Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 21
Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari Anna Fjóla fæddist í Stuttgart í Þýskalandi en ólst upp í Reykja- vík. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti á lista- sviði 1979, sveinsprófi í ljósmyndun og öðlaðist síðan meistararéttindi í þeirri grein 1987 og lauk kennslurétt- indanámi fyrir framhaldsskólakenn- ara frá KHÍ 2008. Anna Fjóla starfaði við Ljós- myndasafn Reykjavíkurborgar í nokkur ár en hefur starfrækt eigin ljósmyndastofu í iðnaðar- og auglýs- ingaljósmyndun frá 1987. Anna Fjóla var stundakennari við Listaháskóla Íslands í nokkur ár og hefur kennt á ljósmyndabraut við Tækniskólann frá 2000. Anna Fjóla var formaður Ljós- myndarafélags Íslands um skeið. Hún hefur tekið þátt í fjölda ljós- myndasýninga, hér á landi og er- lendis. Hún er höfundur bókanna Hestur guðanna, útg. 2006, og Ak- ureyri og nágrenni í Eyjafirði (ásamt Gísla B. Björnssyni) útg. 2010, og Ak- ureyri (ásamt Gísla B. Björnssyni) útg. 2010. Fjölskylda Börn Önnu Fjólu eru Lena Rut Kristj- ánsdóttir, f. 16.10. 1985; Lárus Valur Kristjánsson, f. 20.11. 1989. Systur Önnu Fjólu eru Hadda Björk Gísladóttir, f. 22.8. 1962, meinatæknir í Reykjavík; Elfa Lilja Gísladóttir, f. 28.4. 1964, tónlistar- kennari í Reykjavík; Edda Sólveig Gísladóttir, f. 20.8. 1974, markaðs- stjóri Bláa lónsins, búsett í Reykjavík. Foreldrar Önnu Fjólu eru Gísli B. Björnsson, f. 23.6. 1938, grafískur hönnuður, og Lena Margrét Rist, f. 12.12. 1939, námsráðgjafi í Reykja- vík. Ætt Gísli er sonur Haralds St. Björnsson- ar, stórkaupmanns í Reykjavík, bróð- ur Björns Th. listfræðings. Harald var sonur Baldvins, gullsmiðs í Reykja- vík Björnssonar, gullsmiðs á Ísafirði Árnasonar, b. á Heiðarbæ á Þingvöll- um Björnssonar. Móðir Baldvins var Sigríður Þorláksdóttir, b. í Fagranesi, bróður Hallgríms, langafa Guðjóns B. Ólafssonar, fyrrv. forstjóra SÍS. Móðir Sigríðar var Hólmfríður, syst- ir Snjólaugar, ömmu Jóhanns Sig- urjónssonar skálds. Hólmfríður var dóttir Baldvins, pr. á Upsum Þor- steinssonar, bróður Hallgríms, föð- ur Jónasar skálds. Móðir Haralds var Martha Clara, dóttir Theodors Bem- me, trésmíðameistara í Leipzig, og Pauline Ernstine Hanau. Móðir Gísla er Fjóla, systir Þór- hildar, móður Sváfnis Sveinbjarnar- sonar, prófasts á Breiðabólstað. Fjóla er dóttir Þorsteins, útvegsb. í Lauf- ási í Vestmannaeyjum Jónssonar, b. í Gularáshjáleigu Einarssonar. Móð- ir Þorsteins var Þórunn Þorsteins- dóttir, b. í Steinmóðabæ undir Eyja- fjöllum Ólafssonar. Móðir Fjólu var Elínborg Gísladóttir, verslunarstjóra í Vestmannaeyjum Engilbertsson- ar, og Ragnhildar Þórarinsdóttur, b. í Neðri-Dal Þórarinssonar. Lena er dóttir Jakobs Ruckerts, vélsmiðs í Mannheim í Þýskalandi, sonar Josephs Ruckerts í Mannheim. Móðir Lenu er Anna Rist, syst- ir