Morgunblaðið - 27.05.2015, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 2015
www.versdagsins.is
Fyrirgefið
öðrum og
Guðmun
fyrirgefa
yður...
2.495KR
BRÖNS
Í hádeginu laugardaga,
sunnudaga og rauða daga
frá 11:30 – 15:00
g e y s i r b i s t r o . i s
Aðalstræti 2
517 4300
4 5 1 2 7 6 9 3 8
7 6 9 1 3 8 5 2 4
3 2 8 4 9 5 1 7 6
8 1 2 7 6 9 3 4 5
5 3 6 8 2 4 7 9 1
9 7 4 3 5 1 8 6 2
1 9 7 6 8 2 4 5 3
6 8 3 5 4 7 2 1 9
2 4 5 9 1 3 6 8 7
8 5 2 4 3 1 7 9 6
3 7 9 8 5 6 4 1 2
4 6 1 7 2 9 5 8 3
6 2 3 9 8 4 1 5 7
7 1 8 2 6 5 9 3 4
9 4 5 3 1 7 2 6 8
2 9 6 1 7 8 3 4 5
1 8 7 5 4 3 6 2 9
5 3 4 6 9 2 8 7 1
5 1 7 6 8 4 2 3 9
3 4 2 7 9 1 5 8 6
8 9 6 2 3 5 1 4 7
2 5 4 8 1 6 7 9 3
6 7 3 5 2 9 8 1 4
9 8 1 3 4 7 6 2 5
7 2 8 9 6 3 4 5 1
1 6 9 4 5 2 3 7 8
4 3 5 1 7 8 9 6 2
Lausn sudoku
Jafnt og þétt. V-Allir
Norður
♠ÁK852
♥D52
♦K84
♣ÁG
Vestur Austur
♠10 ♠DG974
♥Á9743 ♥G
♦DG763 ♦Á1092
♣93 ♣752
Suður
♠63
♥K1086
♦5
♣KD10864
Suður spilar 3G dobluð.
Jöfn og þétt spilamennska ein-
kenndi íslenska liðið á Norð-
urlandamótinu í Færeyjum. Sigrarnir
voru margir en smáir, flestir hverjir,
nema stórsigur gegn Dönum í annarri
umferð (60-2). Aðeins tveir leikir af tíu
töpuðust, annar með sjö impa mun,
hinn með einum impa. Sveitin hlaut að
jafnaði 12,9 vinningsstig úr leik, skor-
aði í heildina 380 impa og gaf út 242.
Ein stærsta sveifla mótsins kom
upp gegn Finnum í fyrstu umferð. Á
öðru borðinu spilaði Kristján Már
Gunnarsson 3G í norður, fékk út tígul
og þar með níunda slaginn á ♦K:
+600.
Hinum megin spilaði Pasi Kuokk-
anen 3G í suður eftir spaðaopnun
norðurs og svar á kröfugrandi. Sig-
urbjörn Haraldsson doblaði 1G til út-
tektar í vestur (eftir upprunalegt pass)
og það gaf Jóni Baldurssyni tilefni til
að dobla 3G síðar. Tígull út, tveir niður
(+500) og 15 impar til Íslands.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c6 4. Bd3
Rbd7 5. Rf3 e6 6. Rbd2 Be7 7. 0-0 h6
8. Bh4 0-0 9. De2 He8 10. c3 c5 11.
Re5 Rxe5 12. dxe5 Rd7 13. Bxe7 Dxe7
14. f4 b6 15. Dh5 Bb7 16. Hf3 f5 17.
g4 c4 18. Bc2 d4 19. exd4 Bxf3 20.
Rxf3 fxg4 21. Dxg4 Rf8 22. Kh1 b5 23.
Hg1 Db7
Staðan kom upp á Skákþingi Ís-
lands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn
Hjörvar Steinn Grétarsson (2.561)
hafði hvítt gegn Sigurði Daða Sigfús-
syni (2.319). 24. Be4! og svartur
gafst upp. Lokastaða efstu keppenda
varð þessi: 1. Héðinn Steingrímsson
(2.532) 9½ vinning af 11 mögulegum.
