Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 6

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 6
6 Nes ­frétt ir Vild um forð ast að verða gleypt af stóra bróð ur Í til efni 40 ára kaup stað ar rétt­inda Sel tjarn ar nes bæj ar, áttu Nes frétt ir við tal við Magn ús Er lends son, fyrr um for seta bæj ar stjórn ar til margra ára og inntu eft ir sögu bæj ar fé lags ins og ástæð um þess að sótt var um að breyta sveit ar fé lag inu úr hrepp í kaup stað. Hann­seg­ir­að­Sel­tjarn­ar­nes­eigi­ sér­langa­sögu.­“Heim­ild­ir­eru­um­ byggð­hér­allt­frá­stuttu­eft­ir­land- nám.­ Hins­veg­ar­ eru­ elstu­ bæj­ar- stæði­horf­in­í­sæ­vegna­land­eyð­ing- ar.­Síð­asta­bæj­ar­stæð­ið­er­frá­1829­ þar­sem­nú­er­Eiðis­torg.­Sel­tjarn- ar­nes­var­hrepps­fé­lag­allt­til­árs­ins­ 1974.­Fyrr­á­árum­átti­hrepp­ur­inn­ mik­ið­land,­t.d.­þar­sem­Kópa­vogs- kaup­stað­ur­stend­ur­í­dag. Hvað­olli­því­að­hrepp­ur­inn­missti­ yf­ir­ráð­yfir­Kópa­vogi? “Jú,­ upp­úr­ seinni­ heim­styrj­öld­ byrj­aði­byggð­að­aukast­í­Kópa­vogi.­ Þar­ kom­ að­ þeir­ sem­ þar­ bjuggu­ fengu­menn­í­hrepps­nefnd­Sel­tjarn- ar­ness­og­stuttu­seinna­gerðu­þeir­ hin­ir­sömu­kröfu­um­slit­við­Sel­tjarn- ar­nes­hrepp.­Þá­upp­hófst­mik­il­orra- hríð­sem­end­aði­með­stofn­un­Kópa- vogs­bæj­ar­árið­1948. Hvern­ig­ stóðu­ mál­ þá­ í­ Sel­tjarn­ar­nes­hreppi? Þá­ var­ Sel­tjarn­ar­nes­ fá­mennt,­ ég­leyfi­mér­að­segja­–­nær­fá­tækt­ hrepps­fé­lag­með­inn­an­við­þús­und­ íbúa. Hvað­olli­helst­þeim­stóru­br­ey­ing­ um­sem­hafa­orð­ið? Land­eig­end­ur­á­Nes­inu­hófu­að­ selja­ spild­ur­ úr­ sín­um­ eigna­lönd- um.­ Glögg­skyggn­ir­ at­hafn­ar­menn­ í­ höf­uð­borg­inni­ keyptu­ t.d.­ mik- ið­land­svæði­sem­kirkj­an­hafði­átt.­ Nes­kirkja­reis­að­hluta­fyr­ir­það­fé­ sem­þar­fékkst.­Þess­ir­menn­voru­ all­ir­þekkt­ir­borg­ar­ar­á­sín­um­tíma,­ t.d.­Vil­hjálm­ur­Þór­for­stjóri­SÍS,­Jón­ Árna­son­banka­stjóri­Land­bank­ans,­ Jónas­Hvann­berg­skó­kaup­mað­ur­og­ Björn­Ólafs­son­fyrr­um­ráð­herra,­oft­ kennd­ur­við­Coca­Cola.­Þess­ir­menn­ og­ síð­an­ þeirra­ af­kom­end­ur­ hófu­ sölu­á­lóð­um.­Hrepp­ur­inn­hafði­lát- ið­gera­deiliskipu­lag­og­fyrr­en­varði­ fjölg­aði­óð­fluga­í­hreppn­um. Hverj­ir­voru­í­for­ystu­hrepps­ins? Lengst­ af­ voru­ það­ ábú­end­ur­ í­ hreppn­um­og­nær­alltaf­sjálf­skip- að­ir.­ En­ árið­ 1962­ ákváðu­ sjálf- stæðis­menn­í­hreppn­um­að­bjóða­ fram­flokks­lista.­Í­kosn­ing­um­það­ár­ fengu­sjálf­stæð­is­menn­meiri­hluta­í­ hrepp­nefnd­og­sá­meiri­hluti­hef­ur­ hald­ið­í­hvorki­meira­né­minna­en­ í­52­ár,­sem­er­eins­dæmi­í­ís­lenskri­ stjórn­mála­sögu. En­hvern­ig­or­sak­að­ist­að­þið­urð­uð­ að­bæj­ar­fé­lagi? Á­þess­um­árum,­reynd­ar­eins­og­ nú,­voru­uppi­há­vær­ar­radd­ir­sem­ töldu­að­inn­lima­bæri­Sel­tjarn­ar­nes- hrepp­í­höf­uð­borg­ina.­Rök­in­voru­ ákaf­lega­létt­bær,­okk­ur­myndi­vegna­ bet­ur­und­ir­stjórn­“stóra­bróð­ur”.