Morgunblaðið - 27.05.2015, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 2015
08.00 Everybody Loves Ray-
mond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.35 Cheers
15.00 Jane the Virgin
15.40 Parenthood
16.20 Minute To Win It
17.05 Royal Pains
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Million Dollar Listing
19.55 The Millers Bandarísk
gamanþáttaröð um Nathan,
nýfráskilinn sjónvarps-
fréttamann sem lendir í því
að móðir hans flytur inn til
hans, honum til mikillar
óhamingju. Aðalhlutverk er
í höndum Will Arnett.
20.15 Black-ish Nýrík fjöl-
skylda tekst á við þær
breytingar að efnast hratt
og koma sér sífellt í að-
stæður sem þau eiga erfitt
með að vinna úr. Antony
Anderson úr Transformers
leikur aðalhlutverkið og
Laurence Fishburn eitt af
aukahlutverkunum.
20.35 The Odd Couple Þætt-
irnir fjalla um tvo fráskilda
menn sem verða meðleigj-
endur þrátt fyrir að vera
andstæðan af hvor öðrum.
21.00 Franklin & Bash Þeir
félagar starfa hjá virtri lög-
mannsstofu en þurfa reglu-
lega að sletta úr klaufunum.
21.45 Blue Bloods Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck í
aðalhlutverki um valda-
fjölskyldu réttlætis í New
York borg.
22.30 Sex & the City Bráð-
skemmtileg þáttaröð um
Carrie Bradshaw og vinkon-
ur hennar í New York.
22.55 Madam Secretary
Elizabeth McCord er
fyrirvaralaust skipuð sem
næsti utanríkisráðherra
Bandaríkjanna.
23.40 Scandal Olivia Pope
leggur allt í sölurnar til að
vernda og fegra ímynd
hástéttarinnar í Wash-
ington.
00.25 American Crime
01.10 Franklin & Bash
01.55 Blue Bloods
02.40 Sex & the City
03.05 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Dog Rescuers 16.15 Tree-
house Masters 17.10 Tanked
18.05 Elephants in the Room
19.00 Dog Rescuers 19.55 Unta-
med & Uncut 21.45 Dog Rescu-
ers 22.40 Tanked 23.35 Elep-
hants in the Room
BBC ENTERTAINMENT
15.40 Would I Lie To You? 16.10
QI 16.40 Pointless 17.25 Top Ge-
ar 18.15 Would I Lie To You?
18.45 QI 19.15 Live At The
Apollo 20.00 Louis Theroux’s Af-
rican Hunting Holiday 20.50 Our
War: 10 Years in Afghanistan
21.45 Pointless 22.30 Live At
The Apollo 23.15 Louis Theroux’s
African Hunting Holiday
DISCOVERY CHANNEL
30 How Do They Do It? with Ken-
neth Tonef 15.00 Baggage Batt-
les 15.30 Moonshiners 16.30
Auction Hunters 17.30 Fast N’
Loud 18.30 Wheeler Dealers
19.30 Outback Truckers 20.30
Ice Cold Gold 21.30 Yukon Men
22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’
Loud
EUROSPORT
15.30 Live: Giro Extra 15.45 Live:
Tennis 18.30 Live: Game, Set
And Mats 19.00 Wednesday Sel-
ection 19.05 Riders Club 19.10
Equestrianism 19.25 Golf 20.25
Golf 20.55 Golf 21.10 Golf Club
21.20 Lucia Selection 21.30
Yacht Club 21.35 Wednesday
Selection 21.45 French Open:
Duel Of The Day 23.00 Game, Set
And Mats
MGM MOVIE CHANNEL
15.10 Halt and Catch Fire 16.00
Thieves Like Us 18.00 Flawless
19.50 Coming Home 21.55 To
Kill For 23.25 Adventures Of Pris-
cilla Queen Of The Des
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Monster Fish 16.00 Ani-
mals Gone Wild 18.00 Wild
Russia 19.00 Animals Gone Wild
21.00 World’s Deadliest 22.00
Fish Warrior 23.00 Animals Gone
Wild
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Gefragt – Gejagt 16.50
Heiter bis tödlich – Hubert und
Staller 18.00 Tagesschau 18.15
Am Ende der Lüge 19.45 Plusm-
inus 20.15 Tagesthemen 20.45
Die Folgen der Tat 22.05
Nachtmagazin 22.25 Am Ende
der Lüge 23.58 Tagesschau
DR1
15.05 En ny begyndelse 16.00
Antikduellen 16.30 TV avisen
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Spise med Price, egns-
retter 18.30 Gintberg på Kanten –
Pressen 19.00 Ung og ensom
19.30 TV avisen 19.55 Penge
