Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Side 16
Fimmtudagur 2. apríl 200916 Ættfræði n Eggert Guðmundsson húsasmíðameistari á selfossi Eggert fæddist í Reykjavík og ólst þar upp til tólf ára aldurs. Þá flutti hann með fjölskyldu sinni að Tungu í Gaulverjabæjarhreppi þar sem for- eldrar hans hófu þá búskap. Egg- ert var í barnaskóla í Reykjavík, lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Sel- foss, stundaði nám við Iðnskólann á Selfossi, lærði húsasmíði hjá Kristj- áni Jónssyni, lauk sveinsprófi í grein- inni 1979 og öðlaðist meistararéttindi 1983. Eggert tók sér ársfrí eftir fullnaðar- próf og sá þá um búskapinn í Tungu, ásamt móður sinni og systkinum, er faðir hans stundaði sjómennsku. Hann vann við beitningu á Stokks- eyri og reri tvær vetrarvertíðir, vann síðan við fláningu við sláturhúsið Höfn á Selfossi tvö haust og stund- aði verkamannavinnu einn vetur hjá Grétari Ólafssyni á Selfossi, starfaði hjá Kristjáni Jónssyni húsasmíða- meistara til 1980 og síðan hjá Agnari Péturssyni húsasmíðameistara. Egg- ert hóf sjálfstæðan rekstur, ásamt fé- laga sínum Pétri Kristjánssyni, 1983, og hafa þeir síðan starfað saman við húsbyggingar. Eggert æfði og keppti í knattspyrnu með Val og síðan Fylki í nokkur ár. Þá æfði hann frjálsar íþróttir með ung- mennafélaginu Samhygð í Gaul- verjabæjarhreppi og keppti einkum í stangarstökki en hann átti drengja- met í þeirri grein um skeið. Hann hef- ur auk þess keppt í blaki með Sam- hygð og orðið landsmótsmeistari í þeirri grein. Eggert starfaði í björg- unarsveitinni Tryggva á Selfossi um árabil og sat í stjórn hennar í nokkur ár. Eggert er mikill útivistarmaður og áhugamaður um jeppa, mótorhjóla- og sleðaferðir. Fjölskylda Eggert kvæntist 30.1. 1983 Lilju Guð- mundsdóttur, f. 8.12. 1961, verslun- areiganda. Hún er dóttir Guðmund- ar Gottskálkssonar, f. 16.4. 1931, fyrrv. organista, og Þuríðar Magnúsdóttur, f. 8.4. 1936, húsmóður. Börn Eggerts og Lilju eru Kol- brún Dögg Eggertsdóttir, f. 5.10. 1980, kennari á Ítalíu, maki Carmine Impa- gliazzo aðstoðarhótelstjóri; Sólrún Tinna Eggertsdóttir, f. 20.11. 1982, nemi í arkitektúr í Kaupmannahöfn, maki Óskar Björn Óskarsson verktaki; Guðmundur Eggertsson, f. 23.6. 1984, alþjóðaviðskiptafræðingur í London, maki Elín Mjöll Lárusdóttir nemi í arkitektúr; Þuríður Elva Eggertsdótt- tir, f. 1.7. 1994, nemi á Selfossi. Systkini Eggerts eru Óskar Vil- helm Guðmundsson, f. 16.12. 1956, d. 2.7. 1985, vinnuvélastjóri, var bú- settur í Reykjavík; Guðmundur Pét- ur Guðmundsson, f. 9.3. 1962, húsa- smiður og aðalvarðstjóri í Reykjavík; Andrés Guðmundsson, f. 17.4. 1965, mótstjóri og starfrækir Skólahreysti, búsettur í Mosfellsbæ; Rafn Hilmar Guðmundsson, f. 30.12. 1973, rafvirki og lögregluþjónn í Reykjavík; Guðrún Elvíra Guðmundsdóttir, f. 10.10. 1976, einkaþjálfari í Mosfellsbæ. Foreldrar Eggerts eru Guðmundur Eggertsson, f. 29.1. 1928, fyrrv. bóndi og lögregluvarðstjóri, búsettur í Mos- fellsbæ, og k.h., Ída Elva Óskarsdóttir, f. 4.7. 1932, d. 26.4. 