2. Hjörvar Steinn Grétarsson (2.561) 8
v. 3.-4. Hannes Hlífar Stefánsson
(2.590) og Jón L. Árnason (2.499)
6½ v. 5. Einar Hjalti Jensson (2.359)
5½ v. Héðinn varð Íslandsmeistari í
þriðja skipti, en áður vann hann mótið
árin 1990 og 2009.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Einu „viðarbolar“ sem leyfast eru tréskurðarmyndir af nautum. Viðarbolur er efnið í þær – en hann
beygist um bol, frá bol, til bols og bolir, um boli, frá bolum, til bola. Ullarbolur og stuttermabolur verða
líka bolir, um boli. En bauludýrin, eins og barnið sagði, heita bolar, um bola.
Málið
27. maí 1746
Tilskipun um húsvitjanir var
sett. Samkvæmt henni voru
prestar „skyldir til í minnsta
máta tvisvar á ári að vitja
þeirra safnaðar í þeirra hús
og híbýli“. Tilskipunin er
enn í gildi.
27. maí 1857
Konungsúrskurður var gef-
inn út um íslenskupróf sem
krafist var að danskir emb-
ættismenn þyrftu að standast
til að geta fengið stöður á Ís-
landi.
27. maí 1934
Mæðradagurinn var haldinn
hátíðlegur hér á landi í
fyrsta sinn, að frumkvæði
Mæðrastyrksnefndar.
27. maí 1981
Flugvél á leið frá Reykjavík
til Akureyrar fórst á Arnar-
vatnsheiði og með henni fjór-
ir menn. Flak vélarinnar
fannst tveimur vikum síðar
eftir umfangsmikla leit.
27. maí 2009
Eiður Smári
Guðjohnsen
sigraði fyrstur
Íslendinga í
Meistaradeild
Evrópu í knatt-
spyrnu þegar
lið hans Barce-
lona vann Manchester Unit-
ed í úrslitaleik.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
7
5 1 6
8 3
5 6 2 4 7 1
4 6
1 7 2 4 3
8 5 7 2
4 1 3 8
5 2 7
7 5 6 4 1
6 2 9 3
4 1
6 5 9
5 3 6
9 1 7
1
3
7 3
3 4 8 6
8 6 1
5 4 6 9 3
5 4
1 3 7
9 6 5
4
7 8 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
B I Q J F E J D U S I N A N Ó U S E
Q L X M C M L A V D A D S V F A Q H
T E O T K Y L Y N K N E I J N G L T
Z F P A O S U A S E L N E U R J F T
U V R X M P J Ó J S A Y A I Ó D P Z
S F C Y U L R L U L A L K M H R I X
H U E K E G E N A U U Y P E G A N T
O G N T Z S D N A N E L H D N U F X
F Y Ó D M I D H N J Ö T O Ý I G Æ Q
F S B A U I G I V T J H F R N A H O
E D R N J R V R U Z Z O Y L M S I N
L F C Y A G G R B F O Q D E A Ö Ð A
L Y I Q A C N R P I P T Q G S G I H
S T S D I A B Z E F D K R R R U E Y
D X Y G R N L V B I R X X I É N V W
A L Y K V L O U G G N X O U S U Y X
L R E G L U S T I K U D M P Y M E V
Z Q J S E F G R A N R I M M A K S G
Dagvinnulauna
Draugasögunum
Dýrlegri
Framseljenda
Geymsla
Gróskan
Hljómplöturnar
Hoffellsdal
Reglustiku
Selsundi
Skammirnar
Sundurgreind
Sérsamning
Veiðihæfni
Óteljandi
Óvinalandi
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 umhleyp-
ingasamur, 8 segir
ósatt, 9 gefa fæðu, 10
ýtni, 11 jarða, 13 ræktuð
lönd, 15 hrærð, 18
gremjast, 21 títt, 22 lág,
23 duftið, 24 leika á.
Lóðrétt | 2 gretta, 3
rauðbrúna, 4 refsa, 5
örlagagyðja, 6 heila-
blóðfall, 7 skordýr, 12
löður, 14 knæpa, 15
kaffibrauð, 16 rögg-
samur, 17 smábýlin,
18 vinna, 19 auðugur,
20 hugleikið.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 helga, 4 dýfil, 7 lýsir, 8 rýmki, 9 arð, 11 aumt, 13 magi, 14 rimpa,
15 edrú, 17 rúma, 20 slæ, 22 túpan, 23 galti, 24 ranga, 25 rútan.
Lóðrétt: 1 helja, 2 losum, 3 aðra, 4 dýrð, 5 fimma, 6 leifi, 10 rimil, 12 trú, 13 mar,
15 eitur, 16 ræpan, 18 útlát, 19 alinn, 20 snúa, 21 Ægir.