Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2009, Blaðsíða 23
þriðjudagur 10. mars 23Dægradvöl 15.30 Mótorsport 2008 16.00 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis og einnig verður farið í myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð upp og sett í nútímalegt samhengi. Dagskrárgerð: Ragnars Santos. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (20:26) (Captain Flamingo) 17.55 Lítil prinsessa (7:15) (Little Princess) 18.05 Þessir grallaraspóar (3:10) (Those Scurvy Rascals) 18.10 Skólahreysti Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. Kynnar eru Ásgeir Erlendsson og Greta Mjöll Samúelsdóttir. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (16:22) (Gilmore Girls VII) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.55 Klútatilraunin (3:3) (Törklæde-xperimentet) Dönsk þáttaröð. Femínisti, fyrirsæta og kristin lesbía sem kennir trúarbragðafræði ganga með höfuðklút að hætti múslimakvenna í fjóra daga og segja frá upplifun sinni. 21.25 Viðtalið (Anders Fogh Rasmussen og Frederik Reinfeldt) Bogi Ágústsson ræðir við Anders Fogh Rasmussen og Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Danmerkur og Svíþjóðar. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (1:8) (Dalziel & Pascoe V) Syrpa úr breskri þáttaröð um rannsóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Colin Buchanan. 23.10 Hvarf (7:8) (Cape Wrath) 6,7 Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjölskylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Litla risaeðlan 07:15 Doddi litli og Eyrnastór 07:25 Könnuðurinn Dóra 07:50 Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi (styrktaræfingar) 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (269:300) (Ljóta-Lety) 10:15 Sisters (2:28) (Systurnar) Dramatískur framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa saman í gegnum súrt og sætt. 11:05 Ghost Whisperer (49:62) (Draugahvíslarinn) 11:50 Men in Trees (15:19) (Smábæjarkarlmenn) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Hollyoaks (142:260) 13:25 Roll Bounce (Rúllandi sveinar) Fjörug og skemmtileg mynd sem gerist á diskótímanum þegar hjóaskautaæðið stóð sem hæst. 15:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:40 Tutenstein 16:05 Ben 10 16:28 Stuðboltastelpurnar 16:53 Dynkur smáeðla 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Friends (6:24) (Vinir) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (5:22) (Simpsons-fjölskyldan) 20:00 Worst Week (12:15) (Versta vikan) 20:25 How I Met Your Mother (9:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) How I Met Your Mother er talin sú gamanþáttaröð sem best hefur fyllt það skarð sem Friends skyldi eftir sig. Hér eru á ferðinni þættir sem eru fyndnir, ferskir og sneisafullir af rómantík. Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:50 Little Britain USA (1:6) (Litla Bretland í Bandaríkjunum) Fyndnasta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walliams, er mætt aftur og að þessu sinni ætla þeir að grínast í Bandaríkjunum. Þeir félagar gera óspart grín að öllu því sem okkur Evrópubúum þykir hvað hallærislegast í fari Kanans. Það sem meira er þá ganga þeir ennþá lengra en nokkru sinni fyrr í að ögra siðferðiskennd hinna allra þröngsýnustu og uppskera hverja drepfyndnu senuna á fætur annarri. 