Morgunblaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.05.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2015 Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Can- nes, ein sú virtasta í heimi, hófst í gærkvöldi með sýningu á opnunar- mynd hátíðarinnar, hinni frönsku La Tete Haute sem Catherine De- neuve fer með aðalhlutverkið í. Há- tíðin stendur í 12 daga og að vanda sækir hana mörg kvikmyndastjarn- an, m.a. Cate Blanchett og Matt- hew McConaughey. Þá eru einnig stjörnur í aðaldómnefnd hátíðar- innar, t.d. Sienna Miller og Jake Gyllenhaal og formenn dómnefndar tveir að þessu sinni, kvikmynda- gerðarmennirnir og bræðurnir Joel og Ethan Coen. Franskar kvik- myndir eru áberandi í aðalkeppni hátíðarinnar að þessu sinni, fimm af nítján sem keppa munu um Gull- pálmann, eins og segir í frétt á vef BBC. Margar mynda hátíðanna eru eftir evrópska leikstjóra en þó með ensku tali og Hollywood-stjörnum í aðalhlutverkum og hefur það sætt nokkurri gagnrýni. Þ.á m. er kvik- myndin Youth eftir ítalska leik- stjórann Paolo Sorrentino sem Michael Caine og Harvey Keitel fara með aðalhlutverk í og The Lobster eftir gríska leikstjórann Yorgos Lanthimos sem var tekin í Dyflinni og Colin Farrell fer með aðalhlutverk í. „Þegar kvikmyndagerðarmenn frá Frakk- landi og Ítalíu fara að gera kvik- myndir á ensku fer maður að hafa áhyggjur,“ skrifaði blaðamaður Gu- ardian, Steven Rose, fyrr í þessum mánuði. Meðal kvikmynda sem beðið er með mikilli eftirvæntingu á hátíð- inni er ný kvikmynd byggð á Mac- beth með Michael Fassbender í tit- ilhlutverkinu, kvikmynd Todd Haynes, Carol og nýjasta kvik- mynd Woody Allen, Irrational Man. AFP Í dómnefnd Leikkonurnar Sophie Marceau, Rossy de Palma og Sienna Mill- er með leikaranum Jake Gyllenhaal. Þau sitja í aðaldómnefnd hátíðarinnar. Hátíðarstund í Cannes Hot Pursuit 12 Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 4,9/10 IMDB 32/100 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 16.00, 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 15.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.00 Pitch Perfect 2 12 Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur og taka þátt í alþjóðlegri keppni sem engin bandarísk söngsveit hefur hingað til unnið. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 14.30, 14.30, 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Water Diviner 16 Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Run All Night 16 Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 22.30 Child 44 16 Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 A Second Chance 14 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 22.20 Fast & Furious 7 12 Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Smárabíó 20.00 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Ástríkur á Goða- bakka IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 13.00, 15.30 Töfraríkið IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 17.30 Fúsi 10 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Bíó Paradís 18.00 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 Wild Tales Bíó Paradís 20.00 Blind Bíó Paradís 20.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 22.00 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.20 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður. Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 22.20 Sambíóin Álfabakka 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Mad Max: Fury Road 16 Það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Avengers: Age of Ultron 12 Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.20 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Bakk Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.