Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2010, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og Þriðjudagur 20.–21. desember 2010 147. tbl. 100. árg. leiðb. verð 395 kr. Auðmenn fá frítt en ekki ég! Goss- ip Girl-stjarnan ed Westwick skemmti sér í miðborginni um helgina: „Hann var algjör ruddi“ Heilög jóhanna og heilög Lilja n „Það heyrði til haustverkanna að sitja yfir Jóhönnu (sigurðardóttur) og reyna að fá hana til að vera með og taka þátt í útgjaldaaðhaldi,“ sagði Jón baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, í þætt- inum Sprengisandur á Bylgjunni á sunnudag. Jón Baldvin sagði að Lilja mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, væri í sömu stöðu og Jó- hanna var þá en sem kunnugt er studdi Lilja ekki fjárlagafrumvarpið sem samþykkt var með naumind- um í síðustu viku. „Nú er spurn- ingin hvort nafnbótin sem ég gaf Jóhönnu á sínum tíma endurtaki sig. Verður hún heilög Lilja,“ spurði Jón Baldvin en tók það fram að hún þyrfti að fylgja þessari stefnu sinni í nokkur ár til að fá nafn- bótina. Banki bauð á völlinn n Íslandsbanki bauð um 10 til 12 góðum viðskiptavinum sínum á landsleik Íslands og Portúgal sem fram fór á Laugardalsvelli í október. DV grennslaðist fyrir um málið hjá Íslandsbanka og fékk það staðfest. Markaðsviðskiptadeild bankans gaf miðana á leikinn. Eftir því sem DV kemst var bjarna Ármannssyni, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, boðið á völlinn auk þess sem útgerðar- og Stímmaðurinn úr Bolungarvík, Jakob Valgeir Flosason, fékk boðsmiða. Sam- kvæmt heimildum DV notaði Bjarni ekki sinn miða, en Jakob Valgeir mætti í boði Íslands- banka og banka- stýrunnar birnu einars- dóttur. l Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu l Ráðgjöf og skjalagerð Barónsstíg 5 - Sími 562 2554 FYRIRTÆKJASALA Stjarnan Ed Westwick, sem leikur hinn hrokafulla Chuck Bass í þáttun- um Gossip Girl, skemmti sér í mið- borginni um helgina. Þeir aðdáend- ur sem urðu á vegi hans máttu þola ruddalega framkomu og svívirðing- ar. Ed sást síðan leiða tvær konur inn á hótel í miðborginni, önnur þeirra var Lilja Ingibjargardóttir og ber hún honum ekki góða söguna. „Við vorum á gangi niður Lauga- veginn þegar við hittum hann, það var heill hópur kvenna á eftir honum og hann lét ófriðlega,“ segir Lilja Ingi- bjargardóttir sem fór með leikaranum á hótelherbergi hans í fylgd með vin- konu sinni. Lilja segir hann hafa verið dónalegan og sýnt af sér ruddaskap. „Konur hrifust af honum og sóttu að honum en hann var drukkinn og brást illa við. Hann sparkaði í stelpur, grýtti myndavélum þeirra í jörðina og kom illa fram við þær. Hann vildi endi- lega fá mig með sér á hótelherbergið sitt en ég bauð honum hins vegar að koma með mér og vinkonu minni því við vorum að fara á Austur. Ég lét hins vegar undan og við fórum báðar tvær með honum upp á herbergi.