21:15 Bones (1:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað- urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu, nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum. 22:00 Rescue Me (13:13) (Slökkvistöð 62) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð 62 í New York. Síðast var skilið við Tommy þar sem hann lenti í skelfilegum eldsvoða og liggur hann sjálfur undir grun þar sem upptök eldvoðans eru enn óljós. Ekki lagast vandamálin heima fyrir því Tommy og félagar hans eru einstaklega lagnir við að koma sér í klandur hjá betri helmingnum. Denis Leary fer með aðalhlutverkið í þessari frábæru þáttaröð. 22:45 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 23:15 Saving Milly (Baráttusaga Milly) 6,2 Átakanleg og sannsöguleg mynd sem er byggð á metsölubók eftir Mort Kondracke. Eiginkona hans Milly, greindist með Parkinsons veiki og háði þá erfiðu baráttu með við þennan sjúkdóm með dyggum stuðningi eiginmanns síns. Með aðalhlutverk fara Bruce Greenwood og Madeleine Stowe. 00:40 Roll Bounce (Rúllandi sveinar) 4,9 Fjörug og skemmtileg mynd sem gerist á diskótímanum þegar hjóaskautaæðið stóð sem hæst. Ungstirnið Bow Wow leikur unglingspilt sem er bestur allra í hjólaskautadansi og fær að launum aðdáun vina sinna og sér í lagi hins kynsins. Hann ákveður því að taka þátt í erfiðasta hjólaskautamóti sem um getur og ætlar sér ekkert nema sigur. 02:30 Silent Witness (10:10) (Þögult vitni) Ellefta þáttaröð eins lífseigasta og áhrifamesta sakamálaþáttar síðari ára. Sem fyrr fylgjumst við með störfum réttarmeinafræðinga aðstoða lögregluna við rannsókn á flóknustu morðmálum sem upp koma. Silent Witness hefur verið sagður kveikjan að helstu spennuþáttum samtímans, líkt og CSI, Crossing Jordan og Bones. 03:25 The Ringer (Svindlarinn) 5,8 Dásamlega ósmekkleg léttgeggjuð grínmynd með Johnny Knoxville úr Jackass og Katherine Heigl úr Grey’s Anatomy og Knocked Up. Í myndinni, sem svipar mjög til mynda Farrelly-bræðra (Dumb and Dumberer, There’s Something About Mary) leikur Knoxville óforskammaðan ónytjung sem ákveður að þykjast vera þroskaheftur og fara á Special Olympics til þess að losna undan skuldum. 05:00 Little Britain USA (1:6) (Litla Bretland í Bandaríkjunum) Fyndnasta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walliams, er mætt aftur og að þessu sinni ætla þeir að grínast í Bandaríkjunum. Þeir félagar gera óspart grín að öllu því sem okkur Evrópubúum þykir hvað hallærislegast í fari Kanans. Það sem meira er þá ganga þeir ennþá lengra en nokkru sinni fyrr í að ögra siðferðiskennd hinna allra þröngsýnustu og uppskera hverja drepfyndnu senuna á fætur annarri. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Ævintýraferðin 10:00 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda) 12:00 Saving Milly (Baráttusaga Milly) 14:00 In Good Company (Í góðum félagsskap) 16:00 Ævintýraferðin The Magic Roundabout eða Ævintýraferðin er teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um hóp dýra sem leggja upp í háskaferð. 18:00 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda) 20:00 Saving Milly (Baráttusaga Milly) 22:00 John Tucker Must Die (Hefndin er sæt) 00:00 Gattaca (Genaglæpir)Myndin gerist í framtíðinni þegar erfðaeiginleikar hafa skipt mönnum niður í stéttir. Hawke leikur ungan mann sem fæddis t með hjartagalla sem hefur af þeim sökum þurft að sætta sig við að tilheyra óæðri stétt. 02:00 Jarhead (Landgöngulúðar) Hárbeitt og kómísk sýn á líf ungra bandarískra landgönguliða sem sendir eru lítt undirbúnir á líkama og sál á vígvöll blóðugra og stjórnlausra átaka. