Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 10

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 10
10 Nes ­frétt ir Kári Rögn valds son í Val húsa­ skóla bar sig ur úr být um í Stóru upp lestr ar keppn inni 2014 sem hald in var í safn að ar heim il inu við Vídalíns kirkju í Garða bæ mið viku­ dag inn 26. mars, Í öðru sæti var Sig ur laug Brynj úlfs dótt ir einnig úr í Val húsa skóla og Gunn ar Berg­ mann Sig mars son Fla ta kóla hafn­ aði í 3. sæti. Kepp­end­urn­ir­voru­þrett­án­tals- ins­og­komu­frá­Álfta­nes­skóla,­Flata- skóla,­ Hofs­staða­skóla,­ Sjá­lands- skóla,Víf­ils­skóla­ og­ Grunn­skóla­ Sel­tjarn­ar­ness,­Val­húsa­skóla.­Þau­ lásu­sam­felld­an­texta­úr­skáld­sög- unni­ Ertu­ Guð,­ afi?­ eft­ir­ Þor­grím­ Þrá­ins­son,­ ljóð­að­eig­in­vali­eft­ir­ Erlu­(Guð­finnu­Þor­steins­dótt­ur)­og­ ljóð­að­eig­in­vali.­Var­til­þess­tek­ið­ hversu­vel­all­ir­þátt­tak­end­ur­stóðu­ sig.­Há­tíð­inni­lauk­með­því­að­les­ar- ar­fengu­bók­ar­gjöf­og­sig­ur­veg­ar­ar­ auk­þess­pen­inga­verð­laun­og­við- ur­kenn­ing­ar­skjal­frá­Rödd­um,­sam- tök­um­um­vand­að­an­upp­lest­ur­og­ fram­sögn. Való tók fyrsta og ann að sæt ið Til laga menn ing ar mála nefnd ar Sel tjarn ar ness um að breyta nafni Norð ur­ strand ar í Gróttu braut var kol felld á fundi bæj ar stjórn ar á dög un um. Á­fundi­menn­ing­ar­mála­nefnd­ar­hafði­ver­ið­rætt­að­vel­færi­á­að­gefa­Norð­ur- strönd­nýtt­heiti­ann­að­hvort­Gróttu­braut­eða­Gróttu­strönd­og­leggja­með­því­áher- slu­á­það­kenni­leiti­sem­Grótta­er­fyr­ir­Sel­tjarn­ar­nes­og­gera­það­á­af­mæl­is­ár­inu.­ Nefnd­in­lagði­til­við­bæj­ar­stjórn­að­hún­taki­af­stöðu­til­máls­ins.­Til­laga­menn­inga- mála­nefnd­ar­var­bor­in­upp­á­fundi­bæj­ar­stjórn­ar­og­var­felld­með­öll­um­greidd­um­ at­kvæð­um.­Norð­ur­strönd­mun­því­áfram­verða­til­í­gatna­kerfi­Sel­tjarn­ar­ness. Hug mynd um Gróttu braut kol felld Bær inn okk ar Sel tjarn ar nes er fer tug ur um þess ar mund ir. Margt má segja og rifja upp af minna til­ efni. Hver hef ur veg ferð in ver ið? Hvað ein kenn ir okk ur og hvert stefn um við. Nátt úr an hef ur gef ið okk ur glæsta um gjörð, haf, land fjöl breytt líf ríki og fag urt heild­ stætt lands lag til að njóta. Tengsl við sögu lands og höf uð stað ar eru mik il og oft áþreif an leg í um hverf­ inu og sam of in því. Við­ hljót­um­ að­ ­ virða­ og­ meta­ hátt­ sögu­Ness­og­Nes­stofu.­Það­ lyft­ir­ sam­fé­lag­inu­ og­ styrk­ir­ alla­ hugs­un­um­það.­Við­erum­um­4400­ íbú­arn­ir,­ en­ eig­um­ lít­ið­ land­ til­ um­ráða.­Við­eig­um­að­mörgu­leyti­ gott­sam­fé­lag­og­margt­hef­ur­tek­ist­ vel­að­leysa,­en­áfram­er­að­mörgu­ að­hyggja­til­að­bæta­og­byggja­það­ upp.