Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Page 2

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Page 2
Hverf­is­ráð­in­mik­il­væg­ ur­tengilið­ur­við­íbúa Í öll um hverf um borg ar inn­ ar starfa hverf is ráð sem í eiga sæti sjö full trú ar kosn ir af borg­ ar stjórn og jafn marg ir til vara. Borg ar stjórn kýs for mann úr hópi nefnd ar manna. Hverf is ráðun­ um er ætl að að stuðla að efl ingu hvers kon ar hverf is bund ins sam­ starfs og vera vett vang ur sam ráðs íbúa, fé laga sam taka, at vinnu lífs og borg ar yf ir valda. Einnig stuðla ráð in að kynn ingu á skipu lags­ fram kvæmd um og þjón ustu borg­ ar stofn ana í hverf un um og beita sér fyr ir því að sam ráð verði haft við íbúa, allt eft ir eðli máls hverju sinni. Íbú ar í Mið borg geta leit­ að til hverf is ráðs ins með er indi og leit að ráða. Starfs mað ur hverf­ is ráð anna er fram kvæmda stjóri Þjón ustu mið stöðv ar Mið borg ar og Hlíða, Sig trygg ur Jóns son. For­ mað ur Hverf is ráðs Mið borg ar er Ein ar Ei ríks son, Lauf ás vegi 74 en aðr ir nefnd ar menn Kári Har ald ur Söl mund ar son, Þórs götu 18a; Sig­ ríð ur And er sen, Brá valla götu 12; Gerð ur Hauks dótt ir, Óð ins götu 6; Guð rún Erla Geirs dótt ir, Lauf ás­ vegi 20; Úlf ar Þor móðs son, Skóla­ vörðu stíg 12 og Guð rún Ás munds­ dótt ir, Granda vegi 36. Áheyrna­ full trúi er Þóra Guð munds dótt ir, Nes vegi 59. Á fundi hverf is ráð ný ver ið var sam þykkt eft ir far andi til laga: Við ný gert bíla stæði milli Kola ports og Geirs götu hef ur láðst að gera ráð fyr ir gang andi og hjólandi um ferð með fram Geirs götu. Hverf is ráð legg ur til við Um hverf­ is­ og sam göngu ráð að úr þessu verði bætt. Minnt var á fund í Aust ur bæj ar skóla um að al skipu­ lag Reykja vík ur 26. nóv em ber nk. Ákveð ið var í fram haldi af því að halda op inn íbúa fund eft ir miðj an jan ú ar um skipu lags mál og fram­ kvæmd ir í mið borg inni þar sem ósk að verð ur eft ir við veru borg ar­ stjóra. Sam þykkt var að fela fram­ kvæmda stjóra að finna stað og stund fyr ir fund inn. Lista­verk­á­Haga­torgi­ illa­lýst Hverf is ráð Vest ur bæj ar hef ur ít rek að það við borg ar yf ir völd að gert verði við lýs ingu á lista verk­ inu Ís lands merki við Haga torg. Einnig var rætt um sam göngu mál og þá sér stak lega hvort leggi eigi af vinstri beygju frá Hring braut inn á Birki mel en þarna hafa orð­ ið al var leg um ferð ar slys. Fjár­mála­fræðsla­fyr­ir­ grunn­skóla­nema­ Mennta ráð Reykja vík ur vill að lögð verði auk in áhersla á fjár­ mála fræðslu í grunn skól um borg­ ar inn ar. Ráð ið ákvað á fundi sín­ um 12. nóv em ber að fela fræðslu­ stjóra að hvetja skóla stjórn end ur til að leggja aukna áherslu á fjár­ mála fræðslu í því augna miði að auka fjár mála læsi. Jafn framt fól ráð ið fræðslu stjóra að kanna hjá skóla stjór um hvort eða hvern ig skól arn ir sinna fjár mála fræðslu með al nem enda. Til lag an um fjár­ mála fræðslu kom fram í Reykja­ vík ur ráði ung