Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2009, Blaðsíða 35
sviðsljós 25. nóvember 2009 miðvikudagur 35
Janet og Colin
úti að borða
Janet Jackson Myndarleg söngdíva.
Fyrir þremur árum birtust þessar myndir af einni virt-ustu fréttakonu Bandaríkj-
anna, Katie Couric. Það er nú ný-
komið í ljós af hverju þessi virta
fréttakona dansaði svona ógurlega
á húsþaki á Manhattan í New York.
Hún var að fagna því að hafa feng-
ið nýtt starf en fyrir þremur árum
tók hún við fréttalestri á CBS-sjón-
varpsstöðinni af hinum heims-
þekkta Dan Rather.
Fór Couric beint í 150 manna
einkaveislu eftir fyrstu útsending-
una og dansaði eins og hún ætti
lífið að leysa. „Couric skemmti sér
vel. Hún og dætur hennar sömdu
dans sem þær frumfluttu þarna og
áttu frábæra stund saman,“ sagði
fjölmiðlafulltrúi fréttakonunnar
þegar á hann var gengið um dag-
inn. Það verður ekki sagt að slúð-
urmiðlarnir í Ameríku gefist nokk-
urn tímann upp.
Katie Couric fagnaði nýja starfinu:
Dansað
á þakinu
Hæstánægð
Hér yfirgefur
Couric fréttastofu
CBS eftir fyrstu
útsendingu sína.
Rassinn hristur
Couric tók vel á því
og dansaði eins
og enginn væri
morgundagurinn.
Sexí Couric er alvarleg fréttakona
sem tók meðal annars Söruh Palin
í gegn en þarna er minna verið að
hugsa um alvarleika lífsins.
Jæja, komið gott Vinkona Couric
reynir að fá hana til að slaka á.
Ofurkrúttið og stjörnubarnið Suri Cruise, dóttir Katie og Toms Cruise, var á ferð-
inni um daginn eins og svo oft
áður með mömmu sinni en þær
mæðgur eru duglegar að sýna sig
og sjá aðra. Þær stoppuðu á veit-
ingastað þar sem Katie slakaði
á með glasi af góðu víni en þeg-
ar hún sá ekki til læddist sú stutta
í glasið hjá mömmu og fékk sér
sopa. Papparassi sem var að vakta
mæðgurnar náði atvikinu á mynd.
Þær yfirgáfu staðinn og héldu heim á
leið, sáttar og sælar með góðan dag.
Suri StalSt
í vínið
Stjörnubarnið tók sopa þegar mamma sá ekki til:
Nammi, namm Suri
stelst í vínið hjá mömmu.
Alsæla Gott
að hjúfra sig
hjá mömmu og
halda heim í kot.
KöKublað GestGjafans
uppselt hjá útgefanda
Endurnærir og hreinsar
ristilinn Allir dásama
OXYTARM - Í boði eru
60-150 töflu skammtar
Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is
OXYTARM
OXYTARM
Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is
30 days
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota
náttúrulyfin Oxytarm og
30 days saman
120 töflu skammtur
30days
Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft
og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir
upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best.
Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem
fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr
líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox).
Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð,
auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra.
Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af
birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger.
BETULIC - BIRKILAUF
www.birkiaska.is
smáuglýsingasíminn er
5155500 smaar@dv.is