Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2010, Blaðsíða 30
 Dagskrá Mánudagur 20. desembergulapressan Grínmyndin Horfinn! Það þýðir ekkert að elta boltann ofan í vasann, en það má samt auðvitað reyna. Gamansömu spennuþættirnir um nördinn og ofurnjósnarann Chuck Bartowski eru sýndir á þriðjudags- kvöldum á Stöð 2. Þættirnir segja frá ósköp venjulegum nörd, Chuck, sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst frá herbergis- félaga sínum úr háskóla. Með því að opna tölvupóstinn mataðist hann af öllum hættulegustu leyndarmálum bandarísku leyniþjónustunnar CIA og varð þannig mikilvægasta leyni- vopn sem til er og er óhætt að segja að örlög heimsins hvíli á herðum hans. Helstu leikarar í þáttunum eru Zachary Levi, Yvonne Strahovski, Jo- shua Gomez, Ryan McPartlin, Sarah Lancaster og Adam Baldwin. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Waybuloo 07:45 Galdrabókin (20:24) Skemmtilegt, íslenskt jóladagatal þar sem leikbrúður eru í aðalhlutverki og fjallar um Alexander sem finnur galdrabók og flyst inn í annan heim. Þar lendir hann í alls konar spennandi ævintýrum með vinum sínum, gamalli uglu og talandi ketti. Galdrabókin verður á dagskrá alla daga vikunnar fram að jólum. 07:50 Bratz 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lie to Me (5:22) (Grievous Bodily Harm) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 11:45 Falcon Crest (6:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (13:24) (Frasier) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 15:00 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Scooby-Doo og félagar, Áfram Diego, áfram! 17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:25 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:53 The Simpsons (13:22) (Simpson-fjölskyld- an) Þegar Hómer og Bart tekst að umbreyta sirkushesti í meistara í kappreiðum eiga þeir feðgar ekki von á góðu frá knöpunum sem þeir keppa við. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:16 Veður 19:25 Two and a Half Men (17:19) (Tveir og hálfur maður) 19:55 How I Met Your Mother (8:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:20 Glee (6:22) (Söngvagleði) 21:10 Undercovers (3:13) (Njósnaparið) 21:55 The Deep End (2:6) (Á ystu nöf) 22:45 Dollhouse (12:13) (Brúðuhúsið) 23:40 The Bill Engvall Show (2:8) (Bill Engvall þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir. 00:05 Modern Family (3:22) (Nútímafjölskylda) 00:35 Chuck (5:19) (Chuck) 01:20 Burn Notice (1:16) (Útrbrunninn) 02:05 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 03:40 Glee (6:22) (Söngvagleði) Önnur gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskóla- nemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennarann Will og hæfileika- hópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna Oliviu Newton John og Britney Spears. 04:25 The Deep End (2:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 05:10 The Simpsons (13:22) (Simpson-fjölskyld- an). 05:35 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. Spennandi nörd 15.55 Svava Heimildarmynd um Svövu Jakobsdóttur rithöfund. Umsjónarmaður er Hrefna Haraldsdóttir og um dagskrárgerð sér Björn Brynjúlfur Björnsson. Framleiðandi er Spark. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i Svingen) Jóladagatalið í ár er norskt og segir frá Hlyni og vinum hans og spennandi og skemmtilegum ævintýrum sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Franklín (44:65) (Franklin) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Undrabarnið Alex (Only Human: A Boy Called Alex) 20.55 Viðtalið (Cynthia Enloe) Bogi Ágústsson ræðir við Cynthiu Enloe sem er bandarískur stjórnmálafræðingur og prófessor og hefur skrifað mikið um stöðu kvenna í styrjöldum. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Jólamatseld Camillu (2:2) (Camilla Plum julespecial) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Lukkubær (2:8) (Happy Town) 23.05 Þýski boltinn 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (6:6) (e) Landslið- skokkurinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. Þáttur kvöldsins hjá Hrefnu er undirlagður af eftirréttum sem enginn sælgætisgrís má missa af fyrir jólin. 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (6:6) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 15:40 Game Tíví (14:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 16:10 Psych (9:16) (e) 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (13:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. 