menna í vor. Flutn­ ings mað ur henn ar, Jón Áskell Þor­ bjarn ar son, kom á fund mennta­ ráðs fyr ir skömmu og mælti fyr­ ir henni. Í til lög unni seg ir m.a.: Mik il vægt er fyr ir ungt fólk nú til dags að þekkja grunn hug tök fjár­ mála heims ins. Við þurf um að vita hvað skatt kort er, hvern ig yf ir­ drátt ur virk ar og hvað það er að skrifa und ir samn ing. Því vilj um við leggja mikla áherslu á fjár­ mála fræðslu inn í skól an um, jafn­ vel í lífs leikni eða í stærð fræði­ tíma. Hraða­hindr­un­frá­ Sæ­mund­ar­götu­að­ Hofs­valla­götu Borg ar stjórn Reykja vík ur hef ur sam þykkt að vísa til lögu Ólafs F. Magn ús son ar um hraða hindr an ir til um hverf is­ og sam göngu ráðs. Þar seg ir: Borg ar stjórn Reykja­ vík ur sam þykk ir að þeg ar í stað verði kom ið fyr ir hraða hindr un­ um og 30 km svæði á Hring braut á kafla sem nær frá Sæ mund ar­ götu í austri til Hofs valla götu í vestri. Jafn framt verði unn ið hratt og ör ugg lega að því að gera Hofs­ valla götu að 30 km svæði. Þá verði tryggt að þröng ur kafli á Suð ur götu norð an Hring braut ar verði 30 km svæði. Borg ar stjórn Reykja vík ur sam þykk ir að Háa­ leit is braut öll, Bú staða veg ur frá Háa leit is braut að Sæ braut, Rétt­ ar holts veg ur all ur og Stjörnu gróf verði gerð að 30 km svæð um hið fyrsta. Grennd­ar­kynn­ing­ vegna­breyt­inga­á­ Mímis­vegi­6 Skipu lags ráði Reykja vík ur borg­ ar hef ur borist um sókn um leyfi til að lyfta þaki og byggja kvisti og koma fyr ir svöl um á aust ur­ álmu íbúð ar húss ins á lóð nr. 6 við Mímis veg. Er indi fylg ir sam þykki eins með lóð ar hafa dags. 30. sept­ em ber 2009. Mál inu var vís að til skipu lags stjóra til ákvörð un ar um grennd ar kynn ingu. Hús­flutn­ing­ar­leyfð­ir­ á­Al­þing­is­reit Lagt hef ur ver ið fram er indi frá af greiðslu fundi bygg ing ar­ full trúa þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sín um á lóð nr. 12 við Von ar stræti yfir á nýj an, hærri sökkul á forn leifa­ upp greftri við Kirkju stræti nr. 4, end ur byggja Skjald breið á lóð nr. 8 við Kirkju stræti til að byggja stein steypta ný bygg ingu á milli þess ara tveggja húsa og tengja öll hús in ásamt Kirkju stræti 8B og 10 við þjón ustu bygg ingu Al þing is á Al þing is reit. Er ind inu fylgdu ýms­ ar um sagn ir, m.a. frá Minja safni Reykja vík ur og Hús frið un ar nefnd. Skipu lags ráð ger ir ekki at huga­ semd við að veitt verði bygg ing­ ar leyfi þeg ar teikn ing ar hafa ver ið lag færð ar í sam ræmi við at huga­ semd ir á um sókn ar eyðu blaði. Mál inu var síð an vís að til fulln­ að ar af greiðslu bygg ing ar full trúa. Áheyrn ar full trúi Frjáls lyndra og óháðra, Magn ús Skúla son óskaði bók að ar al var leg ar at huga semd­ ir við til lög ur að innra skipu lagi hús anna, hót el Skjald breið ar, Kirkju stræt is 8 og flutn ings húss­ ins Von ar stræt is 12 sem verð ur Kirkju stræti 4, þar sem ekki er tek ið nægi legt til lit til upp haf legr­ ar gerð ar hús anna. Má þar m.a. nefna