Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 22. febrúar 2012 Miðvikudagur
Sigurvegarar keppi innbyrðis
n Simon Cowell skorar á American Idol
S
imon Cowell hefur
fengið nýja hugmynd.
Hann vill láta sigur-
vegara söngþáttanna
American Idol, X Factor og
The Voice keppa innbyrðis.
Simon, sem yfirgaf dómara-
starfið í Idolinu til að einbeita
sér að eigin hugarfóstri, raun-
veruleikaþættinum X Factor,
viðraði þessa hugmynd sína á
Twitter: „Hvað með einn súp-
er lokaþátt? Bara hugmynd.
Ég væri allavega til.“
Ekki leið á löngu þar til
einn aðalframleiðandi Amer-
ican Idol, Nigel Lythgoe, sem
Íslendingum er góðkunnur í
gegnum dansþáttinn So You
Think You Can Dance, svaraði
fyrrverandi samstarfsmanni
sínum: „Vandamálið er að
sigurvegarinn í Idol verður þá
orðin stórstjarna,“ skrifaði Nigel
og hefur líklega rétt fyrir sér.
Sigurvegarar í American
Idol hafa nefnilega átt mikilli
velgengni að þakka. Sigurveg-
ari seríu tíu, Scotty McCreery,
hefur nú þegar náð platínu-
plötu og setið á toppi Billbo-
ard 200 listans. Sigurvegari
The Voice, Javier Colon, hefur
hins vegar aðeins komist í
134. sætið á Billboard og fyrsti
sigurvegari X Factor, Melanie
Amaro, hefur ekki sent frá sér
plötu ennþá.
dv.is/gulapressan
Bara smá skrökvulýgi
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Skoskur bóndi
sem fann upp
vél til að sá korni.
spann svari nudduð tyggur
danann
----------
snös
hamla nudda
lækkun
-----------
geimvera
staurmataðist
tæra
----------
krummi
bundinákafaúrgangur
landeyðing
2 eins
-----------
gnauð
51fyrstur
sæg
glapti
dv.is/gulapressan
Einelti 101
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 22. febrúar
15.25 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónarmenn:
Einar Örn Jónsson og Þor-
kell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. 888 e
15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. 888 e
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Dansskólinn (4:7) (Simons
danseskole) Sænsk þáttaröð. e
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (49:59)
(Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (20:42)
(Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða (43:52) (Kim
Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Bræður og systur (94:109)
(Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf þeirra
og fjörug samskipti. Meðal leik-
enda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
20.45 Meistaradeild í hestaí-
þróttum Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
888
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Iron Maiden á tónleikaferða-
lagi (Iron Maiden: Somewhere
Back in Time) Í myndinni er
fylgst með rokkhljómsveitinni
Iron Maiden á tónleikaferðalagi
árið 2008.
23.20 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. 888 e
23.50 Kastljós Endursýndur þáttur
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Doddi litli og Eyrna-
stór, Harry og Toto, Histeria!
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (106:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Grey’s Anatomy (21:22)
(Læknalíf)
11:00 The Big Bang Theory (15:23)
(Gáfnaljós)
11:25 How I Met Your Mother (17:24)
(Svona kynntist ég móður
ykkar)
11:50 Pretty Little Liars (8:22)
(Lygavefur)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór má.
13:00 In Treatment (66:78)
13:25 Ally McBeal (21:22)
14:15 Ghost Whisperer (6:22)
(Draugahvíslarinn)
15:05 Barnatími Stöðvar 2 Leður-
blökumaðurinn, Nonni nifteind,
Histeria!, Svampur Sveinsson,
Doddi litli og Eyrnastór, Harry
og Toto
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (7:22)
19:45 Til Death (12:18) (Til dauðadags)
20:10 New Girl (2:24) (Nýja stelpan)
Frábærir gamanþættir um Jess
sem neyðist til að endurskoða
líf sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er ekki
við eina fjölina felldur. Hún
finnur sér draumameðleigjendur
þegar hún flytur inn með þremur
karlmönnum og eru samskipti
fjórmenninganna vægast sagt
skopleg.
20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(8:10)
21:05 Grey’s Anatomy (15:24)
(Læknalíf)
21:50 Gossip Girl (4:24) (Blaður-
skjóða)
22:35 Pushing Daisies (3:13) (Með
lífið í lúkunum)
23:20 Alcatraz (2:13)
00:05 NCIS: Los Angeles (9:24)
00:50 Rescue Me (1:22) (Slökkvistöð
62)
01:35 Damages (7:13) (Skaðabætur)
02:20 Damages (8:13) (Skaðabætur)
03:05 Festival Express (Tónleika-
hraðlestin) Stórkostleg
rokkheimildarmynd um Festival
Express sem var öfgafull
farandsýning fjölda hljómsveita
og tónlistarmanna.
04:30 Grey’s Anatomy (15:24)
(Læknalíf)
05:15 The Simpsons (Simpson-fjöl-
skyldan)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Matarklúbburinn (2:8) e
Meistarakokkurinn og veitinga-
húsaeigandinn Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur er
mætt aftur til leiks í sjöundu
seríunni af Matarklúbbnum.
