Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2009, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 10. Mars 200918 Sviðsljós Sleppur Brown? Saksóknarar óttast að Rihanna vitni ekki gegn Chris Brown: Brown Lamdi rihönnu með hægri og stýrði með vinstri. Saksóknaraembætti í Los Angel- es óttast að mál embættisins gegn tónlistarmanninum Chris Brown geti verið í hættu. Þessu greinir tímaritið People frá en þar seg- ir að óttast sé að Rihanna muni ekki vitna gegn Brown sem beitti hana grófu líkamlegu ofbeldi fyr- ir nokkru. People heldur því fram að Ri- hanna muni að öllum líkindum ekki vitna gegn Brown en þau hafa tekið saman á ný eftir at- vikið. Þrátt fyrir að Rihanna hafi gefið ítarlega skýrslu af atburð- unum og lögreglan tekið mynd- ir gæti verið að það sé ekki nóg vitni söngkonan ekki. Þetta seg- ir Steve Sitkoff, lögfræðingur og fyrrverandi saksóknari, þegar People leitaði eftir áliti hans. Eins og greint var frá á dv.is fyrir helgi hefur lögregluskýrsla um málið lekið út en þar er lýst í smáatriðum hversu illilega Brown gekk í skrokk á söngkon- unni. Hann kýldi hana ítrekað, beit í eyra hennar og fingur og tók hana hálstaki. Sé Brown fundinn sekur gæti hann átt von á skilorðsbundinni refsingu eða allt til fimm ára fangelsi. Faðir Rihönnu hef- ur lýst yfir miklum áhyggjum en hann hefur ekki heyrt í dótt- ur sinni í langan tíma eftir atvik- ið. Flestir eru á sama máli um að Rihanna sé að gera hræðileg mis- tök með því að taka aftur saman við Brown sem á augljóslega við alvarleg vandamál að stríða. Rihanna Virðist vera mjög týnd eftir atvikið. undirBýr heimStúr Beyoncé tekur upp myndband: Söngkonan Beyoncé Knowles var við tökur á nýju myndbandi í New York á sunnudaginn. Myndbandið er undirbúning- ur fyrir I Am ... tónleikaferða- lagið sem söngkonan leggur upp í í lok mars. Knowles mun nota myndbandið á tónleikum sínum sem verða haldnir út um allan heim. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Edmonton í Kanada 26. mars næstkomandi. Túr- inn stendur þar til um miðj- an júní en fatahönnuðurinn Thierry Mugler mun hafa um- sjón með útliti söngkonunnar. Hann er að hanna 58 átta bún- inga sem Beyoncé og dansarar hennar munu nota á hverjum tónleikum. Thierry Mugler Hannar 58 búninga fyrir tónleika- ferð hennar. Beyoncé Tekur upp á götum New York. ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK GRAN TORINO kl. 5:20D - 8D - 10:40D 12 GRAN TORINO kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 - 10:10 L DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L DEFIANCE kl. 8 - 10:40 16 FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:10 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L ROLE MODELS kl. 5:50 12 BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 7 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 SHOPAHOLIC kl. 8 L BENJAMIN BUTTON kl. 10:10 12 PINK PANTHER 2 kl. 8 L FANBOYS kl. 10:10 L SHOPAHOLIC kl. 8 L FRIDAY THE 13TH kl. 10:10 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:20 12 SHOPAHOLIC kl. 8 L DEFIANCE kl. 10:20 16 ALLT SEM HÚN ÞRÁÐI VAR BARA SMÁ YFIRDRÁTTUR BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI Entertainment Weekly 91% Los Angeles Times 90% The New York Times 90%VINSÆLASTA OG ÁN EFA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI - SÝND Á UNDAN - (ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI - SÝND Á UNDAN) (ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI - SÝND Á UNDAN) (ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI - SÝND Á UNDAN) (ALDREI STRÍÐ Á ÍSLANDI - SÝND Á UNDAN) GRAN TORINO kl. 6D -8D - 10:40D 12 SHOPAHOLIC kl. 6D - 8:30D L DEFIANCE kl. 10:40D 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6 L BENJAMIN BUTTON kl. 8 7 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L 16 L 12 L L 12 MARLEY AND ME kl. 8 - 10.10 HOTEL FOR DOGS kl. 6 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 6 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 10.15 L L L 12 12 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 MARLEY AND ME LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE INTERNATIONAL D kl. 8 - 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.15 – 8 – 10.40 THE PINK PANTHER 2 D kl. 4 - 6 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 16 L 12 14 14 L MARLEY AND ME kl. 6.30 - 9 THE INTERNATIONAL kl. 8 - 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 6 MILK kl. 5.30 - 8 THE WRESTLER kl. 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 L L 12 L L HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 THE PINK PANTHER 2 kl. 8 - 10 FANBOYS kl. 5.50 - 8 - 10.10 FROST/NIXON kl. 5.30 HOTEL FOR DOGS kl. 5.30 BRIDE WARS kl. 8 - 10 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS “HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI” - E.E., DV - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR MARLEY & ME kl. 5.45, 8 og 10.15 L ÆVINTÝRI DESPEREAUX kl. 6 - Ísl.tal L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 og 10.30 12 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 HHHHH - S.V., MBL HHHHH - L.I.L., Topp5.is/FBL Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna HHH - S.V. MBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.