“ Lilja segir að þegar þangað var komið hefði hann látið í ljós að hann hefði ekki í haft skemmtun í huga, hann hafi aðeins haft í hyggju að fá að sofa hjá henni. „Ég hafði engan áhuga á því og ekkert varið í strákinn. Hann er hrokafullur og algjör ruddi. Við gerðum hins vegar gott úr þessu og fórum öll saman á English Pub og þaðan á Austur. Þar varð hann eftir og var í góðu gamni þegar við fórum. Hann sýndi ekki sínar bestu hliðar, það er alveg á hreinu,“ segir Lilja. kristjana@dv.is ekkert í hann varið Lilja Ingibjargardóttir og vinkona hennar slógust í för með fræga Hollywoodleikaranum Ed Westwick. mynd bJörn bLöndaL ristinn ö 3-5 -18/-20 8-10 -6/-7 3-5 -6/-7 3-5 -4/-6 5-8 -13/-14 3-5 -13/-14 5-8 -6/-7 0-3 -5/-6 8-10 1/-1 3-5 0/-2 8-10 2/1 3-5 -6/-7 3-5 -2/-4 5-8 -1/-3 0/-3 -22/-24 -18/-19 -11/-12 -2/-4 3/1 1/-1 19/16 14/11 0/-2 -22/-27 -18/-19 -11/-13 -2/-6 3/2 0/-3 21/15 15/14 -4/-9 -11/-21 -8/-16 -5/-6 -1/-3 2/1 -8/-11 22/20 16/13 -4/-5 -6/-8 -3/-5 -4/-6 1/-7 2/0 -7/-8 22/17 14/10 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 8-10 -7/-9 8-10 -6/-8 5-8 -10/-13 5-8 -8/-10 5-8 -8/-9 3-5 -10/-11 5-8 -7/-9 3-5 -8/-10 8-10 -5/-7 3-5 -6/-7 8-10 -3/6 5-8 -8/-10 3-5 -7/-8 8-10 -5/-7 8-10 -12/-14 5-8 -11/-12 5-8 -11/-12 5-8 -5/-7 3-5 -16/-17 0-3 -18/-20 5-8 -19/-21 8-10 -2/-5 5-8 -5/-6 5-8 -5/-8 5-8 -3/-4 3-5 -7/-8 0-3 -12/-15 0-3 -7/-8 3-5 -6/-7 8-10 -2/-5 3-5 -5/-8 12-15 2/0 5-8 -4/-5 3-5 -3/-4 5-8 -1/-2 8-10 -4/-5 5-8 -4/-6 5-8 0/-2 3-5 1/-2 0-3 -11/-13 0-3 -13/-15 0-3 -14/-15 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga -3 -3 -3 -5 -5 -4 -5 -2 -5-6 -6 -10 6 10 6 8 13 13 13 6 68 88 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðrið með sigga stormi siggistormur@dv.is BRUNAGADDUR UM MIÐJA VIKU aLmeNNt Þau eru sérlega kuldaleg veðurkortin næstu daga. Strax á morgun byrjar hiti að falla, sérstaklega til landsins og síðan smitar þessi kuldi smám saman til strandanna. Frostið á hálendinu gæti vel slegið í 20 stig um og eftir miðja vikuna. Höfuðborgarsvæðið í dag Ákveðin norðaustanátt. Hálfskýjað eða léttskýjað. Frost 2–5 stig. Harðnandi frost. LaNdsspá fyrir dagiNN: Norðaustan 8–15 m/s, hvassast með vestan- og norðvestanverðu landinu og einnig suðaustanlands, sunnan og austan Vatnajökuls. Éljagangur á Vestfjörðum og með norðan- og austanverðu landinu. Þurrt og bjart veður sunnan og suðvestan til. Frost 2–8 stig mildast við sjávarsíðuna. á morguN - vetrarsóLstöður kL. 23.38 Norðaust- an 5–13 m/s, hvassast á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og með ströndum landsins. Hvessir á Vestfjörðum og við Breiðafjörð um kvöldið og nóttina. Snjókoma eða él á Vestfjörðum og með norðan- og austanverðu landinu. Þurrt og bjart veður sunnan til. Hörkufrost á landinu eða á bilinu 5–12 stig á láglendi, kaldast undir kvöld, en allt að 17 stiga frost á hálendinu. Hvít jóL NorðaN Heiða Nú eru jólaspárnar farnar að taka á sig mynd. Allur norðurhelmingur landsins fær hvít jól en suðurhelmingurinn flekkótt. Það er von á snjókomu í höfuðborginni á miðvikudagsmorgun og -kvöld sem ætti að duga til þess að þar verði nokkuð hvítt þ.e. flekkótt. atHugasemd veðurfræðiNgs ! Veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.