Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 18

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 18
19VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2009 ÞAÐ ER VOR Í LOFTI TILBOÐ Á NICOTINELL FRUIT OG CLASSIC Nicotinell Fruit og Classic með 15% afslætti í apríl. Allar stærðir og styrkleikar. Þú færð lyf á lægra verði í Apótekaranum Vesturbæjarapóteki, Melhaga. P IP A R • S ÍA • 9 0 5 5 6 Nicotinell nikótínlyf fást án lyfseðils og eru notuð sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávalt fylgja leiðbeiningum í fylgi- seðlinum með lyfinu. Skammtar eru einstaklingsbundnir og eru ákvarðaðir eftir því hversu mikið var reykt, en þeir mega þó aldrei vera stærri en 25 stykki á dag. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Þeir sem hafa fengið ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, fengið hjartaáfall nýlega, óstöðuga eða versnandi hjartaöng, alvarlega hjartsláttaróreglu eða heilablóðfall nýlega, eiga ekki að nota Nicotinell nikótínlyf. Börn undir 15 ára aldri, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu ekki nota lyfið nema að læknisráði. Lesið allan fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ. Shell Smurþjónusta Rafgeymar Þurrkublöð Perur Viðgerðir Er bíllinn bilaður ? Hafðu samband og við gerum tilboð í viðgerðina Frí dekkjaskoðun og loftmæling. Þitt öryggi er okkar markmið. BÍLAVIÐGERÐIR Ferm­ing­er­stað­fest­ing­ skírn­ar­sátt­mál­ans­og­ ung­menna­vígsla Með ferm ingu stað fest ir ferm­ ing ar barn ið skírn ar sátt mál ann sem að stand end ur und ir gengu þeg ar barn ið var skírt í frum­ bernsku. Ferm ing in er líka eins kon ar ung menna vígsla, börn­ in eru tek in í full orð inna manna tölu, og sem slík er hún senni­ lega jafn göm ul mann legu sam fé­ lagi. Fé lags hóp ar, fjöl skyld ur og þjóð fé lög að greina stöðu og hlut­ verk ein stak linga á marg vís leg­ an hátt með sið um og venj um til þess að tryggja fé lags lega reglu og sam hæfða verka skipt ingu. Það er inn byggt í sam fé lög manna að þessi tíma mót eru eft ir minn an­ leg. Al var an sem fylg ir vígsl un um und ir strik ar fé lags legt mik il vægi þeirra en þeim fylg ir einnig há tíð og sam fagn að ur sem fjöl skyld an og sam fé lag ið er að ili að. Það er líka mik il vægt að eiga val. Þess vegna telja marg ir að til vist borg­ ara legra ferm inga mik il væg fyr ir ís lenskt sam fé lag. Fyrsta ferm ing í Dóm kirkj unni var sl. pálma sunnu dag. Tveim ur dög um áður mætti börn in ásamt prest un um og nokkrum for eldr­ um í kirkj una þar sem ferm ing ar­ at höfn in var æfð, því eng inn vill að eitt hvað fari úr skeið is. Fyrsta ferm ing í Dóm kirkj unni á þessu vori var á pálma sunnu dag. Þá fermd ust þessi börn sem eru á mynd inni. Þau eru Antón ía Berg­ þórs dótt ir, Birgitta Jón as dótt ir, Bóel Sig ríð ur Guð brands dótt ir, Rún ar Alex Rún ars son, Sig urð ur Guð munds son, Soffia Birgitta Birg is dótt ir Lööf, Sól veig Stein þórs dótt ir, Sturla Ein ars son, Unn ur Ósk Thoraren­ sen og Þor vald ur Garð ar Kvar an.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.