Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2009, Síða 23
Fimmtudagur 2. apríl 2009 23Dægradvöl 15.50 Kiljan Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar endursýndur frá miðvikudegi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landamæra-Masha Barnamynd frá Serbíu. e. 17.45 Sprikla (1:6) (Sprattlan) Stuttir sænskir teiknimyndaþættir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.30 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Höfuðið heim (2:2) (The Man Who Lost His Head) Bresk mynd í tveimur hlutum. Martin Clunes, sem áhorfendum er að góðu kunnur úr hlutverki Martins læknis, leikur hér fremur teprulegan safnvörð, Ian Bennet að nafni. Líf hans fer allt úr skorðum þegar hann er sendur yfir þveran hnöttinn til að kanna aðstæður í litlu maórasamfélagi sem hefur farið fram á að fá aftur í sína vörslu útskorið höfðingjahöfuð. 21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev fra Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum er brugðið upp svipmyndum frá nokkrum stöðum í Evrópu og sagt frá helstu kennileitum þar. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur 22.00 Tíufréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.45 Sommer (17:20) (Sommer) Danskur myndaflokkur um viðburðaríkt líf læknisfjölskyldu í skugga alsheimersjúkdóms fjölskylduföðurins. Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg, Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. e. 23.45 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Könnuðurinn Dóra 07:25 Bratz 07:50 Stóra teiknimyndastundin 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi (þolfimi) 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:35 La Fea Más Bella (286:300) (Ljóta-Lety) 10:20 Sisters (19:28) (Systurnar) Dramatískur framhaldsþáttur um fjórar systur sem standa saman í gegnum súrt og sætt. 11:05 Burn Notice (2:13) (Útbrunninn) Njósnarinn Michael Westen kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann hefur verið settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur vernd- ar yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpamanna heimsins. Westen er staðráðinn í að finna þann sem lét útskúfa honum og til að ná endum saman gerist hann einkaspæjari í heimabæ sínum þar sem verkefnin geta orðið ansi ómerkileg fyrir "alvörunjósn- ara". 11:50 Life Begins (6:6) (Nýtt líf ) Þættirnir fjalla á ljúfsáran og gamansaman hátt um líf Maggie Mee og fjölskyldu hennar. Maðurinn hennar, Phil, fór frá henni og það tók hana langan tíma að jafna sig. Nú hafa Mee-hjónin tekið saman aftur og allt virðist fallið í ljúfa löð. Maggie er þó ekki sama kona og áður og margt hefur breyst. Með aðalhlutverk fer Caroline Quentine (Men Behaving Badly, Jonathan Creek og Blue Murder). 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Hollyoaks (159:260) 13:25 Wings of Love (39:120) (Á vængjum ástarinnar) Stórskemmtileg suður-amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 14:10 Wings of Love (40:120) (Á vængjum ástarinnar) 14:55 Ally McBeal (19:24) (Ally McBeal) 15:40 Sabrina - Unglingsnornin 16:03 Háheimar 16:23 A.T.O.M. 16:43 Bratz 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Friends (9:23) (Vinir) Rachel og Phoebe skella sér saman út á lífið og Ross fær aðstoð Mikes við að passa barnið, en þeir eyða kvöldinu í að reyna að finna eitthvað að tala um. Chandler er enn að vinna í Tulsa og kíkir á Monicu í New York en þarf að fela sig fyrir Joey þar sem hann neitaði honum um strákakvöld. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:05 Veður 19:10 Markaðurinn með Birni Inga 19:40 The Simpsons (8:20) (Simpsons-fjölskyldan) 20:05 The Amazing Race (12:13) (Kapphlaupið mikla) 20:55 The Mentalist (8:23) (Thin Red Line) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl- unnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjunum. 21:40 Twenty Four (10:24) 22:25 The World Is Not Enough (Með heiminn að fótum sér) Njósnarinn James Bond lætur ekki að sér hæða. Eftir sprengingu í aðalstöðvum leyniþjónustunnar, þar sem olíukóngur lét lífið, fær Bond nýtt hlutverk. Hinn látni lætur eftir sig mikil auðæfi sem renna til dóttur hans. Óttast er um líf hennar og Bond tekur að sér að gæta stúlkunnar. Lífvarðastarfið er ekki hættulaust og nú reynir á njósnarann sem aldrei fyrr. Ómissandi kvikmynd fyrir alla James Bond aðdáendur. 00:30 Damages (5:13) (Skaðabætur) Önnur serían í þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni og þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin 2008. 01:10 14 Hours (14 tímar) Spennumynd um náttúruhamfarir í Houston Texas. 02:35 Mar adentro ( The Sea Inside) (Í andans ólgusjó) Einstaklega áhrifarík sannsöguleg verðlaunamynd um mann sem barðist í þrjá áratugi fyrir lögleiðingu líknardráps, en sjálfur átti hann við alvarlegan sjúkdóm að glíma og vildi fá að taka eigin líf. 04:35 The Mentalist (8:23) (Thin Red Line) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl- unnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjunum. 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Life Support (Við dauðans dyr) Átakanleg og sönn verðlaunamynd með Queen Latifah í aðalhlutverki. Hér segir frá móður sem náði að rífa sig upp úr eiturlyfjaneyslu og varð síðar leiðandi afl í baráttunni gegn HIV og eiturlyfjanotkun. 10:00 Johnny Dangerously (Bófahasar) Myndin gerist í Bandaríkjunum árið 1930 þegar þjóðfélagið er í algjörri upplausn. Verðbréfamarkaðurinn er hruninn, glæpastarfsemi er eina iðjan sem ber einhvern ávöxt og glæpagengi götunnar slæst um völdin. Þá kemur fram á sjónarsviðið maður fólksins, Johnny, sem er í senn harðsvíraður og viðkvæmur náungi. 12:00 Home Alone (Aleinn heima) 14:00 Life Support (Við dauðans dyr) 16:00 Johnny Dangerously (Bófahasar) 18:00 Home Alone (Aleinn heima) 20:00 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 22:00 Rocky Balboa (Rocky Balboa) 00:00 Longford Sigurvegari Golden Globe- verðlaunahátíðarinnar 2008, sérlega vönduð og áhrifarík kvikmynd frá HBO. 02:00 Palindromes (Palindromes) Aviva er aðalpersónan í þessari áhrifamiklu kvikmynd frá höfundi Happiness sem fjallar um fóstureyðingar, ofbeldi, öfgatrú og óléttu unglinga. Foreldrar Avivu senda hana í fóstureyðingu eftir að hún verður ólétt eftir fjölskylduvin. Aviva á erfitt með að takast á við þá ákvörðun og reynir hvaðeina til að verða aftur með barni. Átakanleg mynd sem veltir upp ýmsum óþægilegum spurningum. 04:00 Rocky Balboa (Rocky Balboa) 06:00 Murderball (Morðbolti) Sérstaklega áhugaverð heimildarmynd um fjölfatlaða íþróttamenn sem leika ruðning í hjólastólum og leggja allt undir til þess að komast á Ólympíuleikana. STÖÐ 2 SporT 2 17:20 Enska úrvalsdeildin (Hull City - Chelsea) 19:00 PL Classic Matches (Barnsley - Chelsea, 1997) 19:30 PL Classic Matches (Man United - Newcastle, 2002) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20:30 Goals of the season (2001) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21:25 1001 Goals (1001 