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók og fylgir eftir ungum landgönguliða í þriðja ættlið, allt frá því hann hefur skólagöngu í herskólanum, þar til hann er sendur á bólakaf í átökin í Írak. 04:00 John Tucker Must Die (Hefndin er sæt) 06:00 Night at the Museum (Nótt á safninu) Geysilega vinsæl ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Ben Stiller í aðalhlutverki. Hann leikur atvinnulausan náunga sem tregur tekur að sér starf næturvarðar á náttúrugripasafni. Þegar hann er orðinn einn eftir á safninu rekur hann í rogastans þegar munirnir á safninu vakna til lífsins og gera honum lífið leitt. STÖÐ 2 SporT 2 18:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:30 Coca Cola mörkin 19:00 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) Stórbrotin viðureign frá Anfield þar sem mættust Liverpool og Newcastle. Mörkin létu ekki á sér standa frekar en fyrri daginn í viðureignum þessara liða. 19:30 PL Classic Matches (Southampton - Middlesbrough, 1998) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - Liverpool) Útsending frá leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 21:40 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Man. Utd.) 23:20 PL Classic Matches (West Ham - Sheffield Wed, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 23:50 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Newcastle) Útsending frá leik Arsenal og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 16:10 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 16:40 World Supercross GP (Lucas Oil Stadium, Indianapolis) Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni var mótið haldið á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis. 17:35 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar E Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19:00 Meistaradeild Evrópu (Upphitun) Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 19:30 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Real Madrid) Bein útsending frá leik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Sport 3: Juventus - Chelsea Sport 4: Panathinaikos - Villarreal 21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 22:10 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Chelsea) 00:00 Meistaradeild Evrópu (Panathinaikos - Villarreal) Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLUNGS 7 6 9 3 5 7 8 4 8 3 6 9 9 2 6 3 4 5 2 7 1 8 1 2 6 1 9 7 2 3 4 3 7 5 6 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 9 5 4 8 7 8 1 7 9 2 3 4 8 5 9 6 8 7 2 9 9 6 7 3 6 2 7 8 5 Puzzle by websudoku.com 1 7 5 3 1 5 6 7 6 1 2 3 1 6 5 9 8 1 3 9 2 4 1 8 4 2 Puzzle by websudoku.com 3 9 1 7 8 7 5 3 9 4 6 9 5 1 6 8 8 4 7 3 9 8 1 2 5 7 4 6 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 1 5 6 2 3 8 4 7 9 2 8 3 4 7 9 1 5 6 9 4 7 1 5 6 3 2 8 3 1 8 6 4 5 7 9 2 4 9 2 8 1 7 6 3 5 7 6 5 3 9 2 8 4 1 8 3 4 9 2 1 5 6 7 5 2 1 7 6 4 9 8 3 6 7 9 5 8 3 2 1 4 Puzzle by websudoku.com 5 6 8 4 9 7 3 2 1 7 4 2 6 1 3 5 8 9 1 9 3 2 8 5 7 4 6 2 3 6 8 5 9 4 1 7 9 8 7 3 4 1 2 6 5 4 5 1 7 2 6 8 9 3 6 2 5 9 7 8 1 3 4 8 7 9 1 3 4 6 5 2 3 1 4 5 6 2 9 7 8 Puzzle by websudoku.com 8 3 7 6 4 1 2 9 5 2 9 4 7 5 3 8 6 1 5 6 1 2 8 9 4 7 3 6 4 8 1 9 5 7 3 2 7 1 9 3 2 8 6 5 4 3 5 2 4 6 7 9 1 8 4 2 3 5 7 6 1 8 9 1 8 6 9 3 2 5 4 7 9 7 5 8 1 4 3 2 6 Puzzle by websudoku.com 8 6 9 7 5 3 2 4 1 1 5 7 4 9 2 3 8 6 3 4 2 8 6 1 5 9 7 5 2 8 1 7 4 6 3 9 4 3 6 9 2 8 1 7 5 9 7 1 5 3 6 8 2 4 6 1 4 3 8 7 9 5 2 2 8 5 6 4 9 7 1 3 7 9 3 2 1 5 4 6 8 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 skúf, 4 drykkja, 7 vagn, 8 gagnslaus, 10 náttúra, 12 fikt, 13 óánægja, 14 ill, 15 ólmi, 16 megn, 18 gort, 21 lán, 22 nagli, 23 starf. Lóðrétt: 1 togaði, 2 þykkni, 3 jólasveinn, 4 afreksverk, 5 kvabb, 6 óreiðu, 9 tæpt, 11 lagvopn, 16 fjölda, 17 gubb, 19 fjármuni, 20 blása. Lausn: Lárétt: 1 dúsk, 4 þjót, 7 kerru, 8 ónýt, 10 eðli, 12 kák, 13 kurr, 14 vond, 15 óði, 16 stæk, 18 raup, 21 lukku, 22 gaur, 23 iðja. Lóðrétt: 1 dró, 2 ský, 3 Ketkrókur, 4 þrekvirki, 5 juð, 6 rúi, 9 naumt, 11 lensu, 16 sæg, 17 ælu, 19 auð, 20 púa. Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Rachael Ray 18:30 Spjallið með Sölva (3:6) (e) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 19:30 Káta maskínan (6:9) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20:00 The Biggest Loser (7:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Núna eru það þjálfarnir sem þurfa að standast freistingu. Sá sem lætur undan getur gefið sínu liði forskot í keppninni en á sama tíma setur hann slæmt fordæmi fyrir lið sitt. Liðin leggja allt í sölurnar í erfiðri keppni og það lið sem sigrar fær verðlaun sem koma sér mjög vel í vigtuninni. 21:00 Top Design (10:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innanhúss- hönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. Það er komið að stóru stundinni. Nú eru bara tveir hönnuðir eftir og lokaverkefnið er að sjá um innanhússhönnun á risastórum íbúðum í Los Angeles. 21:50 The Cleaner (1:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William Banks náði botninum eftir að hafa verið á kafi í dópi. Hann gerði samning við Guð og í skiptum fyrir annað tækifæri í lífinu lofaði hann að helga líf sitt því að hjálpa öðrum. Nú hefur hann safnað saman óvenjulegu liði aðstoðarfólks og saman hjálpa þau fíklum að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl. 22:40 Jay Leno sería 16 23:30 CSI (8:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Ung söngkona er myrt fyrir utan alræmdan næturklúbb í Las Vegas og rannsóknin leiðir í ljós að málið er tengt morði sem framið var fyrir meira en hálfri öld. 00:20 Vörutorg 01:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Pólitískt hringborð um efnahagsmálin. 21:00 Í prófkjöri Unnur Brák Konráðsdóttir frambjóðandi til prófkjörs kynnir afstöðu sína. 21:30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir alþingiskona ræðir um viðhorf til efnahagsmála. Neytendahorn- ið er á sínum stað. dagsKrá ÍNN Er ENdurtEKiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. ínn 16:00 Hollyoaks (141:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (142:260) 17:00 Seinfeld (5:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum. 17:30 Ally McBeal (15:24) (Ally McBeal) Ally er í mikilli sálarkreppu þessa dagana eftir að hafa kysst Billy og leitar á náðir Tracy sér til aðstoðar og huggunar. 18:15 The O.C. (12:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 19:00 Hollyoaks (141:260) 6,3 19:30 Hollyoaks (142:260) 20:00 Seinfeld (5:22) (Seinfeld) 20:30 Ally McBeal (15:24) (Ally McBeal) 21:15 The O.C. (12:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 22:00 Lost Room, The (5:6) (Dularfulla herbergið) 22:45 Weeds (2:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2. Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. 23:15 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Hann fær góða viðmælendur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 00:00 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV stEYPi- rEYður gEtur Etið allt að þrEmur toNNum á dag! Á FEGURÐARSAM- KEPPNI SAUÐFJÁR, 30. OKTÓBER 2008 Í BANBAN Í SÁDI-ARABÍU, SELDUST FLOTTUSTU DÝRIN Á MILLJÓNIR KRÓNA, HVERT! hiNN 73 ára FrEud dE mElo, Frá hidrolaNdia Í BrasilÍu, BYggði sÉrhaNNaða hVElFiNgu FYrir sjálFaN sig, mEð rENNaNdi VatNi, sjóNVarPi, matVÆlum, loFtrÆstiNgu og samsKiPta- tÆKjum, til að ViNNa Bug á EigiN hrÆðslu Við að VErða graFiNN liFaNdi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.