að utan breyttr ar her bergja­ skip an ar í báð um hús um, er lagt til að stigi í fyrr greindu húsi verði fjar lægð ur og upp haf leg ur inn gang ur að Kirkju stræti lagð­ ur nið ur. Þá eru gerð ar at huga­ semd ir við vænt an leg ar teng ing ar við hús in sem leysa þarf bet ur. Á fram lögð um teikn ing um er enn gert ráð fyr ir bygg ingu með fram suð ur hlið hót el Skjald breið sem gerð ar hafa ver ið ít rek að at huga­ semd ir við. Má heita lítt skilj an­ legt að ekki hafi orð ið við ósk­ um um breyt ing ar þar á. Leggst Magn ús því ein dreg ið á móti því að mál ið verði af greitt úr skipu­ lags ráði við svo búið. Hvað­er­guð­fræði? Hvers vegna skipt ir máli að þekkja Bibl í una? Hvers kon ar bók er Biblí an? Fræðslu nám skeið er í Nes kirkju 24. nóv em ber og 1. des­ em ber nk. og með náms skeið inni er stefnt að því að gefa inn sýn í við fangs efni guð fræð inn ar, kynna bæk ur Bibl í unn ar og ít reka mik il­ vægi bibliu þekk ing ar til skiln ings á um ræð um sam tím ans. Breyt­ing­ar­sam­þykkt­ ar­að­Greni­mel­8 Ari Pét ur Wendel hef ur sótt um leyfi til að flytja þvotta hús og breyta geymsl um og stækka þeg­ ar gerða íbúð, sem til heyr ir íbúð 0101, í kjall ara íbúð ar húss á lóð nr. 8 við Greni mel. Með fylgj andi var virð ing ar gjörð frá 18. mars 1947 og sam þykki með eig anda dags. 17. apr íl 2009. Leyf ið var sam þykkt en skil yrt var að eigna­ skipta yf ir lýs ingu vegna breyt inga í hús inu sé þing lýst til þess að sam þykkt in öðlist gildi. Breyt­ing­ar­ekki­leyfð­ ar­að­Lauf­ás­vegi­58 Spurt hef ur ver ið um það hjá skipu lags ráði hvort leyft yrði að inn rétta þrjár íbúð ir í fyrr um versl un ar rými á jarð hæð fjöl býl is­ húss ins á lóð nr. 58 við Lauf ás veg. Er indi fylgdi bréf hönn uð ar og eig anda bæði dags. 12. októ ber 2009 ásamt út skrift úr gerða bók emb ætt is af greiðslu fund ar skipu­ lags stjóra frá 30. októ ber 2009 og um sögn skipu lags stjóra dags. 30. októ ber 2009. Tek ið var nei kvætt í um sögn ina sam kvæmt um sögn skipu lags stjóra. Keilu­grandi­12 Til laga að breyt ingu á deiliskipu­ lagi fyr ir Eiðs granda vegna lóð ar Granda skóla að Keilu granda 12 ligg ur frammi til 16. des em ber nk. Í breyt ing unni felst að bolta gerði verð ur stað sett á suð aust ur hluta lóð ar og lóð ar af mörk un skól ans breytt. Til lag an ligg ur frammi í þjón ustu veri Reykja vík ur borg ar að Borg ar túni 12­14, 1. hæð. Eru þeir sem telja sig eiga hags muna að gæta hvatt ir til að kynna sér og skila at huga semd um inn an til skil ins frests til skipu lags­ og bygg ing ar sviðs. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 11. tbl. 12. