Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2009, Blaðsíða 23
mánudagur 20. apríl 2009 23Dægradvöl
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (30:56) (Hannah Montana)
17.53 Sammi (21:52) (SAMSAM)
18.00 Millý og Mollý (7:26) (Milly, Molly)
18.13 Herramenn (47:52) (The Mr. Men Show)
18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga
Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa
ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði
innanlands og erlendis og einnig verður farið í
myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð
upp og sett í nútímalegt samhengi. Dagskrárgerð:
Einar Rafnsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar - Borgarafundur
Bein útsending frá opnum borgarafundi á Selfossi.
21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í
Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast.
Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick,
Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway,
Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson,
Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og
Yunjin Kim. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives V) Ný syrpa af þessari vinsælu
bandarísku þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar.
Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan.
e.
23.05 Bráðavaktin (15:19) (ER) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.
23.50 Alþingiskosningar - Borgarafundur
Upptaka frá opnum borgarafundi á Selfossi í kvöld.
01.20 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Áfram Diego Afram!
07:25 Bratz
07:50 Íkornastrákurinn
08:10 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi (teygjur)
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:35 La Fea Más Bella (295:300) (Ljóta-Lety)
10:20 Burn Notice (11:13) (Útbrunninn)
11:05 The Amazing Race (2:13) (Kapphlaupið
mikla) Amazing Race er mest verðalaunaða og ein
vinsælasta raunveruleikaþáttaröð allra tíma. Í
elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu
keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr
því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi.
Pörin ellefu koma því kunnuglega fyrir sjónir og
nægir að nefna eitt parið, Rob og Amber, en auk
þess að hafa verið í Amazing Race hafa þau tekið
þátt í Survivor og þætti um brúðkaupið þeirra.
11:50 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í
virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í
heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur
Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni
líðandi stundar og taka einstök viðtöl við
heimsþekkt fólk.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (171:260)
13:25 Bermuda Triangle: Startling New
Secrets (Bermúdaþríhyrningurinn: Ný vitneskja)
Hér er á ferðinni einstök heimildarmynd þar sem
Lester Holt leiðir okkur í gegnum leyndardóma
Bermúdaþríhyrningsins. Flestir kannast við Flug 19
sem saman stóð af fimm Avenger sprengjuflugvél-
um sem fóru í venjulegt æfingaflug 5. Desember
1945 yfir svæði sem afmarkast af Bermúda, Flórída
og Puerto Rico. Flugvélarnar hurfu á óskiljanlegan
hátt og aldrei hefur fundist tangur né tetur af
þeim. Sömu sögu er að segja af Mariner flugbát
sem var sendur í björgunarleiðangur. Reynt
verður að varpa nýju ljósi á hvarfið með aðstoð
NASA og þeirra tækjabúnaði.
14:55 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:40 Galdrastelpurnar
16:00 A.T.O.M.
16:23 Íkornastrákurinn
16:43 Áfram Diego Afram!
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 Friends (The One With The Birth Mother)
Chandler og Monica eru komin til Texas til að hitta
ólétta konu sem vill hugsanlega gefa þeim ófætt
barn sitt til ættleiðingar. Joey er farinn að vera
með vinkonu Phoebe og Ross skiptir um fatastíl.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:35 The Simpsons (17:20) (Simpsons-fjölskyldan)
20:00 American Idol (29:40) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í
American Idol og aðeins þeir bestu eftir.
Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til
þess að vinna hylli og atkvæði almennings.
20:45 American Idol (30:40) (Bandaríska Idol-
stjörnuleitin) Nú kemur í ljós hvaða 6 keppendur
halda áfram í American Idol og eiga áfram von um
að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna.
21:30 New Amsterdam (3:8) (Soldier’s Heart)
Dularfullur spennuþáttur með óvenjulegri fléttu um
hinn ódauðlega John Amsterdam. Í hartnær 400 ár
hefur hann lifað í líkama 35 ára gamals manns og nú
sem lögreglumaður í New York enda gjörþekkir hann
orðið huga glæpamanna. Árið 1942 voru lögð á
hann álög sem ekki verða aflétt nema hann finni
sanna ást og aðeins þá verður líf hans fullkomnað.
Höfundur þessara frumlegu þátta er einn
aðalhöfunda þátta á borð við Lost og Six Feet Under.
22:15 Peep Show (7:12) (Einkasýning)
Sprenghlægilegir gamanþættir um Mark og Jez,
sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en
eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra
einkennist af endalausum flækjum og óreiðu.
22:40 The Dive from Clausen’s Pier
(Örlagabryggjan) Áhrifamikil mynd um Carrie og
unnusta hennar eftir að hann lendir í slysi sem
mun breyta lífi þeirra að eilífu.
