Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. apríl 2009 3Fréttir Glitnis og 10,5% í eigu Karen Millen- auðkýfingsins Kevins Stanford en hann situr einnig í stjórn Mater- ia Invest, félags í eigu Þorsteins M. Jónssonar og Magnúsar Ármann. Sólin skein þó lítið ef litið er á árs- reikning félagsins fyrir árið 2007 en samkvæmt honum tapaði félagið 8,8 milljónum punda á síðasta ári eða rúmum einum og hálfum millj- arði króna. Félagið fór meðal ann- ars með 0,7% hlut í bresku verslana- keðjunni Marks & Spencer. Einkahlutafélögin eru oftar en ekki notuð til að hólfa niður ýmsa þætti viðkomandi félags. Eitt félagið heldur til dæmis utan um ákveðn- ar eignir, annað félag heldur utan um skuldir og þar fram eftir götun- um. Saman mynda einkahlutafélög- in eina stóra heild sem í þessu tilviki væri Baugur. Einkaþota Jóns ÁsgEirs föst í þrotabúi baugs Snekkjan Stórglæsileg snekkja merkt „101“ var aldrei í eigu Baugs heldur í einkaeign Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Einkahlutafélögin SEm Skráð Eru á túngötu 6: 3650 ehf a-Holding ehf al-Coda ehf arctic Holding ehf arctic investment ehf arena Holding ehf arpeggio ehf Baugur ísland ehf Bg aviation ehf Bg Bondholders ehf Bg Equity 1 ehf Bg Holding ehf Bg Newco 2 ehf Bg Newco 5 ehf Bg Newco 6 ehf Bg Ventures ehf BgE Eignarhaldsfélag ehf BJF ehf dBH Holding ehf dial Square Holdings ehf F-Capital ehf gJ tónlist ehf gott betur ehf græðlingur ehf Hrafnabjörg ehf Hugverkasjóður íslands ehf Hvítárbakkablómi ehf ís-rokk ehf J.Ól ehf Jötunn Holding ehf maccus ehf m-Holding ehf milton ehf m-invest ehf Nelson ehf Norðurljós hf popplín ehf retail solutions ehf Skuggar ehf Sólin skín ehf Sports investments ehf Starfsmannafélag Baugs Stp toys Styrktarsjóður Baugs group Styrkur invest ehf tónlistarfélagið litur ehf unity investments ehf unity One ehf höfuðstöðvarnar Baugur er ekki eina félagið sem er með höfuðstöðvar á túngötu 6 í reykjavík því þar eru einnig fjörutíu og átta einkahlutafélög af ýmsum toga. myNd HEiða HElgadÓttir                    

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.