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r L oks ins fá Reyk vík ing ar sitt jóla þorp en nokk ur önn ur sveit ar fé­lög hafa lagt metn að sinn í að koma upp jóla þorp um við vax andi vin sæld ir, m.a. Ak ur eyri og Hafn ar fjörð ur. Jóla þorp ið verð ur í Hjarta garði við Lauga veg inn þar sem áður var Hljóma lind. Þar verð ur boð ið upp á að stöðu fyr ir fólk til að sýna og selja ým is legt hand verk tengt jól um sem og fyr ir ýms an jóla varn ing. Tré hús verða þarna sett nið ur og skreytt í anda jól anna og þarna verð ur einnig við burða tjald þar sem tón list, upp lestr ar og barn vænt efni verð ur á dag skrá. Því ber að fagna að þarna verð ur mið borg ar jólastemmn ing í al geym ingi, að al lega á laug ar dög um. Reykja vík ur borg mun einnig standa fyr ir upp á kom um tengd um jól um á Ing ólfs torgi og á Skóla vörðu stíg og jafn vel víð ar. Ekki veit ir af að koma fólki tím an lega í jólastemmn ingu í þessu efna hags á­ standi. Það hef ur sjald an ver ið nauð syn legra en nú að veita boð skapi jól anna við töku, láta um gjörð þeirra veita birtu og yl, ekki síst í sál inni, í svartasta skamm deg inu. Ung­ling­ar­til­virkr­ar­þátt­töku­ um­borg­ar­mál­efni R eykja vík er borg í marg vís leg um skiln ingi og í því fel ast einnig henn ar stærstu tæki færi. Lyk il þátt ur í sókn ar á ætl un fyr ir Reykja­vík er því að setja börn, ung linga og ungt fólk í for gang. Þetta end ur spegl ast m.a. í áherslu á að virkja börn og ung linga til þátt töku og áhrifa um borg ar mál efni, gildi og fram tíð ar sýn Reykja vík ur. Nem end­ ur í Haga skóla voru ný lega með þema dag þar sem þró un ar verk efn ið Vin átta, virð ing og jafn rétti var í önd vegi og eitt af meg in mark mið um verk efn is ins var að stuðla að auk inni sam vinnu og sam kennd með al nem enda. Það var svo lít ið í takt við þann anda sem virt ist ríkja á þjóð­ fund in um sem hald inn var í Laug ar das höll um síð ustu helgi, þar ríkti ein ing eins og í Haga skóla þenn an þema dag. Það vakti at hygli í Haga­ skóla að krakk arn ir höfðu einnig skoð un á ýms um mál um, s.s. á skipu­ lagi og sam göngu mál um sem kem ur ef laust sum um full orðn um á óvart. Kannski borg ar full trú arn ir ættu að leita stund um í smiðju til nem enda Haga skóla sem og til nem enda ann ara fram halds skóla í Reykja vík þeg ar skipu lags mál, mennta mál og um hverf is mál eru á dag skrá. Hverf is ráð Vest ur bæj ar hef ur ávallt ver ið til bú ið að hlusta á radd ir ung linga í Vest­ ur bæn um um hvað eina sem snert ir fram tíð þeirra og ör yggi og einnig að hlusta á þeirra skoð an ir á því sem bet ur má fara, t.d. í um ferð ar­ mál um. Gott er að minna á að Hverf is ráð Vest ur bæj ar hef ur stuðl að að hvers kon ar sam starfi inn an hverf is ins, mót að stefnu og gert til lög ur til borg ar ráðs sem varða verk svið þeirra. Íbú ar Vest ur bæj ar á öll um aldri eru því hvatt ir til að hafa sam band við Hverf is ráð Vest ur bæj ar, telji þeir sig hafa mál efni sem hverf is ráð ið geti beitt sér fyr ir til hags bóta fyr ir Vest ur bæ inga. Geir A. Guð steins son Jóla­þorp­við­ Lauga­veg­inn Vesturbæingar Tökum jólunum fagnandi snemma, skreytum okkar híbýli, lýsum upp umhverfið í skammdeginu. NÓVEMBER 2009 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.