08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
08:45 Dynasty (2:22) e Ein
þekktasta sjónvarpsþáttaröð
veraldar. Þættirnir fjalla um
olíubaróninn Blake Carrington,
konurnar í lífi hans, fjölskylduna
og fyrirtækið.
09:30 Pepsi MAX tónlist
12:00 Jonathan Ross (13:19) e Kjaft-
fori séntilmaðurinn Jonathan
Ross er ókrýndur konungur
spjallþáttanna í Bretlandi. Jo-
nathan er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann til sín
góða gesti. Uppistandarinn Jack
Whitehall kemur í heimsókn
til Jonathan Ross ásamt þeim
Hugh Bonneville, Kermit og
Miss Piggy, Arctic Monkeys taka
lagið.
12:50 Matarklúbburinn (2:8) e
Meistarakokkurinn og veitinga-
húsaeigandinn Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur er
mætt aftur til leiks í sjöundu
seríunni af Matarklúbbnum.
13:15 Pepsi MAX tónlist
16:25 7th Heaven (10:22) Bandarísk
unglingasería þar sem Camden
fjölskyldunni er fylgt í gegnum
súrt og sætt. Faðirinn Eric og
móðirin Annie eru með fullt hús
af börnum og hafa því í mörg
horn að líta.
17:15 Dr. Phil
18:00 Solsidan (2:10) e Nýr sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu, en parið á
von á sínu fyrsta barni.
18:25 Innlit/útlit (2:8) e Það er þær
Sesselja Thorberg og Bergrún
Íris Sævarsdóttir sem stýra
skútunni á ný.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (19:50) (e)
19:20 Everybody Loves Raymond
(26:26)
19:45 Will & Grace (10:27) (e)
20:10 America’s Next Top Model
(11:13)
21:00 Pan Am - LOKAÞÁTTUR (14:14)
21:50 CSI: Miami (21:22) .
22:40 Jimmy Kimmel
23:25 Prime Suspect (5:13) e
00:15 HA? (21:31) (e) Íslenskur
skemmtiþáttur með spurningaí-
vafi. Leikararnir og félagarnir
Friðrik Friðriksson og Gunnar
Hansson mæta til leiks ásamt
Sögu Garðarsdóttur í þætti
kvöldsins.
01:05 The Walking Dead (3:13) e
01:55 Everybody Loves Raymond
(26:26) e
02:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þorsteinn J. og gestir
14:45 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeildin - (E))
16:30 Þorsteinn J. og gestir
16:55 Evrópudeildin (Man. City -
Porto)
19:00 Þorsteinn J. og gestir
19:30 Meistaradeild Evrópu (Basel
- Bayern)
21:45 Þorsteinn J. og gestir -
meistaramörk
22:10 Meistaradeild Evrópu
(Marseille - Internazionale)
00:00 Þorsteinn J. og gestir -
meistaramörk
00:25 Þýski handboltinn (Kiel - RN
Löwen)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (54:175)
20:10 American Dad (7:18)
20:35 The Cleveland Show (10:21)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (12:24)
22:15 Mike & Molly (24:24)
22:40 Chuck (23:24)
23:25 Burn Notice (7:20)
00:10 Community (20:25) (Samfélag)
00:35 The Daily Show
01:00 Malcolm In The Middle (7:22)
01:25 Til Death (12:18)
01:50 American Dad (7:18)
02:15 The Cleveland Show (10:21)
02:40 The Doctors (54:175)
03:20 Fréttir Stöðvar 2
04:10 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:15 Northern Trust Open 2012
(3:4)
11:15 Golfing World
12:05 Northern Trust Open 2012
(4:4)
16:35 Inside the PGA Tour (8:45)
17:00 World Golf Championship
2012 (1:5)
23:00 PGA Tour - Highlights
(7:45)
23:55 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Gestur er
Vigdís Hauksdóttir þingmaður
Framsóknbarflokksins
20:30 Tölvur tækni og vísindi
21:00 Fiskikóngurinn
21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn
og hagfræðiprófessorinn,geta
þjóðir dottið út úr ESB?
ÍNN
08:40 30 Days Until I’m Famous
(Ég verð fræg eftir 30 daga)
10:10 Marley & Me
12:05 Shark Bait (Hákarlasaga)
14:00 30 Days Until I’m Famous (Ég
verð fræg eftir 30 daga)
16:00 Marley & Me
18:00 Shark Bait (Hákarlasaga)
20:00 Australia
22:40 One Night with the King
00:40 Zodiac
02:15 How Much Do You Love Me?
04:00 One Night with the King
06:00 A Fish Called Wanda
Stöð 2 Bíó
16:50 Stoke - QPR
18:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:35 Ensku mörkin - neðri deildir
20:05 Man. Utd. - Arsenal
21:55 PL Classic Matches (Manches-
ter Utd - Chelsea, 2000)
22:25 PL Classic Matches (Leeds -
Newcastle, 2001)
22:55 Man. City - Stoke
Stöð 2 Sport 2