 16 í Mjóddinni. Um 220 manna vinnustaður í Mjóddina ® fasteignasala reynir erlingsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.