Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1998, Síða 108

Húnavaka - 01.05.1998, Síða 108
106 H Ú N AVA K A sá til jarðar er skyggja tók en þar sem við Jónas töldum okkur kunnuga vafðist leiðin ekki fyrir okkur og vorum við hinir galvöskustu og fórum djarflega sem sæmdi mönnum á léttasta skeiði. Sneiddum við örugglega fyrir Arnarhylinn en þaðan var leiðin hættulaus út ána, norðvestur yfir Flóðið og í gegnum Tíðaskurðinn að Hnausum þar sem við komum og þáðum hinar bestu veitingar og Blesi góða tuggu. Var þá dagsett orðið. Húsum réðu þá í Hnausum, Kristín Pálmadótdr og Sveinbjörn Jakobs- son, foreldrar Leifs bónda sem þar býr nú. Ætlunin var að ná að Stóru- Giljá um kvöldið. Nokkur geigur var í okkur að fara norðaustur yfir Eylendið því þá leið höfðum við Jónas aldrei farið. Vorum við með öllu ókunnugir og nátt- myrkrið komið. Við óttuðumst sérstaklega Arfarið sem hlaut að verða einhvers staðar á leið okkar en hvar, vissum við ekki vegna fannbreiðunn- ar og myrkursins sem huldi landið og gerði það kennileitalaust. Ekki var um annað að ræða en reyna að taka rétta stefnu. Við skiptumst á um að labba á undan hestinum og otuðum sterkum broddstaf er við höfðum með okkur. Fórum við því hægt yfir. Fór þó svo að lokum að við eygðum ljósið á Stóru-Giljá. Höfðum við haldið réttri stefnu en hvorki orðið var- ir við Arfarið eða Giljána sjálfa. Fannst okkur að vel hefði til tekist og vor- um harla fegnir að komast á áfangastað. Rosknara fólk man eða hefur heyrt talað um þau Hnausahjón, Svein- björn og Kristínu og þá ekki síður þá kunnu Giljárbræður, Sigurð og Jó- hannes en bróðursonur þeirra er Erlendur núverandi bóndi á Stóru-Giljá. Nutum við Jónas gestrisni þessa góða fólks ríkulega og ekki dró úr hagsæld okkar að á efri hæð Giljárhússins var Jónas Bergmann, áður bóndi á Marð- arnúpi, með fjölskyldu sína. Varð kvöldið hið ánægjulegasta að blanda geði við allt þetta ágæta fólk. Seint var gengið dl náða og nótdn leið. Viðjónas vorum alltaf ákveðnir í því að fá lánaða hestakerru á Giljá því hinni fornu sleða- og vetrarleið út Flatir vorum við með öllu ókunnugir. Við fórum af stað frá Giljá með birtu og ekki stóð á því að fá kerruna lánaða. Daginn skyldi nota til þess að reka erindin á Blönduósi og gista þar næstu nótt. Allt gekk þetta efdr og við Jónas gistum í Olafshúsinu hjá frændfólki hans sem var líka vinafólk foreldra minna. Jónas svaf á neðri hæðinni þar sem amma hans, Ingibjörg kaupkona og rithöfund- ur, réði húsum en mér var ráðstafað á loftið hjá Guðnýju systur hennar. Vorum við þarna í góðu yfirlæti sem jafnan á þessum stað. Blesa kom ég fyrir hjá Jóhanni sem kallaður var „stóri“, Var hann afi þeirra systkina: Helgu, Sigfúsar, Jónínu og Sigurlaugar Valdimarsbarna. Þau eru nú látin nema Sigurlaug er nú býr í Hnitbjörgum á Blönduósi og Jónína sem býr í Sæborg á Skagaströnd. Jóhann hýsti hesta fyrir sveitamenn er þurftu á því að halda. Sumir komu með hey með sér og var þetta mikil hagræðing en endurgjaldi var stillt í hóf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.