Morgunblaðið - 27.05.2015, Page 40

Morgunblaðið - 27.05.2015, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 2015 Tomorrowland: A World Beyond Nýjasta kvikmynd leikstjórans Brads Bird sem á m.a. að baki The Incredibles og Mission: Impossible - Ghost Protocol. Í myndinni segir af ungri konu, Casey Newton, sem hef- ur mikinn áhuga á vísindum og upp- götvar, sér til mikillar furðu, að hún getur ferðast inn í aðra heima með því að nota töfranælu sem henni hefur áskotnast. Það eina sem hún þarf að gera er að snerta næluna. Í einum þeirra heima sem Newton heimsækir býr uppfinningamaður sem hún telur að viti svarið við ráð- gátunni, þ.e. hvaða undraheimar þetta eru og hvers vegna hún getur heimsótt þá svo auðveldlega. Með aðalhlutverk fara George Clooney, Britt Robertson, Hugh Laurie, Judy Greer, Kathryn Hahn og Tim McGraw. Metacritic: 60/100 Bíófrumsýning Land morg- undagsins Töfrar Stilla úr kvikmyndinni To- morrowland: A World Beyond. Sigrúnu Láru Shanko textíl- listakonu, sem starfrækir hönn- unarfyrirtækið ShankoRugs, var boðið að sýna verk eftir sig á hinni virtu sýningu Hönnunarvika í Flór- ens, á Ítalíu. Sýningin hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Yfir- skrift Hönnunarvikunnar er „Skap- andi borgir“. Sigrún Lára sýnir tvö verk á sýn- ingunni og eru þau unnin sem skúlptúr, þriggja metra löng teppi sem leka, að hennar sögn, niður á gólf. Verkin eru úr íslenskri ull og unnin á vinnustofu hennar í Gufu- nesi. Teppi Sigrúnar Láru eru unn- in með hliðsjón af íslenskri náttúru og menningu. Teppaskúlptúrar sýndir í Flórens Ljósmynd/Grímur Bjarnason Holuhraun Hluti annars verksins sem Sigrún Lára sýnir í Flórens. Good Kill 16 Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Banda- ríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu her- stöðvarskjóli, fjarri átaka- svæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.20 Spooks 16 Þegar hryðjuverkamaður sleppur úr haldi við hefð- bundna fangaflutninga gengur Will Crombie til liðs við M15-leyniþjónustuna þar sem Harry Pearce ræður ríkjum. IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Hot Pursuit 12 Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 49/100 IMDB 3,2/10 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.30, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 22.10 Pitch Perfect 2 12 Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur og taka þátt í alþjóðlegri keppni sem engin bandarísk söngsveit hefur hingað til unnið. Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.00 The Water Diviner 16 Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Ástríkur á Goðabakka Júlíus Sesar ákveður að reisa glænýja borg til að um- kringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Bíó Paradís 18.00 Citizenfour Bíó Paradís 18.00 Blind Bíó Paradís 22.15 The New Girlfriend Bíó Paradís 17.45, 20.00 Wild Tales Bíó Paradís 22.00 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 20.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður. Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 Mad Max: Fury Road 16 Það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.00 Avengers: Age of Ultron 12 Casey er ósköp venjuleg stelpa sem finnur nælu sem leiðir hana í framtíð- arheim þar sem gáfaðasta fólk heims reynir að bæta framtíð mannkyns. Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00 Sambíóin Keflavík20.00 Tomorrowland Persónuleg þjónusta og vinalegt umhverfi Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Sumartilboð 19.900 Gildir til 31. ágúst Kortið gildir fyrir: Tíma í stundatöflu Tækjasal Skvass Körfuboltasal nánar á veggsport.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.