­ Nú­voru­góð­ráð­dýr­–­reynd­ar­rán- dýr.­Við­í­hrepps­nefnd­ákváð­um­að­ sækja­um­til­Al­þing­is­að­við­fengj- um­kaup­stað­ar­rétt­indi,­vit­andi­að­ eng­inn­kaup­stað­ur­á­land­inu­hefði­ ver­ið­inn­limað­ur­í­ann­an­kaup­stað.­ Sjálf­ur­tal­aði­ég­við­alla­þing­menn­ Reykja­nes­kjör­dæm­is,­ reynd­ar­ oft­ og­mörg­um­sinn­um­við­suma­þeirra.­ Mál­ið­var­al­gjör­lega­ópóli­tíkst.­All- ir­ hrepps­nefnd­ar­menn­ sam­mála.­ Vild­um­forð­ast­að­“verða­gleypt­ir­af­ stóra­bróð­ur.” Hvern­ig­fór­mál­ið? Al­þingi­sam­þykkti­þann­9.­apr­íl,­ 1974­–­án­mót­at­kvæða­–­kaup­stað- ar­rétt­indi­til­handa­Sel­tjarn­ar­nesi.­ Þetta­var­reynd­ar­sama­dag­set­ning­ og­ þeg­ar­ her­ir­ Hitlers­ her­námu­ frænd­þjóð­ir­okk­ar,­Dani­og­Norð- menn­árið­1940­–­en­það­er­önn­ur­ saga.­Við­Seltirn­ing­ar­vor­um­hins- veg­ar­ komn­ir­ í­ höfn.­ Fram­hald­ið­ þekkja­flest­ir.­Ég­get­bætt­því­við,­að­ þeg­ar­ég­flutti­með­mína­fjöl­skyldu­ hing­að­á­Nes­ið­í­byrj­un­árs­ins­1963,­ var­það­vegna­þess­að­hús­eign­ir­hér­ voru­allt­að­30%­ódýr­ari­en­í­höf­uð- borg­inni.­Það­dæmi­hef­ur­hins­veg­ar­ í­ár­anna­rás­held­ur­bet­ur­snú­ist­við. Hvern­ig­sérðu­fram­tíð­ina­fyr­ir­þér? “Við­ ákv­áð­um­ á­ sín­um­ tíma­ að­ íbúa­fjöldi­bæj­ar­ins­yrði­í­kring­um­ fimm­þús­und.­Sú­ætl­un­stend­ur.­Í­ dag­erum­við­Seltirn­ing­ar­um­4500.­ Nær­ 90­ íbúð­ir­ eru­ í­ far­vatn­inu.­ Kjarni­máls­ins­er­hins­veg­ar,­að­þeir­ sem­einu­sinni­hafa­ flutt­á­Nes­ið,­ hafa­nær­all­ir­sett­sér­að­búa­hér­til­ ævi­loka.­Hærri­og­betri­ein­kunn­get- ur­ekk­ert­bæj­ar­fé­lag­feng­ið,”­seg­ir­ Magn­ús­Er­lends­son,­fyrr­ver­andi­for- seti­bæj­ar­stjórn­ar. Tilbúið á einungis 2-3 mín . Ferskt og fljótlegt! Magn ús Er lends son. Haf inn er und ir bún ing ur við nýja til rauna bor holu við Bygg­ garð stanga á Sel tjarn ar nesi. Sel­ tjarn ar nes bær rek ur eig in hita­ veitu og get ur með því móti boð­ ið bæj ar bú um þjón ust una fyr ir afar sann gjarnt verð. Fyrstu­til­raun­ir­við­að­bora­fyr- ir­heitu­vatni­á­Sel­tjarn­ar­nesi­fóru­ fram­árið­1965­og­þó­grunnt­væri­ bor­að­kom­hátt­hita­stig­vatns­ins­ mönn­um­strax­á­óvart.­Síð­an­þá­ hafa­ fleiri­ hol­ur­ ver­ið­ bor­að­ar.­ Nú­eru­vinnslu­hol­urn­ar­alls­fjór- ar,­all­ar­norð­anmeg­in­á­Nes­inu­og­ bor­hol­urn­ar­átta.­Nú­binda­menn­ von­ir­við­að­þar­sé­að­finna­einu­ heit­ustu­upp­sprett­una.­ Und ir bún ing ur að nýrri bor holu haf inn Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut Bakarí Jóa Fel við Hringbraut Opnunartímar um páskanna: Skírdagur, opið frá kl. 8 – 17. Föstudagurinn langi – lokað. Laugardagur fyrir páska, frá kl. 8 – 17. Páskadagur – lokað. Annar í páskum, opið frá kl. 8 – 16. Verið hjartanlega velkomin. *Samkvæmt greiningu Creditinfo. *

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.