00:10 Bones (6:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur
í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr
fylgjust við með störfum Dr. Temperance. Brennan,
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í
allra flóknustu morðmálum. Brennan og
rannsóknarlögreglumaðurinn Booth vinna vel
saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið
að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra
spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann
til með að enda uppi sem par. Það sem færri vita er
að Brennan er byggð á sannri persónu, nefnilega
einum virtasta réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna,
Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi átt þátt í að
skrifa þættina og leggja til sönn sakamál sem hún
sjálf hefur leyst á ferli sínum.
00:55 Terminator: The Sarah Connor
Chronicles (3:9) (Tortímandinn: Annáll Söruh
Connor) Spennuþættir sem byggðir eru á
kvikmyndunum vinsælu um baráttu manna og
vélmenna. Þættirnir taka við þar sem önnur
myndin endar. Sarah Connor og sonur hennar John
eru enn á flótta undan valdagráðugum
vélmennum framtíðarinnar. Þau hafa verið forrituð
til þess eina verkefnis að koma syninum, sjálfum
byltingar- og frelsisleiðtoga framtíðarinnar, fyrir
kattarnef og afstýra þar með uppreisn
mannkynsins gegn vélakyninu. Þættirnir hafa
slegið í gegn meðal aðdáenda myndanna og miklu
fleiri, enda skotheldir spennuþættir á ferð.
01:40 MirrorMask (Spegilgríma) Spennumynd um
unga stúlku sem lendir inní ævintýraheim þar sem hún
þarf að kljást við myrk öfl til að komast af og aftur heim.
03:20 Bermuda Triangle: Startling New
Secrets (Bermúdaþríhyrningurinn: Ný vitneskja)
04:50 The Simpsons (17:20) (Simpsons-fjölskyldan)
05:15 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
08:10 My Super Ex-Girlfriends (Gamla
Ofurkærastan) Létt og skemmtileg rómantísk
gamanmynd með Umu Thurman, Luke Wilson og
Eddie Izzard (The Riches). Myndin er gerð af hinum
gamalreynda Ivan Reitman (Ghostbusters, Stripes,
Twins) og fjallar um kvenkyns ofurhetju sem tekur
til sinna ráða þegar mannlegi kærastinn hennar
lætur hana róa með heldur óskemmtilegum hætti.
10:00 Paris, Texas
12:20 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
(Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit)
14:00 My Super Ex-Girlfriends (Gamla
Ofurkærastan)
16:00 Paris, Texas
18:20 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
(Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit)
20:00 Beerfest (Bjórhátíðin)
22:00 Mar adentro ( The Sea Inside) (Í andans
ólgusjó) Einstaklega áhrifarík sannsöguleg
verðlaunamynd um mann sem barðist í þrjá
áratugi fyrir lögleiðingu líknardráps, en sjálfur átti
hann við alvarlegan sjúkdóm að glíma og vildi fá
að taka eigin líf.
00:05 Le petit lieutenant (Nýgræðingurinn)
02:00 The Badge (Í nafni laganna) Glæpatryllir.
Lögregluforinginn Darl Hardwick verður að horfast
í augu við eigin fordóma þegar kynskiptingur er
myrtur. Hardwick er haldinn mikilli hommafælni
en getur ekki leyst málið nema með hjálp þeirra
sem hann hefur fyrirlitið. Hinn látni var
heimamaður en Hardwick er þess fullviss að
háttsettir menn tengist morðinu.
04:00 Mar adentro ( The Sea Inside) (Í andans
ólgusjó)
06:05 Everything You Want (Allt sem hugurinn
girnist) Rómantísk gamanmynd um unga konu
sem hefur alla sína tíð leitað að ástinni og nú
loksins þegar kemur að því þá getur hún valið.
Tveir afar ólíkir menn koma inn í líf hennar og hún
á erfitt með að gera upp hug sinn.
STÖÐ 2 SporT 2
07:00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham -
Newcastle)
16:05 Enska úrvalsdeildin (Man. City - WBA)
17:45 Ensku mörkin (Markaþáttur) Allir leikir
umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
18:45 PL Classic Matches (Man City - Man United,
2003) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:15 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - West
Ham) Útsending frá leik Tottenham og Newcastle í
ensku úrvalsdeildinni.
21:00 Ensku mörkin (Markaþáttur) Allir leikir
umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
22:00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða
markaþætti.
22:30 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Blackburn)
Útsending frá leik Portsmouth og Bolton í ensku
úrvalsdeildinni.
07:00 Enska bikarkeppnin (Man. Utd. - Everton)
16:20 PGA mótaröðin (Verizon Heritage)
Útsending frá Verizon Heritage mótinu í golfi.