Sigurjóns, vatnamælingarmanns, föður Rannveigar, forstjóra ÍSAL. Anna er dóttir Lárusar, sundkappa á Akureyri Jóhannssonar P.J. Rists, b. í Botni í Eyjafirði, bróður Guðmund- ar á Valdastöðum í Kjós, föður Þor- gils íþróttakennara, föður Birgis, fyrrv. ferðamálastjóra, og Sigrúnar, móður Árna Mathiesen, fyrrv. ráð- herra. Jóhann var sonur Sveinbjörns, b. í Bygggarði Guðmundssonar og Petrínu Regínu Rist. Móðir Lárusar var Ingibjörg ljósmóðir, systir Jakob- ínu í Hvammsvík í Kjós, móður Lofts Guðmundssonar ljósmyndara. Ingi- björg var dóttir Jakobs, b. á Valdastöð- um Guðlaugssonar, bróður Björns á Bakka, langafa Jórunnar, móður Birg- is Ísleifs Gunnarssonar, fyrrv. borg- arstjóra. Móðir Ingibjargar var Guð- björg Guðmundsdóttir. Móðir Önnu Rist var Margrét Sigurjónsdóttir, b. á Sörlastöðum í Fnjóskadal Bergvins- sonar, og Önnu, systur Þorkels Þor- kelssonar veðurstofustjóra. Anna var dóttir Þorkels, b. í Flatatungu í Skagafirði Pálssonar, bróður Margrét- ar á Hofsstöðum, ömmu Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, föður Steingríms forsætisráðherra. 30 ára „„ Karl Narong Seelarak Hólabraut 4d, Reykja- nesbæ „„ Katarzyna Rzemiszewska Torfufelli 27, Reykjavík „„ Arastou Gharibi Hassan Kiadeh Torfnesi heimav. M.Í, Ísafirði „„ Jóna Rún Gísladóttir Þrastarhöfða 4, Mosfellsbæ „„ Ragnheiður Ingibj. Elmarsdóttir Brekkugerði 13, Reyðarfirði „„ Haraldur Bergsson Kólguvaði 7, Reykjavík „„ Halla Björk Hilmarsdóttir Gautlandi 13, Reykjavík „„ Magnús Daníel Ólafsson Hamragarði 7, Reykjanesbæ „„ Einar Hans Jakobsson Álftarima 5, Selfossi „„ Guðrún Baldvina Sævarsdóttir Karfavogi 50, Reykjavík „„ Anna Hlín Brynjólfsdóttir Gullsmára 6, Kópavogi „„ Karólína Natalía Karlsdóttir Ljósuvík 32, Reykjavík „„ Sigurjón Fannar Ragnarsson Dalshöfða, Kirkju- bæjarklaustri „„ Ingibjörg Anna Björnsdóttir Eyrarvegi 13, Akureyri 40 ára „„ Louise le Roux Jörfabakka 26, Reykjavík „„ Anna Sylvía Sigmundsdóttir Glaðheimum 18, Reykjavík „„ Rósa Ólafsdóttir Hlíðarási 14, Hafnarfirði „„ Edda Kristrún Andrésdóttir Furugrund 81, Kópavogi „„ Elí Þór Þórisson Vesturgötu 129, Akranesi „„ Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir Selsvöllum 11, Grindavík „„ Hrafnhildur Helgadóttir Fjólugötu 3, Vest- mannaeyjum „„ Laufey Fjóla Hermannsdóttir Ásabraut 10, Grindavík „„ Grímur Atlason Vesturvallagötu 3, Reykjavík „„ Jónas Gunnar Allansson Grettisgötu 57a, Reykjavík „„ Franklín Steindór B Ævarsson Aðalbraut 24, Drangsnesi „„ Birna Ósk Óskarsdóttir Laufási 10, Egilsstöðum 50 ára „„ Arnþrúður Ösp Karlsdóttir Miðhúsum 31, Reykjavík „„ Aðalsteinn Stefánsson Vallarási 2, Reykjavík „„ Guðlaug Traustadóttir Frostafold 30, Reykjavík „„ Ólafur Elíasson Frostafold 6, Reykjavík „„ Þorbjörn Jónsson Hrauntungu 55, Kópavogi „„ Brynja Hafsteinsdóttir Heiðarbóli 41, Reykja- nesbæ „„ Vilhjálmur Guðlaugsson Brekkustíg 