Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 9

Nesfréttir - 01.04.2014, Blaðsíða 9
Hjúkr un ar heim ili við Safna tröð Gert­er­ráð­fyr­ir­að­nýtt­hjúkr- un­ar­heim­ili­á­Sel­tjarn­ar­nesi­verði­ til­bú­ið­ seinni­ hluta­ árs­ins­ 2015.­ Ás­gerð­ur­seg­ir­að­samn­ing­ur­hafi­ ver­ið­ und­ir­rit­að­ur­ við­ vel­ferð­ar- ráðu­neyt­ið­ 30.12.­ 2010­ um­ bygg- ingu­30­rýma­hjúkr­un­ar­heim­il­is­á­ Sel­tjarn­ar­nesi.­ Sam­kvæmt­ samn- ingn­um­ mun­ Sel­tjarn­ar­nes­bær­ leggja­heim­il­inu­til­lóð­og­ann­ast­ hönn­un­og­bygg­ingu­þess.­Ákveð­ið­ hef­ur­ver­ið­að­heim­il­ið­verði­byggt­ við­Safna­tröð.­Arki­tekt­ar­hjúkr­un- ar­heim­il­is­ins­telja­kost­inn­við­þá­ stað­setn­ingu­fel­ast­í­því­hversu­rúm­ lóð­in­er.­Það­býð­ur­upp­á­tæki­færi­ til­að­reisa­hjúkr­un­ar­heim­il­ið­sem­ bygg­ingu­ á­ einni­ hæð.­ Auk­ þess­ býð­ur­ lóð­in­ við­ Safna­tröð­ upp­ á­ fjöl­breytt­ari­ mögu­leika­ varð­andi­ að­komu­að­bygg­ing­unni,­en­bæj- ar­stjórn­ mun­ taka­ ákvörð­un­ um­ þessa­stað­setn­ingu­á­næstu­vik­um.“­ Nátt úruperl an Grótta - um hverf is þing Ás­gerð­ur­ kveðst­ vera­ hæstá- nægð­með­góða­þátt­töku­og­fjörug- ar­og­mál­efna­leg­ar­um­ræð­ur­sem­ sköp­uð­ust­á­um­hverf­is­þingi­ sem­ um­hverf­is­nefnd­Sel­tjarn­ar­ness­stóð­ fyr­ir­á­ liðnu­ári.­Að­sögn­henn­ar­ mættu­um­eitt­hund­rað­manns­á­ þing­ið­og­fjöll­uðu­um­um­hverf­is­mál­ út­ frá­ fjór­um­skil­greind­um­mála- flokk­um.­„Í­sam­göngu-­og­að­geng­is- mál­um­lögðu­íbú­ar­áherslu­á­betri­ sam­göng­ur­og­að­stöðu­fyr­ir­hjól- reiða­fólk­auk­þess­sem­kall­að­var­ eft­ir­betri­stræt­is­vagna­teng­ing­um­ við­ stofn­leið­ir­ og­ lyk­il­stofn­an­ir,“­ seg­ir­Ás­gerð­ur,­og­bæt­ir­við­að­mati­ íbúa­felist­sér­staða­bæj­ar­fé­lags­ins­í­ lít­illi­um­ferð,­stutt­um­veg­lengd­um­ inn­an­bæj­ar­og­að­mið­bæ­Reykja­vík- ur­auk­þess­sem­stíga­kerfi­og­græn­ svæði­ voru­ lof­uð.­ Hvað­ orku-­ og­ úr­gangs­mál­áhrær­ir­ stend­ur­vilji­ flestra­til­að­nýta­af­fall­heita­vatns- ins­á­hag­kvæm­an­hátt.­„Við­höf­um­ yfir­eig­in­hita­veitu­að­ráða­sem­er­ með­góðu­vatni­til­heilsu­bóta­og­ það­eig­um­við­að­nýta­okk­ur.“­ ­ Af mörk un in er mik il væg Að­sögn­Ás­gerð­ar­telja­íbú­ar­Sel- tjarn­ar­ness­sig­búa­yfir­ríkri­sér- stöðu­hvað­nátt­úru­far­varð­ar.­„Sér- stað­an­felst­með­al­ann­ars­í­að­gengi­ að­fal­legu­um­hverfi­við­bæj­ar­fót­inn­ og­ ríku­ fugla­lífi.­ Grótt­an­ er­ tal­in­ mik­il­nátt­úruperla­sem­og­Vest­ur- svæð­in,­fjar­an­og­sjór­inn­sem­reyn- ast­mik­ið­að­drátt­ar­afl­fyr­ir­heima- menn­og­að­komu­menn.“Ás­gerð­ur­ bend­ir­einnig­á­að­af­mörk­un­Sel- tjarn­ar­ness­með­haf­ið­á­þrjá­vegu­ felist­mik­il­sér­staða.