Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2011, Page 30
Dagskrá Miðvikudaginn 23. marsGULAPRESSAN
30 | Afþreying 23. mars 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Instant sixpack Loksins er lausnin fundin. Fáðu þér öl og slakaðu
á. Þú smellir bara á þig grindinni.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (8:22)
11:00 Cold Case (10:23) (Óleyst mál)
11:45 Grey‘s Anatomy (21:24) (Læknalíf) .
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:12)
13:25 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóðan)
14:10 E.R. (21:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að
taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:00 iCarly (5:45)Skemmtilegir þættir um
unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í
vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:30 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Maular-
inn, Nonni nifteind, Ofurhundurinn Krypto
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (1:25)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (1:24) (Tveir og hálfur
maður)
19:45 The Big Bang Theory (18:23) (Gáfna-
ljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um
Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:10 Hamingjan sanna (2:8) Ný íslensk
þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er
á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur
slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum
er fylgst með átta Íslendingum sem vinna
markvisst að því að auka hamingjuna.
20:45 Pretty Little Liars (18:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af
frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna
allra helstu tímaritanna vestanhafs.
21:35 Hawthorne (10:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
22:20 Ghost Whisperer (2:22) (Draugahvíslar-
inn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer
Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu
Gordon sem rekur antikbúð í smábænum
Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa
venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að
takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
23:05 Sex and the City (6:8) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftir-
minnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð
síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra
vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að
vera einhleypar og kunna vel að meta hið
ljúfa líf í hátískuborginni New York.
23:35 NCIS (6:24) Spennuþáttaröð sem er í röð
þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum
og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem
starfar í Washington og rannsakar glæpi
tengda hernum eða hermönnum á einn eða
annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari
og hættulegri í þessari sjöundu seríu.
00:20 Fringe (6:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar
skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda-
manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter
rannsaka þau röð dularfullra atvika.
01:05 Life on Mars (14:17) (Líf á Mars) Bandarískur
sakamálaþáttur sem fjalla um lögreglu-
varðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri
morðrannsókn og vaknar upp sem lög-
reglumaður snemma á 8. áratugnum. Þætt-
irnir eru frábær endurgerð á samnefndum
breskum þáttum.
01:50 Chok-Dee Frönsk bardagamynd af bestu
gerð.
03:35 Pretty Little Liars (18:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af
frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna
allra helstu tímaritanna vestanhafs.
04:20 Hawthorne (10:10)
05:05 Ghost Whisperer (2:22) (Draugahvíslar-
inn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer
Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu
Gordon sem rekur antikbúð í smábænum
Grandview.
05:45 Fréttir og Ísland í dag
15.55 Bítlabærinn Keflavík (1:2) Mynd í tveimur
hlutum um íslenska poppmenningu og
vöggu hennar í Keflavík. Handritshöf-
undur er Óttarr Proppé, leikstjóri er Þorgeir
Guðmundsson og framleiðandi er Glysgirni.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
17.20 Einu sinni var...lífið (26:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18.24 Sígildar teiknimyndir (26:42) (Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (26:26) (Kim Possible)
Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg
skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist
hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Læknamiðstöðin (46:53) (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu. .
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Hvert stefnir Ísland? Þáttaröð um þjóð-
félagsmál í umsjón Þórhalls Gunnarssonar.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
23.30 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.40 Fréttir Endursýndur fréttatími.
00.50 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
17:40 Innlit/ útlit (3:10) (e) Vinsælir þættir um
sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu
á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg
og Bergrúnar Sævarsdóttur. Stefán Þór
Steindórsson smíðar glæsilega bókahillu,
Pétur Marteinsson knattspyrnukappi
kynnir nýtt Hostel sem bráðlega mun opna
í gömlu kexverksmiðju Fróns auk þess sem
Hönnunarmars verða gerð góð skil.
18:10 Dyngjan (6:12) (e) Konur kryfja málin til
mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps-
þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu
Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Í
þættinum verður m.a. fjallað um Spákonur,
miðla, stjörnumerki og hjátrú en gestir
kvöldsins eru Sigríður Klingenberg spákona
og Guðrún Hjörleifsdóttir miðill.
19:00 Judging Amy (20:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (10:24) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 Spjallið með Sölva (6:16) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. .
20:50 Blue Bloods (8:22) Ný og hörkuspenn-
andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos
fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lögreglustjóra New York
borgar. Jamie Reagan er á frívakt en sér
grunsamlegt athæfi tveggja manna í
Kínahverfinu. .
21:40 The Increasingly Poor Decisions of
Todd Margaret - LOKAÞÁTTUR (6:6)
22:05 Rabbit Fall - LOKAÞÁTTUR (6:6) .
22:35 Jay Leno.