6, Reykjavík „„ Ragnar Aðalsteinsson Hjarðarlandi 2, Mos- fellsbæ „„ Magnús Sigurbjörnsson Vanabyggð 11, Akureyri „„ Kristín Andrésdóttir Seljabraut 42, Reykjavík 60 ára „„ Tryggvi E. Þorsteinsson Háaleitisbraut 121, Reykjavík „„ Kristinn Guðnason Árbæjarhjáleigu 2, Hellu „„ Franz Arason Álfkonuhvarfi 35, Kópavogi „„ Jón Þór Sverrisson Eyrarlandsvegi 25, Akureyri „„ Gísli Geir Sigurjónsson Skipholti 55, Reykjavík „„ Kristín Þorsteinsdóttir Dverghamri 12, Vest- mannaeyjum „„ Guðlaugur Hafsteinn Egilsson Eiðismýri 14a, Seltjarnarnesi „„ Sigríður Jónsdóttir Blönduhlíð 25, Reykjavík „„ Sigrún Kristjana Óskarsdóttir Hagaflöt 20, Garðabæ „„ Þorkell R. Ingimundarson Sóltúni 21, Selfossi „„ Margrét Tómasdóttir Kristnibraut 21, Reykjavík „„ Eggert Sveinsson Klettabergi 56, Hafnarfirði „„ Berghildur Valdimarsdóttir Húsalind 1, Kópavogi 70 ára „„ Guðrún Sigríður Jónsdóttir Orrahólum 7, Reykjavík „„ Guðrún Eiríksdóttir Efstalundi 3, Garðabæ „„ María Guðmundsdóttir Borgarbraut 16, Stykkishólmi „„ Elín Hafdís Ingólfsdóttir Lautasmára 1, Kópavogi „„ Pétur Borgarsson Kvistabergi 9b, Hafnarfirði „„ Guðrún Björk Guðmundsdóttir Deildarási 20, Reykjavík 75 ára „„ Hermína J. Lilliendahl Krummahólum 10, Reykjavík „„ Kristín Skaftadóttir Skeiðháholti 3, Selfossi „„ Halldóra Margrét Ottósdóttir Hamraborg 14, Kópavogi „„ Guðrún Tryggvadóttir Hraunbæ 144, Reykjavík „„ María Ingólfsdóttir Kveldúlfsgötu 24, Borgarnesi „„ Ingvi Óskar Bjarnason Arnórsstöðum neðri, Patreksfirði „„ Sigurgeir Kristinsson Básahrauni 44, Þor- lákshöfn 80 ára „„ Hulda Jósefsdóttir Þverholti 30, Reykjavík „„ Kristín Aðalheiður Þórðardóttir Litlahvammi 9a, Húsavík 85 ára „„ Guðlaug Jóhannsdóttir Mánatúni 2, Reykjavík „„ Emil Guðmundsson Hjallaseli 55, Reykjavík 30 ára „„ Tian Louise King Lönguhlíð 10, Bíldudal „„ Snædís Lilja Ingadóttir Vesturgötu 22, Reykjavík „„ Guðrún Lilja Jónsdóttir Grænásbraut 1219, Reykjanesbæ „„ Aðalsteinn Örvar Magnússon Álfaskeiði 100, Hafnarfirði „„ Karen Lilja Sigurbergsdóttir Baugakór 7, Kópavogi „„ Halldór Heiðar Sigurðsson Holtagerði 12, Kópavogi „„ Bradley James Houldcroft Silfurgötu 8a, Ísafirði „„ Sandra Isabel Pereira Martins Laufrima 8, Reykjavík „„ Andrea Ellen Jones Bólstaðarhlíð 33, Reykjavík „„ Elísabet Rán Andrésdóttir Trönuhjalla 5, Kópavogi „„ Gunnar Torfi Jóhannsson Svarthömrum 3, Reykjavík „„ Inga Sigríður Brynjólfsdóttir Fannafold 58, Reykjavík „„ Ella Björt Teague Ásvallagötu 60, Reykjavík 40 ára „„ Raivo Sildoja Aðalstræti 37, Þingeyri „„ Krzysztof Pietrukowicz Elliðahvammi Vatnsend, Kópavogi „„ Elísa Björg Örlygsdóttir Husby Seljavogi 2a, Reykjanesbæ „„ Eydís Eysteinsdóttir Skógargötu 2, Sauðárkróki „„ Jóhanna Vilhjálmsdóttir Eskihlíð 21, Reykjavík „„ Sigurður Ingi Kjartansson Hrísrima 2, Reykjavík „„ Ólafur Þór Þórðarson Gauksstaðavegi 4, Garði „„ Stefán Ákason Jafnakri 