19:20 F1: Við endamarkið (F1: Við endamarkið)
19:50 Enska bikarkeppnin (Man. Utd. - Everton)
21:30 Ensku bikarmörkin
22:00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin
úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar
Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar.
22:30 Þýski handboltinn (Markaþáttur) Hver
umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska
handboltann. Handknattleikur á heimsmæli-
kvarða.
23:00 World Supercross GP (Jacksonville
Municipal Stadium) Sýnt frá World Supercross GP
en að þessu sinn fór mótið fram Jacksonville
Municipal leikvanginum.
23:55 Ensku bikarmörkin Sýnt frá öllum leikjum
umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu
tilþrifin skoðuð.
dægradVÖL
Lausnir úr síðasta bLaði
MIðLuNGS
6
5
4
3
2
7
7
5
6
3
2
4
9
1
4
6
5
1
8
2
7
8
9
1
4
1
8
6
2
9
2
9
5
6
1
3
Puzzle by websudoku.com
AuðVELD
ERFIð MjöG ERFIð
5
2
1
9
4
9
5
4
8
2
4
3
1
3
9
1
4
1
2
5
7
9
1
2
8
9
7
6
3
2
Puzzle by websudoku.com
6
2
5
9
5
6
9
8
2
8
1
7
3
6
4
4
9
2
7
4
1
7
2
1
8
4
Puzzle by websudoku.com
8
1
3
4
7
6
3
9
1
2
6
2
9
6
7
8
3
7
5
6
5
9
7
5
6
4
1
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
8
4
9
6
2
7
5
1
3
1
7
6
3
5
4
9
2
8
2
5
3
8
1
9
7
6
4
4
8
1
9
7
3
2
5
6
9
6
2
5
4
8
1
3
7
7
3
5
2
6
1
4
8
9
5
9
8
4
3
2
6
7
1
3
2
7
1
9
6
8
4
5
6
1
4
7
8
5
3
9
2
Puzzle by websudoku.com
8
2
6
5
1
4
7
3
9
4
9
5
6
3
7
8
2
1
1
3
7
8
9
2
4
5
6
2
4
3
1
6
8
5
9
7
7
5
9
4
2
3
1
6
8
6
8
1
7
5
9
3
4
2
3
7
8
2
4
6
9
1
5
9
1
2
3
8
5
6
7
4
5
6
4
9
7
1
2
8
3
Puzzle by websudoku.com
3
4
9
6
8
2
5
7
1
7
1
2
5
3
9
8
4
6
6
5
8
4
7
1
3
2
9
5
2
1
8
9
4
7
6
3
4
9
6
3
5
7
1
8
2
8
3
7
1
2
6
4
9
5
1
6
3
9
4
8
2
5
7
9
7
4
2
1
5
6
3
8
2
8
5
7
6
3
9
1
4
Puzzle by websudoku.com
2
5
3
6
7
9
4
1
8
7
6
9
1
8
4
5
2
3
1
4
8
3
2
5
6
9
7
4
9
6
2
5
3
8
7
1
8
1
5
7
9
6
2
3
4
3
7
2
8
4
1
9
5
6
9
2
1
4
3
8
7
6
5
6
8
7
5
1
2
3
4
9
5
3
4
9
6
7
1
8
2
Puzzle by websudoku.com
A
u
ð
V
EL
D
M
Ið
Lu
N
G
S
ER
FI
ð
M
jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 vandræði,
4 bugt, 7 álíta,
8 fiskúrgangur,
10 vaða, 12 sýra,
13 veiki, 14 geðjast,
15 hraða, 16
hrossahópur, 18 án,
21 hempa, 22
ímyndun, 23 níska.
Lóðrétt: 1 stía,
2 hlóðir, 3 gröf,
4 lífgjöf, 5 tíndi,
6 svelgur, 9 greinilegt,
11 tæla, 16 haf,
17 bergmála, 19
þvottur, 20 pinni.
Lausn:
Lárétt: 1 basl, 4 flói, 7 telja, 8 slóg, 10 ösla, 12 súr, 13 sótt, 14 líka,15 asa,16 stóð,
18 utan, 21 mussa, 22 órar, 23 nurl.
Lóðrétt: 1 bás, 2 stó, 3 legstaður, 4 fjörlausn, 6 iða, 9 ljóst, 11 lokka, 16 sjó, 17 óma,
19 tau, 20 nál.
Ótrúlegt en satt
Einkunn á iMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:00 Spjallið með Sölva (9:12) (e) Nýr og ferskur
umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín
góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran
og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara,
grín og allt þar á milli.
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Spjallið með Sölva (9:12) (e)
13:00 Óstöðvandi tónlist
16:50 Rachael Ray
17:35 Game Tíví (11:15) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í
tækni, tölvum og tölvuleikjum.
18:15 The Game (16:22) Bandarísk gamanþáttaröð
um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í
ameríska fótboltanum.