23:20 Hawaii Five-0 (3:24) (e)
00:05 CSI: Miami (24:24) (e)
00:55 Will & Grace (10:24) (e)
01:15 Blue Bloods (8:22) (e)
02:00 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 Transition Championship (2:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Transition Championship (2:4)
15:50 PGA Tour Yearbooks (7:10)
16:35 Ryder Cup Official Film 1999
18:05 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (11:42)
19:20 LPGA Highlights (3:20)
20:40 Champions Tour - Highlights (4:25)
21:35 Inside the PGA Tour (12:42)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (11:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:25 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest (19:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:55 Modern Family (17:24) (Nútímafjölskylda)
Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra
en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar
5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo
pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður
hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. .
22:20 Chuck (19:19) (Chuck)
22:50 Burn Notice (14:16) (Útbrunninn)
23:35 Talk Show With Spike Feresten (8:22)
(Kvöldþáttur Spike Feresten)
00:00 Falcon Crest (19:28) .
00:50 The Doctors (Heimilislæknar)
01:30 Fréttir Stöðvar 2
02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
17:35 Blackburn - Blackpool Útsending frá
leik Blackburn Rovers og Blackpool í ensku
úrvalsdeildinni.
19:20 Aston Villa - Wolves Útsending frá leik
Aston Villa og Wolves í ensku úrvalsdeildinni.
21:05 Premier League Review 2010/11 Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir
til mergjar.
22:00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans.
Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif.
22:30 Football Legends (Beckenbauer)
Að þessu sinni verður fjallað um Franz
Beckenbauer, goðsögnina frá Þýskalandi.
23:00 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan
með þeim Guðmundi Benediktssyni og
Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn
má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til
mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg
umræða um enska boltann.
00:15 Tottenham - West Ham Útsending frá
leik Tottenham og West Ham í ensku úrvals-
deildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Þýski handboltinn (RN Löwen - Fuchse
Berlin)
17:35 Þýski handboltinn (RN Löwen - Fuchse
Berlin) .
19:00 Iceland Expressdeildin (Grindavík -
Stjarnan)
21:00 Meistaradeildin - gullleikur (Barcelona -
Man. Utd. 25.11. 1998)
22:45 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem
leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir
komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir
krufðir til mergjar.
23:15 Iceland Expressdeildin (Grindavík
- Stjarnan) Útsending frá leik oddaleik
Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni
Iceland Express deildarinnar.
Stöð 2 Sport
08:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) Áhrifa-
mikil gamanmynd með Brittany Murphy í
hlutverki ungrar konu sem þykir barnaleg í
meira lagi, kærulaus og óþroskuð. .
10:00 Harry Potter and the Half-Blood
Prince (Harry Potter og blendingsprinsinn)
12:30 The Baxter Rómantísk gamanmynd um
óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur
vikum fyrir brúðkaupið hans.
14:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan).
16:00 Harry Potter and the Half-Blood
Prince (Harry Potter og blendingsprinsinn)
18:30 The Baxter Rómantísk gamanmynd um
óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur
vikum fyrir brúðkaupið hans.
20:00 The Hoax (Svindlið)
22:00 Next (Næst) .
00:00 Street Kings (Kóngar götunnar) Spennu-
mynd um Tom Ludlow (leikinn af Keanu
Reeves) lögreglumann í Los Angeles sem á
erfitt með að halda áfram með líf sitt eftir að
hafa misst konuna. Þegar hann er bendlaður
við morð samstarfsfélaga síns fer hann að
efast um tryggð fólksins í kringum sig.
02:00 The Man in the Iron Mask (Maðurinn
með járngrímuna)
04:10 Next (Næst)
06:00 The Incredible Hulk (Hulk) .
Stöð 2 Bíó
20:00 Björn Bjarnason Haraldur Briem sótt-
varnarlæknir
20:30 Já Skyldu Jáarar vera fundnir?
21:00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti andstæðinga
Icesavesamningsins
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
og kjarni málsins
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Law & Order: L.A.
Skjár einn kl. 21.55
Skjár einn hefur sýningar á nýrri
þáttaröð af Law & Order. Að þessu
sinni er fylgst með lífi lögreglu-
manna í Los Angeles en um er að
ræða nýja þætti í Law & Order-fjöl-
skyldunni. Lögreglumennirnir sem
fylgt er eftir eru Winters og T.J. Win-
ters er fyrrverandi landgönguliði og
er veröldin svart-hvít í hans augum.
T.J. er hins vegar heimamaður sem
þekkir skuggahliðar Hollywood eins
og handarbakið á sér.
Þeir Skeet Ulrich og Corey Stoll
fara með aðalhlutverkin en Terrence
Howard fer einnig með hlutverk í
þáttunum. Hann leikur saksóknara
ásamt Alfred Molina.
Löggulíf í L.A.