Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2010, Síða 64
n Logi Ólafsson, þjálfari KR í fót-
boltanum, var mættur í sínu fínasta
pússi í Borgarleikhúsið á þriðju-
dagskvöldið. Kvöldið áður mátti
Logi horfa upp á sína menn tapa
fyrir Val í Pepsi-deildinni og var lið-
ið þá enn án sigurs í deildinni eftir
fimm leiki. Menn lýsa
leiktíðinni í Vestur-
bænum sem harm-
leik og því kannski
viðeigandi að Logi
hafi mætt til að berja
frægasta harmleik
allra tíma, Rómeó
og Júlíu, augum.
KR-ingar
unnu svo
glæstan
sigur á
Fram á
fimmtu-
dagskvöld
eftir mikla
dramatík.
Tíbet, Tíbet!
Harmleikur
á Harmleik ofan
n Gunnar Þorsteinsson, oft kennd-
ur við Krossinn, kemur eiginkonu
sinni Jónínu Benediktsdóttur
til varnar á Facebook-síðu sinni.
Talsverð umræða hefur verið á
netmiðlum undanfarna daga um
Detox-starfsemi Jónínu og meinta
skaðsemi hennar. Þannig sakaði
Svanur Sigurbjörnsson lækn-
ir Jónínu á vef Pressunnar um að
beita lygum til að fá
útlendinga hingað
til lands. Gunnar
ber hins vegar fullt
traust til starfsemi
eiginkonunnar:
„Íslendingar verða
að losna úr viðjum
lyfjarisanna
og spilltra
lækna.“
Gunnar til
varnar Jónínu
n Íslenski bardagaíþróttamaðurinn
Gunnar Nelson heldur áfram að
vekja athygli erlendis. Hann prýðir
forsíðu tímaritsins Physique MMA
í júnímánuði og er hann klæddur í
víkingabrynju. Í blaðinu
er farið ítarlega yfir
ótrúlegan feril Gunn-
ars og er fyrirsögnin
á greininni Bardaga-
kappi sem er fæddur
til að vinna. Gunnar er
einnig í viðtalið
við tímaritið
Gracie
Magazine
en þar er
fyrir-
sögnin
ekki
tilkomu-
minni.
Afslapp-
aður
hugur,
skotheld-
ur líkami.
Brynklæddur
á forsíðu
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
Þegar Birgitta Jónsdóttir, þingkona
Hreyfingarinnar, heyrði af heimsókn
kínverskrar sendinefndar hingað til
lands á miðvikudag fór hún rakleiðis
út á svalir heima hjá sér og flaggaði
tíbeska fánanum. Birgitta býr á móti
Hótel Sögu, þar sem sendinefndin
var til húsa. Hún segist hafa haldið
fánanum vel úti þegar bílalest sendi-
nefndarinnar bar að garði. „Þetta
eru litlar aðgerðir sem fá mann til að
líða betur. Það er alltaf einhver lítill
andófsmaður í mér,“ segir Birgitta.
Birgitta kallaði eftir fundi í utan-
ríkismálanefnd Alþingis vegna heim-
sóknar sendinefndarinnar hingað til
lands. Varð henni að ósk sinni og fer
fundurinn fram á föstudag. Vildi hún
að nefndin óskaði eftir öllum upplýs-
ingum sem tengdust heimsókninni.
Hún hefði einnig viljað að fulltrúar
sendinefndarinnar hefðu mætt fyrir
utanríkismálanefnd og rætt málefni
Tíbets við hana.
He Guoqiang, flokksritari í mið-
stjórn kínverska kommúnistaflokks-
ins, var í tveggja daga reisu á Íslandi
ásamt fjölmennu föruneyti. Í ferðinni
voru undirritaðir gjaldmiðlaskipta-
samningur milli Seðlabanka Íslands
og Seðlabanka Kína, sem og samstarfs-
samningar í orkutengdum verkefnum.
„Það er engin tilviljun að þeir séu
hér. Þeir eru ekki hér vegna þess að
þeir ætli að vera góðir við okkur,“ segir
Birgitta. rhb@dv.is
Birgitta Jónsdóttir þingkona var lítið fyrir heimsókn Kínverja til landsins:
flaGGaði fyrir tíBetBúum
Tíbeska flaggið blaktir Fáninn setti
svip sinn á heimili Birgittu Jónsdóttur
þingkonu.
Parque Santiago
Gott og eftirsótt íbúðahótel á allra besta stað við Playa de
las Americas ströndina á Tenerife. Þar ættu allir að finna
eitthvað við sitt hæfi. Fjölskyldufólk og ungt fólk á öllum
aldri unir sér í frábærum sundlaugargörðum við ströndina.
13. nóv.-27. nóv.
Verð frá 128.500 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
M.v. 2 fullorðna og tvö börn (2-12) í íbúð.
Verð á mann m.v. 2 í íbúð 154.100 og 15.000 Vildarpunktar.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn.
*Verð án Vildarpunkta 138.500 kr.
Las Camelias
Snyrtilegt og vistlegt íbúðahótel á góðum stað á Ensku
ströndinni.
29. mars.-5. apr.
Verð frá 108.000 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
M.v. 3 fullorðna í íbúð.
Verð á mann m.v. 2 í íbúð 115.500 og 15.000 Vildarpunktar.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn.
*Verð án Vildarpunkta 118.000 kr.
Beint leiguflug með Icelandair
allan næsta vetur!
VITA - ferðaskrifstofa á traustum grunni
Tenerife
og Kanarí
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A
.IS
V
IT
5
06
14
0
6/
10
VITA er lífið
VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Nýtt hjá VITA
Aðeins hjá VITA
Flugsæti
Verð frá 89.000 kr*
og 15.000 Vildarpunktar
4. jan. Tenerife
5. jan. Kanarí
Innifalið: Flug fram og til baka
með sköttum.
*Verð án Vildarpunkta 99.000 kr.
Tenerife
Kanarí
Flugáætlun
Tenerife
7.,16. og 28. okt.
13. og 27. nóv.
11. og 21. des.
4. og 18. jan.
1. feb. – 5. apr. vikulegt flug
16. apr.
Kanarí
30. okt.
27. nóv.
11. og 21. des.
5. og 18. jan.
1. feb – 5. apr. vikulegt flug
17. apr.
Það var þessi þægilegheitatilfinning
sem við höfðum í huga þegar við
settum nýtt afþreyingarkerfi í
flugflota Icelandair. Hver farþegi
hefur sinn eigin skjá þar sem er
í boði án endurgjalds fjölbreytt
úrval af kvikmyndum, vinsælum
sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvu-
leikjum. Hver og einn velur sína
eigin dagskrá og getur auk þess sótt
upplýsingar um flugferðina sjálfa og
margt fleira.
Beint morgunflug,
glæsilegur farkostur.
sólarupprás
03:03
sólsetur
23:53
ReykJavík