18:40 Psych (8:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um
ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist
vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál. Gus er tekinn sem gísl þegar
bankarán fer úr böndunum og Shawn verður að
finna leið til að komast inn í bankann og verða
samningamaður við ræningjann.
19:30 Málefnið (5:6) Umræðuþáttur í beinni
útsendingu. Sölvi Tryggvason og Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir fá til sín góða gesti og kafa djúpt
málin sem brenna á vörum þjóðarinnar.
21:00 One Tree Hill (13:24)
21:50 CSI (14:24) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Langston ber vitni í réttarhaldi yfir virtum
þingmanni þar sem ný sönnunargögn koma upp á
yfirborðið og rannsóknardeildin þarf að kanna
málið að nýju.
22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi.
23:30 The Cleaner (6:13) (e) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru
byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf
sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans.
Alríkislögreglumaður sem kominn er í innsta hring
eiturlyfjaframleiðenda er of langt leiddur í
dópneyslu til að geta bjargað sér og félagi hans
fær William til að ná honum úr dópgreninu áður en
alríkislögreglan gerir innrás.
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Skýjum ofar Dagbjartur Einarsson og Snorri
Jónsson eru umsjónarmenn. Þátturinn fjallar um
flug á Íslandi.
20:30 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um
málefni Reykjavíkurborgar.
21:00 7 leiðir til léttara lífs Guðjón Sigmundson,
þekktari undir nafninu Gaui litli, Sigurbjörg
Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hefja þátt um
heilsufar og mataræði. Kokkurinn Ingvar
Guðmundsson á Salatbarnum sér um matreiðslu.
21:30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kolbrún
Baldursdóttir sálfræðingur. Hún ræðir um netið,
einelti og hættur við Þóri Ingvarsson
rannsóknarlögreglumann.
dagskrá ínn Er EndurtEkin um hElgar
og allan sólarhringinn.
ínn
16:00 Hollyoaks (170:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
16:30 Hollyoaks (171:260)
17:00 Seinfeld (16:22) (Seinfeld)
17:25 E.R. (8:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra
sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá
upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði
George Clooney að stórstjörnu en hann fer með
stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger-
ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem
erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá
nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf
og dauða.
18:10 Osbournes (10:10) (Osbourne-fjölskyldan)
Eins og flestum er kunnugt hefur mikið gengið á í
lífi Osbourne- fjölskyldunnar sem seint verður talin
til fyrirmyndar. Það er kominn tími til að rifja upp
gamla og góða tíma þessara frábæru karaktera.
18:30 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
19:00 Hollyoaks (170:260)
19:30 Hollyoaks (171:260)
20:00 Seinfeld (16:22) (Seinfeld)
20:25 E.R. (8:22) (Bráðavaktin)
21:10 Osbournes (10:10) (Osbourne-fjölskyldan)
Eins og flestum er kunnugt hefur mikið gengið á í
lífi Osbourne- fjölskyldunnar sem seint verður talin
til fyrirmyndar. Það er kominn tími til að rifja upp
gamla og góða tíma þessara frábæru karaktera.
21:30 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir
í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
22:00 Cold Case (14:23) (Óleyst mál)
22:45 Damages (7:13) (Skaðabætur) Önnur serían í
þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er
virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig.
Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni
og þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar
markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og
knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen
tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni
komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara
Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn
Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe
verðlaunin 2008.
23:30 Fringe (13:21) (Á jaðrinum) Olivia Dunham
alríkisfulltrúi og feðgarnir Walter og Peter Bishop
hafa þau komist á snoðir um að hin dularfullu mál
sem þau fengu inn á borð til sín væru öll nátengd
og hluti af heljarstóru samsæri sem tegir anga sína
til voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi.
00:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
00:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
OG
HERMENN VERÐA AÐ TAKA
UPP NÝTT NAFN ÞEGAR ÞEIR
GANGA Í FRÖNSKU
ÚTLENDINGAHERSVEITINA!
NEFIÐ
AF DANSKA STJÖRNU-
FRÆÐINGNUM TYCHO
BRAHE (1545–1601)
VAR SKORIÐ AF
HONUM Í EINVÍGI –
EFTIR ÞAÐ NOTAÐI
HANN GERVINEF ÚR
MÁLMI!
ÁÆTLAÐ ER AÐ JÓNATAN,
SKJALDBAKA Á EYNNI SKT.
HELENU, SÉ 176 ÁRA AÐ ALDRI.
ELSTA LJÓSMYNDIN AF HONUM,
ÞAR SEM HANN ER VIÐ HLIÐINA
Á STRÍÐSFANGA Í BÚASTRÍÐINU
ER YFIR 100 ÁRA GÖMUL!