Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 10

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 10
10 Útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækið Einhamar Seafood ehf. í Grindavík tók nú í ágústmánuði við tveimur nýjum 30 tonna Cleopatra 50 bátum frá bátasmiðjunni Trefjum ehf. í Hafnarfirði. Bátarnir eru í hvívetna vel tækjum búnir, rúmgóð vinnuaðstaða um borð, sem og aðstaða fyrir áhöfn í lúkar. Bátarnir hafa fengið nöfnin Gísli Súrsson GK og Auð- ur Vésteins SU en þeir verða yfir sumar- og haustmánuðina gerðir út frá Stöðvarfirði en frá áramótum til vors á vetrarver- tíð frá Grindavík. Fyrir átti Ein- hamar Seafood minni báta með sömu nöfnum sem hverfa úr rekstri og auk þess báturinn Nafri SU. Tveir bátar koma því í stað þriggja en forsvarsmenn Einhamars segja stærri og öfl- ugri báta þrátt fyrir það skapa fyrirtækinu meiri stöðugleika í hráefnisöflun en Einhamar Seafood vinnur úr öllum sínum veiðiheimildum í ferskan fisk til útflutnings. Heildarfjár- festing í nýju bátunum er um 350 milljónir króna. Skila betra hráefni að landi Stefán Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Einhamars Sea- food ehf., segir gríðarlega breyt ingu fyrir fyrirtækið að fá þessa tvo öflugu línubáta í rekstur. Minni bátarnir sem fyr- irtækið átti gátu síður róið í verri veðrum og þá þurfti að treysta á fiskmarkaðina hvað hráefni fyrir vinnsluna varðar. Stefán segir því fækkun þessara „bræludaga“ eitt af stóru at- riðunum. Fyrirtækið sé skuld- bundið kaupendum um af- hendingu á ferskum afurðum og því sé dýrkeypt að fá marga daga þegar veður hamla hrá- efnisöfluninni. „Síðan er það blóðgunar- og ískrapakerfið frá 3xStál, það hvernig fiskurinn er meðhöndl- aður og blóðgaður í hreinum krapa áður en hann fer niður í Einhamar Seafood ehf. í Grindavík tekur fyrir tveimur nýjum línubátum frá Trefjum: Gríðarleg breyting með tilkomu bátanna - segir Stefán Kristjánsson, framkvæmdastjóri Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vésteins SU 88 í höfninni í Grindavík. Myndir: Trefjar Tækjaflóra í brúnni. Vel búinn lúkar með eldavél, bakaraofni og örbylgjuofni, svo fátt eitt sé nefnt. S k ip a stóllin n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.