Goals) Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 22:25 Coca Cola mörkin 22:55 Enska úrvalsdeildin (WBA - Arsenal) Útsending frá leik WBA og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Undankeppni HM 2010 (Skotland - Ísland) 12:25 PGA Tour 2009 - Hápunktar 13:20 Inside the PGA Tour (Inside the PGA Tour 2009) 13:45 Undankeppni HM (England - Úkraína) 15:25 Undankeppni HM 2010 (Brasilía - Perú) 17:05 Undankeppni HM 2010 (Skotland - Ísland) Útsending frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM. 19:05 Iceland Expressdeildin (Iceland Expressdeildin 2009) Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í körfubolta. 21:00 F1: Við rásmarkið (F1: Við rásmarkið) Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 21:30 NBA Action (NBA tilþrif) 22:00 Iceland Expressdeildin (Iceland Expressdeildin 2009) Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í körfubolta. 23:45 F1: Við rásmarkið (F1: Við rásmarkið) Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur á mannlegu nótunum þar sem sérfræðingar hita upp fyrir komandi keppni. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLUNGS 9 8 6 1 2 8 2 5 6 7 4 3 9 2 8 9 5 1 3 1 6 4 5 3 2 1 1 1 8 3 5 9 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 3 4 1 8 8 9 6 3 8 5 9 2 8 1 8 9 2 7 2 3 5 9 6 6 5 9 2 1 3 5 7 Puzzle by websudoku.com 6 7 8 4 9 2 6 4 6 2 9 8 7 5 2 1 8 2 3 7 8 5 4 9 Puzzle by websudoku.com 3 7 9 1 7 9 8 3 4 6 5 8 5 8 4 6 8 2 3 8 1 3 9 2 7 9 2 4 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 1 2 8 4 6 9 3 7 5 6 4 9 5 3 7 2 1 8 7 3 5 1 2 8 9 4 6 9 1 6 3 8 5 7 2 4 8 5 2 7 9 4 1 6 3 4 7 3 6 1 2 5 8 9 3 9 7 8 4 1 6 5 2 2 8 1 9 5 6 4 3 7 5 6 4 2 7 3 8 9 1 Puzzle by websudoku.com 7 4 2 9 8 6 1 5 3 9 3 6 2 1 5 8 4 7 5 1 8 3 7 4 2 9 6 4 7 5 8 6 9 3 1 2 1 2 3 5 4 7 6 8 9 6 8 9 1 3 2 4 7 5 3 6 7 4 5 8 9 2 1 8 9 1 7 2 3 5 6 4 2 5 4 6 9 1 7 3 8 Puzzle by websudoku.com 9 5 6 7 8 1 2 3 4 1 8 2 3 5 4 6 7 9 4 3 7 2 9 6 8 1 5 7 6 1 4 2 8 5 9 3 8 9 4 6 3 5 1 2 7 5 2 3 9 1 7 4 8 6 6 1 9 5 7 2 3 4 8 3 4 8 1 6 9 7 5 2 2 7 5 8 4 3 9 6 1 Puzzle by websudoku.com 1 8 2 9 6 7 5 3 4 5 6 7 3 4 2 8 1 9 3 9 4 5 8 1 2 7 6 9 3 8 7 2 4 6 5 1 6 4 1 8 3 5 7 9 2 7 2 5 6 1 9 4 8 3 2 1 3 4 7 8 9 6 5 8 5 6 2 9 3 1 4 7 4 7 9 1 5 6 3 2 8 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 svipur, 4 spottakorn, 7 duglegu, 8 gráða, 10 innyfli, 12 gljúfur, 13 varningur, 14 hermaður, 15 bleyta, 16 dökk, 18 spilasögn, 21 viss, 22 auðugi, 23 snáði. Lóðrétt: 1 hólf, 2 alur, 3 röskri, 4 peninga, 5 strit, 6 svefn, 9 skaða, 11 orðrómur, 16 skepna, 17 samskipti, 19 hætta, 20 ólmi. Lausn: Lárétt: 1 blær, 4 spöl, 7 vösku, 8 stig, 10 iður, 12 gil, 13 góss, 14 dáti, 15 agi, 16 dimm, 18 nóló, 21 örugg, 22 ríki, 23 angi. Lóðrétt: 1 bás, 2 ævi, 3 röggsamri, 4 skildinga, 5 puð, 6 lúr, 9 tjómi, 11 umtal, 16 dýr, 17 mök, 19 ógn, 20 óði. Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:10 Nýtt útlit (3:10) (e) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Óstöðvandi tónlist 12:00 Nýtt útlit (3:10) (e) 12:50 Óstöðvandi tónlist 18:10 Rachael Ray 18:55 The Game (4:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19:20 Game Tíví (9:15) 20:00 Rules of Engagement (14:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. 20:30 The Office (12:19) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael lendir milli steins og sleggju þegar Jan fer í mál við Dunder Mifflin og kallar á Michael sem vitni. Á skrifstofunni er uppgjör milli Darryl og Jim í borðtennis. 