20.30 Irene Huss: Nattevagt
22.00 Kystvagten 22.40 Spooks
23.35 Hun så et mord
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.00 Min
Verdenshistorie – Sydafrika 16.30
Spooks 17.20 Den sorte skole:
Det Stockholmske blodbad
17.30 Når mænd er værst 18.00
Borgen 19.00 Det store togrøveri
20.30 Deadline 21.00 Ambas-
sadøren 22.35 Gud elsker de
uoplyste 23.55 Deadline Nat
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.50 Norge Rundt 16.15
Landgang 16.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 17.00
Dagsrevyen 17.45 Det store sy-
mesterskapet 18.45 Vikinglotto
19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Fa-
der Brown 20.20 Hotellenes
hemmeligheter 21.00 Kveldsnytt
21.20 Minner fra Lille Lørdag
21.50 20 spørsmål 22.20 In-
spektør Lynley 23.45 Fader
Brown
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.05 I jegerens gryte 17.45
Team Bachstad i Sør-Amerika
18.15 Aktuelt 18.45 Ikon: Carl
Nesjar, del 1 19.30 Mitt yrke
19.35 Kvalfangarane 20.25 Barn
i krig: Hvis tyskerne så oss, var
det ute med oss 20.30 Urix
20.50 Livet etter livet 21.20 Til-
intetgjørelsen 22.15 Treme, New
Orleans 23.10 Oddasat – nyheter
på samisk
SVT1
15.30 Sverige idag 16.30 Regio-
nala nyheter 16.45 Inred med
loppis 17.30 Rapport 18.00
Uppdrag granskning 19.00 Barn-
morskan i East End 20.00 Afri-
pedia 20.30 Diktatorn 21.00 Bör
de gifta sig? 22.05 Sista dagarna
i Vietnam 23.45 Mina två liv
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Tittarnas
djurfilmer 17.00 Vem vet mest?
17.30 Antikduellen 18.00 Låna
för livet! 18.30 One wish 19.00
Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15
Babel 21.15 Regissören – en film
om Mai Zetterling 22.15 Elias
pekingopera 22.45 24 Vision
23.15 Korrespondenterna 23.45
24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Björn Bjarna Þjóð-
málaspegill
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Jón Gunnarsson
21.00 Á ferð og flugi Um-
sjón Þórunn Reynisdóttir
21.30 Ferðafélagsþættir
Gengið um eyjuna bláu (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Blómabarnið (Love
Child) Áströlsk sjónvarps-
þáttaröð um ástir og átök
vina og samstarfsfólks á
Kings Cross sjúkrahúsinu á
7. áratug síðustu aldar.
17.20 Disneystundin
17.21 Finnbogi og Felix
17.43 Síg. teiknimyndir
17.50 Fínni kostur
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne II) Heilinn er und-
arlegt fyrirbæri. Hægt er
að hafa áhrif á hann og
hegðun fólks með mismun-
andi hætti.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire III) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á slökkvi-
stöð 51 víla ekkert fyrir sér.
20.50 Vinur í raun (Moone
Boy II) Martin Moone er
ungur strákur sem treystir
á hjálp ímyndaðs vinar.
Þættirnir gerast í smábæ á
Írlandi á níunda áratugn-
um. 1:6)
21.15 Silkileiðin á 30 dög-
um (Sidenvägen på 30 dag-
ar) Margverðlaunuð finnsk
þáttaröð um 30 daga ferða-
lag eftir Silkileiðinni sem
liggur frá Georgíu í Kákas-
usfjöllum til Mongólíu.
(3:10)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Goðsögnin um Shep
Gordon Heimildarmynd um
hinn goðsagnarkennda
Shep Gordon, einn vinsæl-
asta og áhrifamesta um-
boðsmanninn í Hollywood.
23.45 Gárur á vatninu (Top
of the Lake) Nýsjálensk
spennuþáttaröð frá 2013
byggð á sögu Jane Cam-
pion. Þegar 12 ára ófrísk
stúlka hverfur sporlaust
koma leyndarmál í ljós sem
hafa verið þögguð niður
áratugum saman. (e)
Bannað börnum. (1:7)
00.35 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.45 Big Time Rush
08.05 Don’t Trust the B***
in Apt 23
08.30 The Middle
08.55 Mom
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Ar. the World in 80
Pl.