­Veru­lega­ánæg- ja­sé­með­að­gengi­að­opn­um­svæð- um­og­sam­þætt­ingu­vernd­un­ar­og­ nýt­ing­ar­nátt­úru­og­úti­vist­ar­svæða.­ Hún­seg­ir­að­á­um­hverf­is­þing­inu­ hafi­kom­ið­fram­ósk­ir­íbúa­um­að­ nota­trjá­gróð­ur­mark­visst­til­skjól- mynd­un­ar­í­al­menn­ings­rým­um­og­ að­út­búa­að­stöðu­fyr­ir­mat­jurtar- garða.­Þá­hafi­ver­ið­ósk­að­eft­ir­því­ að­ljúka­inn­an­fimm­ára­deiliskipu- lagi­sem­varð­ar­af­stöðu­til­upp­bygg- ing­ar­yl­strand­ar,­golf­vall­ar­og­hvers­ kyns­ann­arr­ar­úti­vist­ar­að­stöðu­ Gatna þreng ing ar í Reykja vík skapa okk ur vanda Ás­gerð­ur­ minn­ist­ að­ lok­um­ á­ skipu­lags­mál­á­höf­uð­borg­ar­inn­ar­ sem­ eru­ mörg­um­ Nes­bú­um­ hug- leik­in­þessa­dag­ana.­„Grann­svæði­ Seltirn­inga,­ við­ Vest­ur­höfn­ina,­ ná­lægt­Slippn­um­og­Grand­an­um,­ er­eitt­af­al­var­legri­dæm­un­um­um­ ríkj­andi­ óraun­sæi­ og­ til­lits­leysi.­ Þarna­ligg­ur­Mýr­ar­gata,­sem­marg- ir­Seltirn­ing­ar­eiga­óhjá­kvæmi­lega­ leið­um­oft­á­dag,­og­því­eðli­legt­að­ þeir­láti­sig­þró­un­svæð­is­ins­miklu­ skipta.­Vax­andi­fjöldi­at­vinnu­fyr­ir- tækja­er­á­svæð­inu,­að­ógleymdu­ ol­íu­geyma­svæði­höf­uð­borg­ar­inn­ar­ í­Örfiris­ey,­sem­marg­ir­tug­ir­ol­íu- flutn­inga­bíla­aka­frá­og­til­með­farm­ sinn­hvern­virk­an­dag.­Hring­braut­ þol­ir­illa­meiri­um­ferð.­Þreng­ing- ar­á­helstu­um­ferð­ar­göt­um­í­nær- liggj­andi­hverf­um,­sem­hluti­gegn- um­ferð­ar­gæti­færst­til,­t.d.­hin­ar­ um­deildu­breyt­ing­ar­Hofs­valla­götu.­ Tryggja­verð­ur­að­borg­ar­bú­ar­kom- ist­greið­lega­á­milli­borg­ar­hluta­og­ neyð­ar­rým­ing­borg­ar­hverfa­verð- ur­einnig­að­vera­fram­kvæm­an­leg,­ þótt­von­að­sé­í­ lengstu­lög­að­til­ slíkra­að­stæðna­komi­ekki.­Nú­ver- andi­ áform­ borg­ar­yf­ir­valda­ auð- velda­ekki­bíla­um­ferð­um­Mýr­ar- götu,­held­ur­þvert­á­móti­þrengja­ að­henni,“­seg­ir­Ás­gerð­ur­Hall­dórs- dótt­ir­bæj­ar­stjóri­að­lok­um. Nes ­frétt ir 9 Umferð hunda og katta 2014 Kotagrandi BakkatjörnÖll umferð hunda bönnuð frá 1. maí til 15. júlí. Orðsending til hunda- og kattaeigenda Af gefnu tilefni vill umhverfisnefnd ítreka að frá og með 1. maí til 15. júlí er með öllu óheimilt að vera með hunda á þeim svæðum sem tilgreind eru á þessu korti. Kattaeigendur eru hvattir til að setja á þá bjöllu og halda þeim frá þessum svæðum sé þess nokkur kostur. Þetta er vegna varpfugla. Hundabann gildir í Gróttu allt árið. Umhverfisnefnd Seltjarnarness Öll umferð fólks bönnuð frá 1. maí til 15. júlí. Suðurnes Búðatjörn Daltjörn Grótta G ró ttu gr an di Ráðagerði Bygggarðar Seltjörn Snoppa Hundabann gildir allt árið í Gróttu.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.