Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2010, Blaðsíða 32
n Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, hefur sett á fót vef- síðuna My Retail Media þar sem finna má fréttir tengdar smásölu frá meira en þrjú þúsund fjölmiðl- um. Gunnar stendur ekki einn að vefsíðunni því tveir félagar hans eru með honum í rekstrinum, sam- kvæmt frétt breska blaðsins Tele- graph. Tekjurnar af vefsíðunni eiga að koma inn með áskriftarsölu auk þess sem boðið er upp á forrit sem vaktar vefinn með tilliti til ákveð- inna upplýs- inga. Þá ætla Gunnar og félagar að selja auglýs- ingar á vefinn. Gunnar hefur ekki látið mikið fyrir sér fara síðan Baugur fór á hausinn í fyrra. BAUGSMAÐUR Í VEFREKSTUR „Ég er búinn að stúdera þetta efni í 40 ár og er svo heppinn af hafa kynnst mörgum góðum miðlum,“ segir Guð- mundur Kristinsson, höfundur bók- arinnar Sumarlandið, framliðnir lýsa andláti sínu og endurfundum í fram- lífinu. Í bókinni tekur Guðmundur viðtöl við rúmlega fjörutíu framliðna menn sem byggjast á miðilsþjónustu Sigríð- ar Jónsdóttur. „Bókin er fengin í gegn- um hana og fleiri miðla og snýst um að svara því hvað gerist þegar maður- inn deyr,“ útskýrir Guðmundur. Hann ræðir við ýmsa þjóðkunna menn og presta en einnig son sinn, Ingvar, sem lést í bílslysi árið 2002. „Í spjalli okkar kemur fram hvað hann hefur upplif- að síðust átta árin,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að niðurstað- an sé að enginn deyi heldur flytj- ist menn í annan heim. Oftast bíða ættingjar fyrir handan og undirbúa móttökurnar. „Þá er fólk látið vakna í rúmum á spítala en þeir sem fara snögglega, eins og sonur minn, vakna í fallegri blómabrekku. Ástæðan fyr- ir því er að ekki var tími til að undir- búa móttökuna. Þeir sem hafa farið illa með sjálfa sig eiga erfiðara með að vakna,“ segir hann. Hann bætir við að eftir að fólk vaknar sé farið með það á hressingarhæli þar sem læknar taka á móti því og vinda ofan af alls konar vitleysu, svo sem ágirnd og öfundsýki. Þá yngist fólk upp smátt og smátt þar til það nær sínum besta óskaaldri. Því næst tekur við þróun upp á æðri svið sem næst með því að rækta hjá sjálf- um sér góðmennsku og þjónustu við aðra. gunnhildur@dv.is n Hljómsveitin Baggalútur er að gera það gott í plötusölu, ef marka má lista yfir mest keyptu plötur á tónlist.is. Jólaplata þeirra, Næstu jól, situr í efsta sæti listans. Bagga- lútsmenn eiga einn- ig þriðja vinsælasta lagið á vefnum, Saddur. Uppgang- ur Baggalúts hefur verið mikill frá því lítil grínsíða varð til fyrir nokkrum árum. Nú eru Baggalúts- menn vinsælustu tónlistarmenn landsins og eiga meira að segja borg- arfulltrúa í sínum röð- um. Eru þeir látnir lýsa andlátinu? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 10:59 SÓLSETUR 15:39 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 BAGGALÚTUR GERIR ÞAÐ GOTT REYKJAVÍK Ekki borga að óþörfu! 15.000 kr. Guðmundur Kristinsson tekur viðtöl við látna í nýrri bók: FRAMLIÐNIR LÝSA ANDLÁTI Guðmundur Kristinsson Lykillinn að því að komast á æðri stig er góð- mennska við aðra. MYND DAGSKRÁIN, FRÉTTABLAÐ SUÐURLANDS 0-3 -8/-11 3-5 -1/-2 0-3 -4/-2 0-3 2/0 3-5 -5/-6 0-3 -5/-6 5-8 2/0 3-5 5/4 3-5 6/2 0-3 5/3 5-8 8/5 3-5 6/5 0-3 8/5 5-8 8/5 -4/-6 -13/-17 -4/-7 -4/-8 1/-1 0/-3 0/-2 22/18 19/14 -4/-7 -14/-17 -4/-6 -4/-7 -3/-5 0/-2 -5/-9 22/19 20/15 -3/-1 -12/-16 -6/-10 -1/-3 -3/-8 0/-3 -3/-4 22/20 19/14 -4/-3 -11/-12 -2/-3 -2/-4 -2/-4 2/1 -2/-3 23/21 19/14 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 -1/-3 3-5 0/-2 3-5 -2-/3 3-5 -3/-5 3-5 -3/-5 3-5 -9/-11 8-10 -1/-2 0-3 -9/-11 3-5 -1/-3 5-8 -3/-5 5-8 0/-2 3-5 -4/-6 0-3 -4/-6 5-8 1/-1 3-5 -4/-5 3-5 -4/-6 5-8 -2/-4 3-5 -4/-5 0-3 -8/-10 0-3 -11/-12 3-5 -10/-14 8-10 6/3 5-8 6/3 10-12 6/4 3-5 6/4 3-5 5/3 0-3 2/0 3-5 4/1 3-5 3/1 3-5 5/3 0-3 3/1 5-8 8/6 3-5 4/2 0-3 6/4 5-8 7/6 8-10 7/5 5-8 7/4 10-12 6/4 3-5 7/3 3-5 6/4 0-3 5/3 3-5 5/2 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA -6 -6 -6 -5 -8 -6 -5 -6 -16-10 -10 -10 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Frosthörkur um landið allt HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Það verður hægviðri í borginni og léttskýjað og frostið um 5–8 stig. Dregur úr frosti í kvöld. LANDSBYGGÐIN NV 5–13 austan til með stöku éljum á Norðaustur- og Austurlandi annars hægviðri og bjart. Frost 5–16 stig, kaldast í logninu á hálend- inu. Hlýnar og þykknar upp vestan til í kvöld. Á MORGUN Norðan 5–10 m/s. Él norðan- og austanlands annars þurrt. Frost 0–12 stig, mildast við sjávarsíðuna. ÞENNAN DAG árið 1926 fórst norska gufuskipið Balholm við Mýrar í miklu óveðri en skipið var á leiðinni frá Akureyri til Hafnarfjarðar. Allir um borð, 23 talsins, fórust. Einn var sá maður sem átti bókað far með skipinu en nýtti sér það ekki var Halldór Laxness síðar Nóbelsverðlaunahafi. Skipið Balholm fórst þennan dag á Mýrum árið 1926. Halldór átti bókað far en var ekki um borð. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.