2001, hárgreiðslu- meistari og húsmóðir. Ætt Guðmundur er sonur Eggerts, skip- stjóra á Sæbóli í Dýrafirði, bróður Þorbjargar, ömmu Gerðar Bjarklind útvarpskonu. Önnur systir Eggerts var Björg, móðir Sigurðar, prófasts á Flateyri, föður Eggerts Haukdal. Egg- ert var sonur Guðmundar, b. og sjó- manns í Höll í Dýrafirði Eggertssonar, b. í Höll Guðmundssonar. Móðir Guð- mundar í Höll var Björg Jónsdóttir. Móðir Eggerts var Elínborg Jónsdótt- ir, hreppstjóra á Sveinseyri Hákon- arsonar, prófasts á Eyri, bróður Val- gerðar, langömmu Guðrúnar, móður Svavars Gestssonar sendiherra. Bróð- ir Hákons var Þorvaldur, langafi Guð- bjargar, ömmu Óla Þ. Guðbjartsson- ar skólastjóra. Hákon var sonur Jóns, ættföður Deildartunguættarinnar Þorvaldssonar. Móðir Guðmundar var Guðríður, systir Jófríðar, ömmu Össurar Skarphéðinssonar alþm. Bróðir Guðríðar var Ólafur, faðir Gunnars arkitekts. Guðríður var dótt- ir Gests, b. á Skálará í Keldudal í Dýra- firði Jónssonar, bróður Skarphéðins, föður Friðjóns, fyrrv. ráðherra. Móðir Guðríðar var Ingibjörg Einarsdóttir. Ída Elva er dóttir Óskars Vilhelm Olsbo, skrifstofustjóra Tuborg í Kaup- mannahöfn, og k.h., Elviru Olsbo húsmóður. Eggert er að heiman á afmælis- daginn. Kristbjörn fædd- ist í Stokkhólmi en ólst upp í Hlíð- unum í Reykja- vík. Hann var í Æfingaskóla KHÍ, lauk stúdents- prófi frá MH 1998, stundaði nám í eðlisfræði við HÍ og við Columbia University í New York og lauk BS- prófi í þeirri grein. Þá stundaði hann nám í söng og sax- ófónleik við Tón- listarskóla FÍH. Kristbjörn starfaði hjá Flögu hf. og við heilbrigðistæknisvið Land- spítalans með háskólanámi. Hann starfaði hjá Actavis 2004-2006 og hefur síðan starfað hjá Íslands- banka. Kristbjörn söng með Hamra- hlíðarkórnum og hefur sungið með Baggalúti síðustu árin. Fjölskylda Eiginkona Krist- björns er Inga María Leifsdótt- ir, f. 5.9. 1977, kynningarstjóri Íslensku óper- unnar. Börn Krist- björns og Ingu Maríu eru Júlía Helga, f. 30.6. 2003; Jakob Leif- ur, f. 21.12. 2006. Systkini Krist- björns: Birna Helgadóttir, f. 1.10. 1969, um- hverfisfræðingur í Reykjavík; Tryggvi Helgason, f. 5.9. 1971, barnalæknir í Reykjavík; Halla Helgadóttir, f. 4.10. 1976, sálfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Kristbjörns eru Helgi Kristbjarnarson, f. 25.6. 1947, d. 30.9. 2002, læknir í Reykjavík, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 12.8. 1946, kennari í Reykjavík. Atli fæddist á Ak- ureyri og ólst þar upp. Hann var í Oddeyrarskóla og Síðuskóla á Akur- eyri og stundaði nám við VMA. Atli var í ungl- ingavinnunni á Akureyri, starfaði við pitsubakst- ur hjá Jóni spretti, var dagskrárgerð- armaður á Frost- rásinni 1998- 99, starfaði hjá Húsasmiðjunni í Reykjavík 1999- 2001, var sölumaður og síðar sölu- stjóri hjá Emmessís 2001-2008 og hefur starfað hjá Karli K. Karlssyni heildverslun frá 2008. Atli lærði bassaleik hjá Jóni Rafnssyni á unglingsárunum og hefur leikið á bassa með ýmsum hljómsveitum, s.s. Gimp, 1997-99 og hljómsveitinni Toy Machine 1999- 2001. Þá hefur hann hefur leik- ið með Rúnari Eff frá 2007. Fjölskylda Kona Atla er Frey- dís Karlsdóttir, f. 22.4. 1980, starfs- maður hjá Sím- anum. Börn Atla og Freydísar eru Fannar Karl Atla- son, f. 1.7. 2004; Hera Dís Atla- dóttir, f. 4.9. 2007. Systkini Atla eru Brynja Hergeirsdóttir, f. 5.10. 1966, starfsmaður við fríhöfina í Leifsstöð; Haukur Már Hergeirsson, f. 21.9. 1972, húsasmiður á Akureyri. Foreldrar Atla: Hergeir Már Val- garðsson, f. 25.2. 1943, d. 20.4. 1997, og Þórdís Brynjólfsdóttir, f. 28.8. 1949, félagsliði við dvalarheimilið Sólvang í Hafnarfirði. Kristbjörn Helgason sjóðsstjóri í reykjavík Atli Þór Hergeirsson sölustjóri í reykjavík Guðrún fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hún var í Kópa- vogsskóla, stundaði nám við VÍ og lauk þaðan stúdentsprófi 1999 og stundar nú nám í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ. Guðrún var í unglingavinnunni í Kópavogi, stundaði verslunarstörf á sumrin og starfaði síðast við skjala- stjórn í forsætisráðuneytinu. Guðrún æfði og keppti í körfu- bolta með Breiðabliki á unglingsár- unum. Fjölskylda Maður Guðrúnar er Egill Þórarins- son, f. 14.4. 