2, Garðabæ „„ Sigurgeir Kristmannsson Bjarkarbraut 17 Rh, Selfossi „„ Reynir Guðfinnsson Básahrauni 36, Þorlákshöfn „„ Matthías E. Sigvaldason Gefjunarbrunni 13, Reykjavík „„ Sævar Logi Ólason Grettisgötu 43, Reykjavík „„ Kristján Knud Haagensen Njálsgötu 13b, Reykjavík 50 ára „„ Reynir Valbergsson Óðinsvöllum 10, Reykjanesbæ „„ Þórey Bergljót Magnúsdóttir Sogavegi 190, Reykjavík „„ Sigurður Ó. Grétarsson Klöpp, Reykholt í Borgarfirði „„ Ástríður Júlíusdóttir Áshamri 8, Vestmannaeyjum „„ Skapti Jóhann Haraldsson Funafold 31, Reykjavík „„ Davíð Gunnar Diego Þorláksgeisla 12, Reykjavík „„ Steinn Karlsson Lækjarvegi 6, Þórshöfn „„ Ingibjörg Óladóttir Suðursölum 4, Kópavogi „„ Helen Antonsdóttir Ránarvöllum 19, Reykjanesbæ „„ Snorri Hallgrímsson Ranavaði 4, Egilsstöðum „„ Gunnar Jónsson Hólahjalla 12, Kópavogi „„ Bylgja A. Sigurgarðarsdóttir Álfholti 56c, Hafn- arfirði „„ Steinunn Jónsdóttir Vatnsendabletti 3, Kópavogi „„ Zdzisslaw Kania Ystaseli 31, Reykjavík „„ Þorsteinn G. Gunnarsson Austurbrún 4, Reykjavík „„ Ágústa Ragnarsdóttir Miðvangi 10, Hafnarfirði „„ Karl Guðmundsson Mýrum 3, Hvammstanga 60 ára „„ Ólafur Þ. Samúelsson Grettisgötu 34, Reykjavík „„ Sigurður Þórir Sigurðsson Stakkhömrum 19, Reykjavík „„ Páll Þorgeirsson Oddagötu 2, Reykjavík „„ Vilborg Betty Bergsteinsdóttir Jörfabakka 32, Reykjavík „„ Jóna Kristín Antonsdóttir Þverá, Akureyri „„ Bergljót Þórarinsdóttir Egilsstöðum, Egilsstöðum „„ Guðlaug Árnmarsdóttir Seljabraut 38, Reykjavík „„ Guðlaugur Gunnar Einarsson Víkurbraut 3, Vík „„ Jens Jóhannesson Löngulínu 7, Garðabæ „„ Guðrún Svava Guðmundsdóttir Hjallabraut 54, Hafnarfirði „„ Kristinn Kristjánsson Rauðási 14, Reykjavík „„ Sigurborg Elva Þórðardóttir Smyrlaheiði 1, Hveragerði „„ Axel Mechiat Hringbraut 73, Reykjavík 70 ára „„ Jóhannes Ragnarsson Stekkjargötu 40, Hnífsdal „„ Emilía Jónsdóttir Hæðarbyggð 6, Garðabæ „„ Sigríður Ingvarsdóttir Brekkugötu 9, Vogum „„ Grétar Njáll Skarphéðinsson Vesturbergi 165, Reykjavík 75 ára „„ Guðlaug Þorbergsdóttir Skaftárvöllum 9, Kirkju- bæjarklaustri „„ Ólafur Kristjánsson Vitastíg 20, Bolungarvík „„ Erla Sæunn Guðmundsdóttir Jörfalind 18, Kópavogi „„ Klemens Hermannsson Espigerði 4, Reykjavík 80 ára „„ Rósa Margrét Steingrímsdóttir Sólheimum 27, Reykjavík „„ Erla Björgvinsdóttir Brúnavegi 9, Reykjavík „„ María Halldóra Þorsteinsdóttir Útgarði 4, Húsavík „„ Eyvindur Eiðsson Heiðargerði 13, Akranesi 85 ára „„ Helga Helgadóttir Akursíðu 2, Akureyri „„ Eggert H. Kristjánsson Snorrabraut 34, Reykjavík „„ Jón Benedikt Georgsson Hlíðarvegi 54, Reykja- nesbæ „„ Guðlaug Þórarinsdóttir Eskihlíð 16a, Reykjavík 90 ára „„ Jón Arndal Stefánsson Óðinsgötu 16, Reykjavík 95 ára „„ Sigríður Stefánsdóttir Bleiksárhlíð 56, Eskifirði til hamingju hamingju afmæli 6. desember Hólmfríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún var kennari í Reykjavík allan sinn starfsferil frá 1951–91, lengst af við Kennarahá- skóla Íslands. Hólmfríður gegndi trúnaðar- störfum í menntamálaráðuneyt- inu á vegum KHÍ, við námsskrár- gerð listgreina, tilraunakennslu og endurskoðun námsefnis 1971– 89. Á þessu tímabili hélt hún fjölda endurmenntunarnám- skeiða fyrir kennara á vegum KHÍ í Reykjavík og víða um landið. Þá má nefna hönnunarverk svo sem kirkjuhökla og altarisbúnað Frí- kirkjunnar í Reykjavík. Samhliða kennslustörfum hef- ur Hólmfríður unnið að myndlist. Hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1951, var virkur meðlimur í British Crafts Center 1979–87, sem var þá deild innan British Council og stóð fyr- ir skapandi framþróun handverks og lista í tengslum við Royal Coll- ege of Art, London. Hólmfríður hefur haldið einkasýningar 1983–95 og tekið þátt í fjölda samsýninga hérlend- is sem og alþjóðlegra samsýninga erlendis, m.a. sýndi hún nútíma textílverk á vegum Menningar- málanefndar Sameinuðu þjóð- anna í UNESCO–byggingunni í París 1998 – „7. International Tri- ennal of Tapestry“ – Lódz Póllandi 1992 – „Art in Paper“ Biennale International D‘ Art Miniature, Quebec, Kanada 1998 – „Nord- Form 90“ Samnorræn listsýning í Svíþjóð 1990 – Einkasýningu á pappírsverkum hélt hún í boði menningarmálanefndar Linköp- ingborgar í Svíþjóð 1989. Fjölskylda Eiginmaður Hólmfríðar er Bjarni Jónsson, f. 1927, fyrrv. verslunar- skólakennari. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason, f. 1892, d. 1929, héraðslæknir í Borgarfirði, og Anna Þorgrímsdóttir, f. 1894, d. 1994, húsmóðir. Synir Hólmfríðar og Bjarna eru Brjánn Árni, f. 1954, lækn- ir í Reykjavík en eiginkona hans er Steinunn Gunnlaugsdóttir, f. 1959, hjúkrunarfræðingur og eru dætur þeirra Unnur Hólmfríður, f. 1990, laganemi í sambúð með Hafsteini Viðari Hafsteinssyni, f. 1985, lögfræðingi; Elva Bergþóra, f. 1992, menntaskólanemi. Bolli, f. 1957, læknir í Reykjavík en eiginkona hans er Ellen Flosa- dóttir, f. 1967, tannlæknir og eru synir þeirra Fannar, f. 1996; Fjalar, f. 2001, en sonur Bolla er Gunn- laugur, f. 1982, tölvunarfræðingur og er móðir hans Guðrún Valtýs- dóttir, f. 1957, hugbúnaðarfræð- ingur, en eiginkona Gunnlaugs er Unnur Þorgeirsdóttir, f. 1972, tón- listarkennari og eru synir þeirra Þorgeir, f. 2007, og Bjarni, f. 2009. Foreldrar Hólmfríðar voru hjónin Árni Jónasson, f. 1897, d. 1983, húsasmíðameistari í Reykjavík, og Þorbjörg Agnars- dóttir, f. 1905, d. 1998, húsmóðir. Hólmfríður var sæmd riddara- krossi hinnar íslensku fálkaorðu 2009. Hólmfríður og Bjarni verða að heiman á afmælisdaginn. Hólmfríður Árnadóttir prófessor emeritus til hamingju afmæli 7. desember mánudagur 6. desember 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 50 ára á Þriðjudag 80 ára á Þriðjudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.