Breiðholtsblaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 12

Breiðholtsblaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 12
SEPTEMBER 200512 Breiðholtsblaðið Íþróttafélagið Leiknir var stofnað 1973 og hefur starfað í efra Breiðholti óslitið upp frá því! LEIKNIS FRÉTTIR LEIKNIR VANN 2. DEILD STOLT BREIÐHOLTS: Opnunartími í Leiknishúsinu v/gervigrasið í Austurbergi er frá kl. 16:00-22:00. Vallarstjóri er Þórður Einarsson. Sími 557 8050. Lokastaðan í 2. deild R Lið L +/– Stig Spá 1 Leiknir 18 17 37 1 2 Stjarnan 18 17 33 2 3 Njarðvík 18 13 31 3 4 Fjarðab. 18 7 29 6 5 Selfoss 18 -3 26 4 6 ÍR 18 -5 23 5 7 Afturelding 18 0 22 7 8 Huginn 18 -2 19 9 9 Tindastóll 18 -22 16 10 10 Leiftur/D. 18 -22 13 8 Markahæstir hjá Leikni Leikmaður L Mörk Víti Helgi 18 7 (0) Jakob 7 6 (0) Tómas 11 5 (0) Einar 16 4 (0) Sævar 9 3 (0) Vigfús 14 3 (0) Magnús 10 2 (0) Simon 13 2 (0) Pétur 17 2 (2) Guðlaugur 16 1 (0) Freyr 16 1 (0) Haukur 16 1 (0) Leikirnir í sumar Lið Úrslit ÍR - Leiknir 1:3 Leiknir - Afturelding 3:2 Tindastóll - Leiknir 1:0 Leiknir - Selfoss 1:0 Huginn - Leiknir 1:2 Leiftur/Dalvík - Leiknir 0:2 Leiknir - Stjarnan 2:2 Njarðvík - Leiknir 1:2 Leiknir - Fjarðabyggð 1:1 Leiknir - ÍR 1:1 Afturelding - Leiknir 3:5 Leiknir - Tindastóll 4:0 Selfoss - Leiknir 1:0 Leiknir - Huginn 2:2 Leiknir - Leiftur/Dalvík 4:0 Stjarnan - Leiknir 1:2 Leiknir - Njarðvík 3:2 Fjarðabyggð - Leiknir 2:1 Landsliðsmenn Það er bjart framundan hjá Leikni. Halldór K . Halldórsson spilaði með u-19 landsliðinu og Fannar Arnarson spilaði með u-17 liðinu. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og eru báðir fasta- menn í landsliðinu og þóttu með bestu mönnum í sumar. Veittar voru viðkenningar hægri og vinstri fyrir hin ýmsu afrek allt frá yngstu kynslóðinn til þeirra elstu. En verðlaun skipt- ust sem hér segir: 7.flokkur besta ástundun: Róbert 6.flokkur besta ástundun: Örn Þór Karlsson 5.flokkur drengja besta ástundun: Ægir Már Elvarsson mestu framfarir: Sæmundur Bergmann 5.flokkur stúlkna besta ástundun: Júlíanna mestu framfari: Hulda sérstök verðlaun fyrir markaskorun, veitt af þjálfara: Fiona Gaxholli 4.flokkur drengja besta ástundun: Hilmar Árni Halldórsson mestu framfarir: Birgir Magnússon Besti leikmaður: Ásgeir Þór Magnússon 4.flokkur stúlkna besta ástundun: Hafdís Elsa Ásbergsdóttir mestu framfarir: Hafdís Elsa Ásbergsdóttir besti leikmaður: Eva Eiríksdóttir 3.flokkur Mestu framfarir: Nabin Gurung Efnilegastur: Jón Heiðar Sveinsson Bestur: Brynjar Hlöðversson 2.flokkur mestu framfarir: Eyjólfur Tómasson Efnilegastur: Stefán Ingi Gunnarsson Bestur: Davíð Snorri Jónasson Meistaraflokkur efnilegastur: Halldór Kristinn Halldórsson mestu framfarir: Sævar Ólafsson Bestur: Steinarr Guðmundsson Leikjahæstu menn Mfl. frá upphafi: Leikjahæsti leikmaður Leiknis frá upphafi með rétt tæplega 160 leiki, Haukur Gunnarsson. Fyrsti leikmaður Leiknis frá upphafi til að komast yfir 100 leikja múrin var Guðjón Inga- son. Þeir fengu stórglæsileg úr frá félaginu fyrir afrekið. Uppskeruhátið Leiknis – hverjir voru bestir í sumar! Þjálfari ársins! Garðar Ásgeirs- son var valinn þjálfari ársins í 2. deild. Auk hans voru þrír leik- menn í aðalliði og þrí í varaliði. Steinarr, Haukur og Vigfús voru valdir í aðalliðið. Jakob, Gunnar og Karkov voru valdir í varaliðið. Garðar Ásgeirsson Þjálfari Leiknis, þjálfari ársins í 2. deild 38 mörk í 18 leikjum 2,1 mark að meðal- tali í leik 1,2 mark á sig í leik 61% sigurhlutfall 7 Helgi Pétur markhæstur með 7 mörk 63 mínútur á milli marka hjá Jakobi Spangsberg. Lék 378 mín. 6 mörk 150 Haukur Gunnarsson fyrstur Leiknis- manna til að leika 150 deildarleiki 24 Leikmenn léku á þessari leiktíð 18 af 24 leik- mönnum eru uppaldir Leiknismenn 70 Leiknir hefur unnið 70% allra leikja frá 2002 18 Valur Gunnarson og Helgi Pétur léku alla leiki Leiknis í sumar 1 tapleikur af síðustu 28 heimaleikjum í deildar- keppninni Sigursælasta tímabili meist- araflokks Leiknis frá upphafi er nú lokið og varð uppskeran svo sannarlega ríkuleg, Íslandsmeist- arar 2. deildar og Deildabikar- meistarar B-deildar, fyrstu titlar í sögu meistaraflokks litu þar dagsins ljós. Íslandsmótið byrjaði vel þegar okkar menn lögðu ÍR að velli á útivelli. Þarna fengust fyrstu 3 stigin af þeim 37 sem komu í hús. Spennan í deildinni var rafmögnuð þangað til í 16. umferð þegar ljóst var að með sigri á Stjörnunni á útivelli væri björninn unninn og sæti í 1. deild að ári tryggt. Fjölmargir Leiknis- menn fylktu liði og kyrjuðu stuðn- ingssöngva Leiknis leikinn á enda. Það skilaði sér inn á völlinn því dramatískur sigur Leiknismanna var innsiglaður með marki Helga Pjeturs Jóhannsonar á 81. mín, 1. deildarsætið var tryggt og titilinn kominn í Breiðholtið. Íslandsmeistarar Leiknir 2005, efri röð frá vinstri: Fúsi, Steinarr, Freysi, Dóri, Buxi, Sævar, Jakob, Tommi, Gæi þjálfari, Snorri aðstoðarþjálfari og Sverrir aðstoðarmaður. Neðri röð frá vinstri: Gulli, Pétur, Maggi, Gunni, Valur markvörður, Haukur fyrirliði, Helgi Pétur, Símon, Binni og Ási liðsstjóri. Á myndina vantar: Binna Hlö, Fannar, Gissa, Stebba, Helga Óttar, Óla Jóns og Þór.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.