Morgunblaðið - 22.04.2015, Side 32

Morgunblaðið - 22.04.2015, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 2015 Pulitzer-verðlaunin voru afhent í Bandaríkjunum í fyrradag og hlaut dagblaðið New York Times þrenn verðlaun. Eftirsóttustu verðlaunin fyrir blaðamennsku, fyrir þjónustu við almenning, hlaut hins vegar lít- ið dagblað, The Post and Courier í Charleston í Suður-Karólínu, fyrir umföllun sína um dauðsföll af völd- um heimilisofbeldis. New York Times hlaut verðlaun fyrir umfjöll- un sína um ebólufaraldurinn í Afr- íku og ljósmyndari blaðsins, Daniel Berehulak, verðlaun fyrir myndir sínar með þeirri umfjöllun. Þriðju verðlaunin hlaut blaðið svo fyrir rannsóknar- blaðamennsku. Los Angeles Times hlaut tvenn verðlaun. Anthony Doerr hlaut bók- menntaverðlaun Pulitzer í flokki skáldsagna fyrir All the Light We Cannot See og Elizabeth Kolbert í flokki bóka sem ekki teljast til skáldskapar fyrir The Sixth Ex- tinction. Heildarlista vinningshafa má finna á pulitzer.org. Smáblað hreppti aðalverðlaun Pulitzer Anthony Doerr Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og félagar úr kammerhópnum Camerarctica halda kammertón- leika í kvöld kl. 20 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Tónleikarnir bera yfir- skriftina „Vor í lofti“ og eru þeir á dagskrá Bjartra daga, bæjarhátíð- ar Hafnarfjarðar. Hanna Dóra kemur fram með Ármanni Helga- syni klarinettuleikara, Hildigunni Halldórsdóttur fiðluleikara, Háv- arði Tryggvasyni kontrabassaleik- ara og Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara og flytja þau sönglög fyrir söngrödd, klarinettu og píanó eftir tónskáld rómantíska tímabils- ins, þá Louis Spohr og Johannes Brahms og Sumarskugga eftir El- ínu Gunnlaugs- dóttur. Einnig verða flutt Tríó eftir Aram Khac- haturian fyrir klarinettu, fiðlu og píanó, sem byggist á ar- menskum þjóð- lögum og döns- um og himna- söngurinn Wir geniessen die himmlischen Freuden úr fjórðu sinfóníu Mahlers í útsetn- ingu fyrir sópran, klarinettu og pí- anó. Í lokin flytur hópurinn nokkur af ljóðum Jónasar Hallgrímssonar við tónlist Atla Heimis Sveinssonar. Vor í Hafnarborg á Björtum dögum Hanna Dóra Sturludóttir Breiðskífan Lulu, samstarfsverk- efni Lou Reed og hljómsveitarinnar Metallica, fékk heldur neikvæðar viðtökur aðdáenda beggja og gagn- rýnenda þegar hún kom út síðla árs 2011. Eitt stórmenni tónlistarsög- unnar er þó afar hrifið af plötunni og telur hana besta verk Reed heit- ins, sjálfur David Bowie. Þegar Reed var vígður inn í Frægðarhöll rokksins 19. apríl sl. kom fram í ræðu ekkju hans, Laurie Anderson, að Bowie hefði komið að máli við hana eftir andlát Reed og sagt henni að platan væri hans besta verk á ferlinum og að hún væri meistaraverk. Það myndi taka hlustendur mörg ár til viðbótar að átta sig á því líkt og með Berlin, plötu Reed frá 1973. Bowie telur Lulu besta verk Lou Reed Minning Laurie Anderson á vígslu- hátíð Frægðarhallar rokksins. Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar raðmorð á börnum. IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Child 44 16 Eftir að hafa svo oft mistekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaul- verjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Ástríkur á Goðabakka LÞegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræði- legar áætlanir hins illa Ultrons. IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 23.59 Sambíóin Álfabakka 00.00, 00.00 Sambíóin Egilshöll 23.59 Sambíóin Kringlunni 00.00 Sambíóin Akureyri 00.00 Smárabíó 23.59, 23.59 Avengers: Age of Ultron 12 Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgar- innar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 22.40 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Töfraríkið Stórkostleg ferð um Móður Jörð, allt frá tindum hæstu fjalla til hafsbotna. IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Blóðberg Hér segir frá hefðbundinni fjölskyldu sem á yfirborðinu er nánast fullkomin en einn daginn birtast leyndarmál og þá breytist allt. Morgunblaðið bbbmn Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Austur 16 Ungur maður er tekinn í gísl- ingu af ofbeldisfullum glæpa- manni sem er í mikilli neyslu. Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.00 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20 Háskólabíó 20.00 Fast & Furious 7 12 Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.50 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorð- um og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 22.40 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Divergent Series: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 20.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30 Blind Bíó Paradís 18.00, 20.10 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.20, 22.20 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 22.10 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 18.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Margverðlaunuð NOKIAN gæðadekk ein öruggustu dekk sem völ er á valin bestu dekkin í gæðakönnunum eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla Bíldshöfða 5a, Rvk Jafnaseli 6, Rvk Dalshrauni 5, Hfj Opnunartími: virka daga kl. 8-17. Laugardaga: sjá MAX1.is Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt alls konar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða. Greiðsludreifing í boði Aðalsímanúmer 515 7190 Mundu: nagladekkin af fyrir 15. apríl Knarrarvogi 2, Rvk (ath. ekki dekkjaþjónusta) VELDU ÖRYGGI Skoðaðudekkjaleitarvélina áMAX1.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.