19:00 Judging Amy (17:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 America‘s Funniest Home Videos (37:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 90210 (7:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Ryan hvetur Naomi til að leggja fram kæru gegn Cannon. Oscar hefur augastað á Naomi hjálpar henni óvart með málið gegn Cannon. 20:55 Life Unexpected (3:13) 21:45 CSI: New York (20:23) 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:20 Dexter (6:12) (e) 00:10 United States of Tara (11:12) (e) 00:40 Life Unexpected (3:13) (e) 01:25 Pepsi MAX tónlist Í sjónvarpinu á þriðjudag … 30 | Afþreying 20. desember 2010 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 06:00 ESPN America 11:30 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 12:20 South African Open (2:2) 16:20 European Tour - Highlights 2011 (1:45) Vikulegur þáttur þar sem farið er yfir nýjustu mótin á Evrópumótaröðinni. 17:10 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 South African Open (2:2) 22:00 Ryder Cup Official Film 2010 23:15 PGA Tour Yearbooks (9:10) a meistara- mótinu. Írski kylfingurinn Padraig Harrington nýtti sér það og var sigursæll á árinu og fagnaði m.a. sigri á tveimur risamótum. Vijay Singh leiddi peningalistann og Phil Mickelson og Sergio Garcia stóðu sig einnig mjög vel. 00:00 ESPN America SkjárGolf 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 19:40 E.R. (7:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 20:25 Ástríður (9:12) (Ástríður) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Hlemmavídeó (9:12) 22:25 Numbers (9:16) (Tölur) 23:05 Mad Men (4:13) (Kaldir karlar) 23:55 Ástríður (9:12) (Ástríður) 00:20 E.R. (7:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:05 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhuga- menn. 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. Utd.) Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - West Ham) Útsending frá leik Blackburn Rovers og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. 17:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:50 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Everton) 22:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 23:30 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Everton) Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 18:10 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 19:55 Wendy‘s Three Tour Challenge Útsending frá skemmtilegu golfmóti þar sem þrjú lið mætast. Það eru lið frá bandarísku atvinnumannamótaröðinni (PGA Tour), atvinnumótaröð kvenna (LPGA Tour) og öldungamótaröðinni (Champions Tour). Í hverju liði eru þrír kylfingar og leikið er með forgjöf til að gera leikinn meira spennandi. 21:00 Spænsku mörkin 21:50 Last Man Standing (5:8) 22:45 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23:35 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. Stöð 2 Sport 08:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) Bráðskemmtileg teiknimynd. Vonda stjúpan hennar Öskubusku nær völdum í Ævintýralandi og fær til liðs við sig tröll og nornir. Öskubuska þarf koma Ævintýralandinu til bjargar og koma á ný jafnvægi á milli góðs og ills. Til þess fær hún aðstoð frá ólíklegustu öflum. 10:00 Grilled (Allt í steik) Stórskemmtileg gamanmynd með snillingunum Ray Romano og Kevin James í aðalhlutverkum. Þeir félagarnir hafa gert það gott með sölu á gæðasteikum en nú fer að harna í ári hjá þeim og þeir standa frammi fyrir því að þurfa auka söluna til muna eða missa vinnuna. Með önnur aðalhlutverk fara dívurnar Sofía Vergara og Julietta Lewis. 12:00 Mee-Shee: The Water Giant 14:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 16:00 Grilled (Allt í steik) 18:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnaris- inn) . 20:00 The Love Guru (Ástargúrúinn) 22:00 Shadowboxer (Skugga farþeginn) 00:00 Half Nelson 02:00 After School Special (Skólaverkefnið) 04:00 Shadowboxer (Skugga farþeginn) 06:00 School of Life (Skóli lífsins) Áhrifamikil gamanmynd með hjartaknúsaranum Ryan Reynolds í hlutverki kennara sem dettur óvart inn í harða keppni um vinsældir við annan starfsmann skólans og áður en langt um líður fer sú keppni rækilega úr böndunum. Stöð 2 Bíó Sjónvarpið kl. 22.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.