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Mayday
13.55 The Lying Game
14.40 Don’t Bl. The Dog
15.45 Man vs. Wild
16.30 Big Time Rush
16.55 Baby Daddy
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.35 Víkingalottó
19.40 The Middle
20.05 Heimsókn Sindri
Sindrason heimsækir
sannkallaða fagurkera sem
opna heimili sín fyrir
áhorfendum. Heimilin eru
jafn ólík og þau eru mörg
en eiga það þó eitt
sameiginlegt að vera sett
saman af alúð og smekkleg-
heitum. Sindri hefur líka
einstakt lag á að ná fram
það besta í viðmælendum
sínum.
20.30 Weird Loners
20.55 Outlander
21.50 Stalker
22.35 Weeds
23.05 Battle Creek
23.50 The Blacklist
00.35 The Following
02.05 The Object of My
Affection
03.55 Season Of The Witch
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
10.00/16.00 Great Exp.
11.50/17.50 That Thing You
Do!
13.40/19.40 Angels &
Demons
22.00/03.10 Fargo
23.40 Parker
01.40 Crisis Point
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Undraland Ibba
13.40 Pepsí deildin 2015
(Stjarnan – FH)
15.25 Pepsímörkin 2015
16.40 NBA Playoff Games
(Cleveland – Atlanta 4)
18.30 Europa League
(Dnipro – Sevilla) B. úts.
20.40 Pepsí deildin 2015
(Stjarnan – FH)
22.25 Pepsímörkin 2015
13.50 Hull – Man. Utd.
15.30 Messan
16.45 Preston – Swindon –
Úrslit B-deildin
18.25 Middlesbrough – Nor-
wich – Úrslit (Enska 1).
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir
flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónar að nóni.
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað ber að gera?. Samtöl
um spillingu, samfélagsábyrgð,
sjálfbærni og gagnsæi.
(e)16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Orð um bækur. (e)
21.30 Kvöldsagan: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.35 Cold Case
22.20 Curb Your Enth.
22.55 Sullivan & Son
23.20 Fiskur án reiðhjóls
23.45 Hannað fyrir Ísland
Athyglisverðasta sjónvarps-
efnið sem boðið er uppá um
þessar mundir getur fólk
fundið á Alþingisrásinni. Þar
ræða þingmenn fundarstjórn
forseta frá morgni til kvölds
en nefna þessa fundarstjórn
varla á nafn.
Sama ræðan er nánast
flutt aftur og aftur með til-
brigðum og með tilheyrandi
framíköllum og bjölluglamri.
Ljósvaki dagsins undrast
langlundargeð forseta þings-
ins að sitja undir þessu dag
eftir dag og spyr sig eins og
fleiri landsmenn: Af hverju
er þetta ekki stöðvað?
Þingmenn stjórnarand-
stöðunnar segja að umræður
um fundarstjórn forseta séu
þeirra eina leið til að stöðva
framgang þingmála sem
ekki eru þeim að skapi. Það
þarf augljóslega að breyta
leikreglunum á Alþingi.
Nú hefur verið tilkynnt að
þingið muni standa áfram
eitthvað fram á sumarið. Við
því er ekkert að segja enda
þingmönnum ekki vorkunn
að vinna á sumrin eins og
aðrir landsmenn. En þetta
þýðir væntanlega að farsinn
mun halda áfram.
Í mars sl. birti Gallup
niðurstöður traustmælinga.
Þær leiddu í ljós að aðeins
18% þjóðarinnar báru traust
til Alþingis. Líklegt má telja
að traustið nálgist 0% ef
mælt væri núna.
Skrípaleikur í boði
alþingismanna
Ljósvakinn
Sigtryggur Sigtryggsson
Morgunblaðið/Golli
Alþingi Þingstörfin hafa
verið í uppnámi síðustu daga.
Erlendar stöðvar
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. m. Jesú
18.00 Maríusystur
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
18.15 Last Man Standing
18.40 Hot in Cleveland
19.00 Hart of Dixie
19.45 Silicon Valley
20.10 Flash
20.55 The Originals
21.40 The 100
22.25 Dallas
23.10 Hart of Dixie
23.55 Sirens
00.20 Supernatural
01.05 Silicon Valley
01.30 Flash
02.15 The Originals
03.00 The 100
Stöð 3
jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegur 61 Kringlan Smáralind
Stúdentastjörnur og
stúdentarós 2015
Úrval af fallegum
útskriftargjöfum
kr. 20.500,- kr. 17.500,-
PIPA
R\TBW
A
•
SÍA
•
15210
3