Morgunblaðið - 22.04.2015, Síða 24

Morgunblaðið - 22.04.2015, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 2015 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 Þjóðvegur 13 og 15 Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í breyttri landnotkun á landi sem er skilgreint óbyggt svæði í land til sérstakra nota og stækkun á íbúðasvæði. Breytingartillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16- 18, 1. hæð frá og með 27. apríl nk. til og með 12. júní 2015.Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna til mánu- dagsins 12. júní 2015. Skriflegum athuga- semdum í þarf að skila í þjónustuver Akra- neskaupstaðar að Stillholti 16-18, eða á net- fangið akranes@akranes.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Akraneskaupstaðar Tillaga að deiliskipulagi Miðvogslækjarsvæði Þjóðvegur 13 og 15 Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Miðvogslækjarsvæði vegna þjóðvegar 13 og 15, samkvæmt 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið liggur milli Akrafjallsvegar (Þjóðvegar 51) og gamla þjóðvegarins, til norðurs liggur svæðið að lóðinni Þjóðvegi 17 og Þjóðvegi 15A (nýr hitaveitutankur), til suðvesturs er óbyggt land og skógrækt þar sem Miðvogslækur rennur um. Deiliskipu- lagsáætlunin gerir ráð fyrir opnu svæði til sérstakra nota á lóð nr. 15 og m.a. íbúða- byggðar á lóð nr. 13. Deiliskipulagstillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16- 18, 1. hæð frá og með föstudeginum 27. apríl nk. til og með þriðjudagsins 12. júní 2015.Til- lagan er einnig til kynningar á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna til 12. júní 2015. Skrif- legum athugasemdum þarf að skila í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, 1. hæð, eða á netfangið akranes@akranes.is Skipulags- og byggingarfulltrúi Akraneskaupstaðar Lyngási 12 | Pósthólf 183 | 700 Egilsstaðir | Sími 4700 700 | Fax 4700 701 | egilsstadir@egilsstadir.is Umhverfis- og skipulagsfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér lýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008–2028 skv. ákv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lýsingu á gerð deiliskipulags skv. ákv. 40. gr. Breytingin felur í sér að reitur B15 (íbúðarsvæði) stækkar og yfirtekur reitinn sem nú er merktur F57 (frístundasvæði), en F57 mun falla niður. Lýsingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs, að Lyngási 12, Egilsstöðum mánudaginn 27. apríl 2015 frá kl. 8:00 til kl. 16:00. Lýsingin verður einnig á heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstadir.is“ Íbúum er með þessu gefinn kostur á að koma á framfæri ábendingum við lýsinguna. Ábendingar, ef einhverjar eru, óskast sendar skipulags- og byggingarfulltrúa, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, eigi síðar en mánudaginn 4. maí 2015, merkt „Uppsalir skipulagslýsing.“ Tillaga að breytingu á Aðalskiplagi Fljótsdalshéraðs 2008–2028 og tillaga að deiliskipulagi verður svo til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs, að Lyngási 12, Egilsstöðum mánudaginn 11. maí 2015 frá kl. 8:00 til kl. 16:00 og á heimasíðu sveitarfélagsins. Ábendingar vegna aðalskipulagsbreytingarinnar, ef einhverjar eru, óskast sendar Skipulags- og byggingar- fulltrúa, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, eigi síðar en fimmtudaginn 21. maí 2015, merkt „Uppsalir aðalskipu- lagsbreyting.” Umhverfis- og skipulagsfulltrúi. Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Uppsalir aðalskipulagsbreyting og gerð deiliskipulags Félagsstarf Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl nk. í Valhöll við Háaleitisbraut. Fundurinn hefst klukkan 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er: Brynjar Níelsson alþingismaður. Stjórnin. Raðauglýsingar 569 1100 Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínshópur 2 kl. 9. Útskurður 2 og postulínshópur 3 kl. 13. Söngstund við píanóið með Helgu tónmenntakennara kl. 13.45. Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannessonar fellur niður. Í eldhúsinu eru alltaf nýbakaðar kræsingar. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Opin handavinnu- stofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. vist og brids, kl. 13-16. Ljósbrotið prjónaklúbbur með Guðnýju kl. 13-16. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30, handverk kl. 9-16, Bónusrúta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur. Handavinna og glerlist kl. 13. Breiðholtskirkja í Mjódd Kirkjustarf aldraðra í söfnuðunum í Breiðholti og félagsstarfið í Gerðubergi standa fyrir dagskrá kl. 14. Á eftir er boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðarheimilinu. Bústaðakirkja Krakkar úr 6. bekk Fossvogsskóla skemmta kl. 13. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Furugerði 1 Botsía kl. 10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Framhalds- saga og skák kl. 14. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabær Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13, saumanámskeið frá kl. 14-16, aukatími vegna lokunar í Jónshúsi föstudaginn 24. apríl. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Söngur, dans kl. 10, leikfimi kl. 10.40. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Steinamálun með leiðbeinanda kl. 13-15. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, glerlist kl. 9.30, félagsvist og gler- og postulínsmálun kl. 13. Fræðslukvöld Glóðar kl. 20, Linda Baldvinsdóttir marktæknir flytur erindi. Grensáskirkja Samvera eldri borgara í safnaðarheimilinu kl. 14. Hvassaleiti Kaffi og blöðin kl. 8.30. Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Bíósýning kl. 13.30. Opin vinnustofa allan daginn og púslið liggur frammi. Kaffi og meðlæti kl. 14.30-15.30. Lokað sumar- daginn fyrsta. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, leikfimi á RÚV kl. 9.45, framsagnarhópur kl. 10, ganga kl. 10, „Að liðka mál- beinið“ kl. 13, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við kl. 14.30. Vor- skemmtun kl. 14. Karlakórinn Fóstbræður eldri raddir og Unnur Halldórsdóttir fer með gamanmál, ókeypis aðgangur, nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Keðjudansar í Kópavogsskóla kl. 15.30. Línudans í Gullsmára kl. 17, kl. 18 byrjendur. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9 með Fríðu, gönguhópar leggja af stað frá Borgum kl. 10 og frá kl. 13.30 er opið hús í Borgum, spila- mennska, hannyrðir og kaffiveitingar. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40 Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30.Timburmenn í Valhúsaskóla kl. 13. Engin tómstundastarfsemi sumardaginn fyrsta. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Hádegisverður kl. 11.30. Opin handavinnustofa kl. kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar ganga frá Stangar- hyl 4 kl. 10. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30. Dansleikur sunnudags- kvöld kl. 20. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 Setustofa, kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Fimmtudaginn 21. maí kl. 19 verður farið í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn Billý Elliot, farið frá Vesturgötu 7 kl. 18.15, upplýsingar og skráning í síma 535-2740. Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9, ferð í Bónus kl. 12.20, rúta við Skúlagötu. Framhaldssaga kl. 12.30. Dansað við undirleik Vitatorgs- bandsins kl. 14. Félagsstarf eldri borgara Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisflokkurinn Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Þau Birgir Ármannsson alþingismaður og Hildur Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi verða með viðtalstíma í Valhöll á milli 13.00 og 14.00 á föstudaginn kemur, 24. apríl. Hægt er að bóka viðtals- tíma með því að senda tölvupóst á netfangið xd@xd.is eða með því að hafa samband við skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í síma 515-1700. Með kveðju, Sjálfstæðisflokkurinn. Fyrirtæki Til sölu er húseignin Sundabakki 14, Stykkishólmi ásamt búnaði og rekstri heimagistingar. Húsið er steinsteypt á tveimur hæðum og er gólflötur þess samtals um 287 fm auk 63 fm bílskúrs. Í húsinu er rekin heimagisting og í því eru nú 9 svefnherbergi og góður möguleiki er á að fjölga herbergjum. (sjá heimasíðu: sundabakki.is). Húsinu er vel við haldið og hefur verið töluvert endurnýjað. Húsið stendur á skemmti- legum stað nálægt sjó og frá því er skemmtilegt útsýni. Mikið hefur verið bókað í sumar og er möguleiki á að fá eignina afhenta fljótlega. Sjá má myndir og nánari upplýsingar um eignina á heimasíðu fasteignasölunnar: www.fasteignsnae.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Sími 438 1199, netfang pk@simnet.is Tækifæri í ferðaþjónustu í Stykkishólmi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.