21:00 Boston Legal (5:13) Bandarísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Alan Shore og Shirley Schmidt berjast við bandaríska herinn fyrir mann sem missti bróður sinn vegna vanrækslu á hersjúkrahúsi. En lítið og saklaust veðmál sem Alan og Denny áttu um málið gæti reynst dýrkeypt. 21:50 Law & Order: Criminal Intent (2:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Logan er búinn að fá nýjan félaga og fyrsta verkefnið er að rannsaka morð á umdeildum lækni. Í fyrstu virðist morðið tengjast vinnu hans en við nánari skoðun fellur grunur á fjölskyldumeðlimi. Meðal þeirra grunuðu er sonur læknisins, bróðir hans og frændi sem hann vissi ekki af. 22:40 Jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 America’s Next Top Model (2:13) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar 13 sem komust áfram í Las Vegas flytja inn í lúxusíbúð í New York en komast að því að það eru bara 12 rúm. Stelp- urnar taka þátt í sinni fyrstu tískusýningu og síðan tekur við fyrsta myndatakan í Central Park. 00:20 Painkiller Jane (7:22) (e) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. Aðalhlutverkið leikur Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3. 01:10 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Á fimmtudegi eru menn á öndverðum meiði um stjórnmálin. 21:00 Neytendavaktin Þáttur um málefni neytenda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 21:30 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins. dagskrá íNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. ínn 16:00 Hollyoaks (158:260) 16:30 Hollyoaks (159:260) 17:00 Seinfeld (2:22) (The Soulmate) 17:30 Lucky Louie (11:13) (Lucky Louie) Bráðskemmtilegir gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans skrautlega fjölskyldulíf. 18:00 Skins (6:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 19:00 Hollyoaks (158:260) 19:30 Hollyoaks (159:260) 20:00 Seinfeld (2:22) (The Soulmate) 20:30 Twenty Four: Redemption (24: Bjargráð) Jack Bauer er hér mættur í sérstakri kvikmynd í fullri lengd sem er ætlað að brúa bilið á milli sjöttu og sjöundu þáttaraðar. Bauer er kominn til Afríkuríkisins Sangala þar sem hann starfar sem trúboði og málaliði ásamt félaga sínum. Ríkinu er stjórnað af miskunnarlausum stríðsherrum sem manna heri sína með ungum og varnarlausum börnum. Þegar þeir ætla að ná í börn sem eru undir verndarvæng Bauers getur hann að sjálfsögðu ekki horft upp á það aðgerðarlaus og tekur til sinna ráða. 22:00 Gossip Girl (9:25) (Blaðurskjóða) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í næsta glæsipartíi. 22:45 Grey’s Anatomy (18:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta kallast einn virtasti háskólaspítali landsins. 23:30 Idol stjörnuleit (7:14) (Idol stjörnuleit) Úrslitin eru nú hafin í Smáralindinni og það er á valdi áhorfenda að skera úr um hverjir komast áfram með símakosningu. 01:10 Skins (6:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 02:10 Lucky Louie (11:13) (Lucky Louie) Bráðskemmtilegir gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans skrautlega fjölskyldulíf. 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV FLEIRI BÆKUR HAFA VERIÐ SKRIFAÐAR UM ABRAHAM LINCOLN EN NOKKURN ANNAN BANDARÍKJAMANN. HEILDARKOSTNAÐUR VEGNA ÚTNEFNINGAR ABRAHAMS LINCOLN TIL FORSETA BANDARÍKJANNA VAR INNAN VIÐ 700 BANDARÍKJADALIR, ALLT INNIFALIÐ! ÞANN 12. FEBRÚAR 2009 VAR TVEGGJA ALDA FÆÐING- ARAFMÆLI ABRAHAMS LINCOLN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.