Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1998, Side 126

Húnavaka - 01.05.1998, Side 126
124 H Ú N AVA K A húsa. Það hafa Ásamenn sem áttu parta á enginu og þeir sem fengu slægjur þar vafalaust gert áður íyrr. Á þeim bæjum sem næst voru Eylendinu var reynt að koma sem mestu af heyinu heim á sumrin. Oftast varð þó að setja eitthvað af heyinu sam- an í fúlgur á enginu og flytja það heim á ísasleðum eða vögnum á vet- urna þegar tíminn var rýmri og færið greiðara. Vagnarnir sem notaðir voru til þessa verks voru reyndar eins hests kerrur sem búið var að taka kassann af en í staðinn að setja grind á öxulinn. Grindin var stærri að flatarmáli en kassabotninn í kerrunni og hægt að koma fyrir á henni 6-7 sátum. Þótt farið væri að nota vagna við heimflutning á þriðja áratugnum var mikið af heyinu lengi vel bundið og flutt á reiðingi. Sums staðar gátu ver- ið örðugleikar á því að nota vagna við heimflutninginn vegna kvíslanna sem fara varð yfír eða ógreiðfærs vegar og heyið þess vegna alllengi flutt á reiðingi heim í tóft. I Oxl var t.d. allt hey flutt á reiðingi fram til 1955. Þar var heybandsvegurinn upp af enginu mjög brattur og erfiður. Vegna þessa var ekki hægt að koma ísasleðum við á veturna. Þegar setja varð saman í fúlgu á enginu varð því að flytja heyið heim að vetrinum á reið- ingi líkt og að sumrinu. Reynt var að komast hjá því. Fyrir heybandsdaga í Oxl voru fengnir að láni hestar og úthald til heybands. Voru oft 8-12 hestar í lestinni. Ennfremur var oft fenginn aukamannskapur til að vinna að heybandinu. Þessar aðstæður breyttust fyrst með tilkomu dráttarvélar í Oxl um miðjan 6. áratuginn. Hún átti þó fullt í fangi með að draga vagn upp brekkurnar og varð fyrst veruleg bylting varðandi heimflutn- ing í Oxl af Eylendinu þegar keypt var Unimok-bifreið með framdrifi 1963. Olafur Dýi mundsson minnist þess að hafa séð heybandslest á árum sínum sem sumardrengur í Hnausum á 6. áratugnum. Var það Bjarna- staðafólk sem var þar að flytja hey á hestum af ítaki sem það hafði á Hnausaenginu. Er þetta trúlega eitthvað það síðasta sem flutt var á reið- ingi af engjum á Eylendinu. I Steinnesi voru aðstæður sérstakar að því leyti að ferja varð heyið yfir kvíslina. Var notaður við það bátur og var í honum einungis einn ferju- maður sem dró hann yfír kvíslina á taug. Ragnar Þórarinsson á Blöndu- ósi var í Steinnesi á fjórða áratugnum og segir svo frá heimflutningnum þar að á bindingsdögum hafí iðulega verið auk bindingsmannsins tvær konur í bandinu með honum. Oft var unglingur í rökum. Það var ekki óvanalegt að það væru 20 til 30 hestburðir í sætinu því það þurfti að þurrka oftar en einu sinni á sama stykkinu og sætin máttu því ekki breiða sig um allan þurrkvöllinn. Bandið var haft smátt. Fyrst var flutt á vögnum að ferjulæginu. Báturinn tók 8-10 hesta í ferð en jafnan voru settir fímm hestar í hann. Venjulega voru tveir hestvagnar í ferðum að vestanverðu og tveir á engjunum. Það varð að henda sátunum upp á bakkann að vest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.