1977, húsasmiður. Stjúpbörn Guðrúnar eru Brynja Rán Egilsdóttir, f. 20.10. 1994; Hjört- ur Breki Egilsson, f. 14.8. 1998. Systir Guðrúnar er Edda Rúna Kristjánsdóttir, f. 8.10. 1972. Foreldrar Guðrúnar: Kristján Bergur Kristjánsson, f. 18.4. 1942, d,. 23.10. 2003, og Þórunn Magda- lena Garðarsdóttir, f. 28.4. 1953. 30 ára í dag 30 ára í dag 30 ára n Heiða Björg Pálmadóttir Tómasarhaga 44, Reykjavík n Eva P S A Thorsen Petersen Grensásvegi 46, Reykjavík n Snorri Snorrason Ránargötu 29, Akureyri n Magnús Kári Jónsson Fannafold 27, Reykjavík n Haraldur Reinhardsson Grundargarði 6, Húsavík n Guðlaugur Magnús Pétursson Geitasandi 1, Hellu n Örn Friðhólm Sigurðsson Ægisstíg 5, Sauðár- króki n Adam Dublewski Ösp, Selfossi n Kaspars Megnis Breiðási 3, Garðabæ n Alina Szczecinska Hraunteigi 12, Reykjavík n Arnar Jón Lárusson Álfaborgum 25, Reykjavík n Helga Pétursdóttir Fornhaga, Húsavík n Ragnar Már Alfredsson Vesturbraut 7, Höfn n Ingólfur Harri Hermannsson Logafold 19, Reykjavík n Margrét Elín Arnarsdóttir Álfkonuhvarfi 45, Kópavogi 40 ára n Dariusz Malinowski Hrannargötu 3, Flateyri n Ratri Jaithon Ægisgötu 22, Akureyri n Hrund Guðmundsdóttir Eyrarholti 18, Hafn- arfirði n Birna Blöndal Móasíðu 5c, Akureyri n Björn Friðgeir Björnsson Giljalandi 22, Reykjavík n Sóley Rannveig Hallgrímsdóttir Höfðahlíð 17, Akureyri n Margrét Hjálmarsdóttir Flúðaseli 89, Reykjavík 50 ára n Margrét Gunnlaugsdóttir Skeiðarvogi 11, Reykjavík n Kristín Hulda Halldórsdóttir Heiðargerði 3, Vogum n Guðrún Hanna Óskarsdóttir Neðri-Breiðadal, Flateyri n Guðmundur H Guðmundsson Þórðarsveig 2, Reykjavík n Ásrún Inga Kondrup Drápuhlíð 25, Reykjavík n Mardís Malla Andersen Sogavegi 106, Reykjavík n Halldór Þ Matthíasson Suðurmýri 6, Seltjarn- arnesi n Elísabet Jónsdóttir Dalhúsum 62, Reykjavík n Sigurjón Kristjánsson Fögruhlíð 13, Eskifirði n Kazimierz Antoni Lament Hrafnhólum 8, Reykjavík n Fanney Gunnarsdóttir Básenda 14, Reykjavík n Ragnhildur G Hjartardóttir Bjarkarheiði 9, Hveragerði n Þórir Dan Friðriksson Fjarðarbakka 4, Seyðisfirði n Lárus Hjaltested Furugrund 10, Akranesi 60 ára n Hallfríður Höskuldsdóttir Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn n Sigríður Egilsdóttir Tjarnarmýri 35, Seltjarn- arnesi n Jón Einar Böðvarsson Dverghömrum 48, Reykjavík n Guðjón Þórarinsson Hamrabyggð 4, Hafnarfirði n Árdís Benediktsdóttir Maríubaugi 131, Reykjavík 70 ára n Davíð Pétursson Grund, Borgarnesi n Pálmi Dagur Jónsson Heimatúni 1, Álftanesi n Guðrún H P Maack Hraunbæ 61, Reykjavík 75 ára n Ingibjörg María Gunnarsdóttir Hlégerði 10, Kópavogi n Anna Eythorsdottir Jonsson Sóleyjarima 9, Reykjavík n Ólöf Birna Björnsdóttir Hávallagötu 32, Reykjavík n Þorbjörg Andrésdóttir Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík n Snorri Hermannsson Túngötu 21, Ísafirði n Erlingur Brynjólfsson Fellahvarfi 1, Kópavogi n Guðfinnur Magnússon Galtalind 12, Kópavogi 80 ára n Gerður Þorkatla Jónasdóttir Auðkúlu, Hellu n Ólafur Bergsveinsson Hátúni 10a, Reykjavík n Elinóra Guðlaug Magnúsdóttir Klapparstíg 1a, Reykjavík 85 ára n Hulda Sigurlásdóttir Goðheimum 9, Reykjavík n Kristbjörg María Jónsdóttir Háaleitisbraut 79, Reykjavík n Gyða G Keyser Melhaga 4, Reykjavík Til hamingju með afmælið! 50 ára í dag 30 ára í dag Guðrún Kristjánsdóttir nemi í mosfellsbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.