­ Til­ að­ meta­ stöðu­ okk­ar­ og­ fram­tíð­ar­sýn­þarf­ein­lægni­og­hrein- skipt­ið­vinnu­lag.­Við­get­um­kall­að­ það­lýð­ræði­með­upp­lýsta­um­ræðu­ sem­grunn­stef­og­ýms­ar­leið­ir­til­að­ fram­kvæma.­Þetta­verð­um­við­sjálf­ að­tryggja;­skref­hafa­ver­ið­stig­in,­ en­þau­þurfa­að­vera­fleiri­og­eitt­ leiði­af­öðru.­Þannig­skap­ast­vídd- ir­í­sam­skipt­um­og­menn­ingu­sem­ við­ þörfn­umst.­ Sam­fé­lag­ þró­ast­ og­mót­ast­og­í­okk­ar­dæmi­er­það­ heilt­sam­fé­lag­en­ekki­hverfi­í­stór- um­bæ.­Fram­tíð­ar­sýn­in­bein­ist­að­ traustu­og­hrein­skiptu­lýð­ræði­og­ vel­grund­uðu­og­þró­uðu­sam­starfi.­ En­við­stöldr­um­við­áhrifa­þætti­til­ fram­tíð­ar­og­bend­um­á­að­þjón­usta­ muni­ miklu­ ráða­ um­ val­ fólks­ til­ bú­setu­hér;­þjón­ust­an­við­unga,­við­ ung­linga­og­fjöl­skyld­ur­og­við­aldr- aða.­En­þetta­ger­ist­við­að­stæð­ur­ þeg­ar­verð­hús­næð­is­er­hlið­stætt­í­ næstu­byggða­hverf­um­Reykja­vík­ur­ og­hér.­En­við­skul­um­vinna­þetta­ sam­an,­fag­lega­og­í­lýð­ræð­is­leg­um­ sam­skipt­um.­ Enn­ og­ aft­ur­ bestu­ ham­ingju­ósk­ir,­ Seltirn­ing­ar­ all­ir.­ Sam­fylk­ing­Seltirn­inga. Mar­grét­ Lind­ Ólafs­dótt­ir­ skip­ar­ fyrsta­sæti­á­fram­boðs­lista­Sam­fylk­ ing­arn­ar­fyr­ir­bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar­ á­Sel­tjarn­ar­nesi. Til ham ingju Sel tjarn ar nes Mar grét Linda Ólafs dótt ir. Munið hreinsunardaginn laugardaginn 26. apríl Baldur Gunnlaugsson kynnir moltugerð klukkan 11:30 Opið á Eiðistorgi milli 11 og 14 Umhverfisnefnd Seltjarnarness Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni. Gísli Her manns son hef ur ver ið ráð inn sviðs stjóri um hverf is sviðs Sel tjarn ar nes­ bæj ar. Gísli kem ur til með að stýra svið inu, en helstu verk efni sem falla und ir það eru hita­, vatns­ og frá veit ur, verk leg ar fram­ kvæmd ir, starf semi áhalda húss og um sjón með eigna sjóði. Gísli­er­rekstr­ar­verk­fræð­ing­ur­frá­Ála­borg­ en­hann­hef­ur­áður­gegnt­störf­um­sem­yf­ir- verk­fræð­ing­ur­ Lands­spít­al­ans,­ for­stöðu- mað­ur­rekstr­ar-­og­tækni­s­viðs­Sjúkra­húss­ Reykja­vík­ur­­og,­eft­ir­sam­ein­ingu­stóru­spít- al­anna,­sviðs­stjóri­rekstr­ar­sviðs­Lands­spít- ala­Há­skóla­sjúkra­húss.­Þá­var­hann­rekstr- ar­stjóri­hjá­jarð­verk­taka­fyr­ir­tæk­inu­Heimi­og­ Þor­geiri­ehf.­og­rak­um­skeið­eig­ið­verk­taka- fyr­ir­tæki.­Fyr­ir­renn­ari­Gísla­hjá­Sel­tjarn­ar- nes­bæ­var­Stef­án­Ei­rík­ur­Stef­áns­son­sem­var­ ný­lega­ráð­inn­til­að­gegna­stöðu­yf­ir­manns­vatns­veit­unn­ar­í­Bergen,­Nor­egi. Gísli Her manns son ráð inn sviðs stjóri Gísli Her manns son.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.