Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27xxx xxx
Perry í The Good Wife
n Sjónvarpsþættir Matthew Perry skammlífir
L
eikarinn Matthew Perry
hefur landað hlutverki
í þættinum The Good
Wife sem hefur verið
sýndur á Skjá einum. Leikar-
inn, sem er þekktastur fyrir
hlutverk sitt sem Chandler
Bing í Friends, mun leika
Mike, sérlega aðlaðandi lög-
fræðing frá Chicago sem á
sínar skuggalegu hliðar.
Sjónvarpsþættir Perrys
hafa ekki gengið sem skyldi
síðan Friends lauk. Hann var
aðalstjarnan í Mr. Sunshine,
grínþætti á ABC-sjónvarps-
stöðinni, sem gekk aðeins í
tvo mánuði í fyrra og einnig
í þættinum Studio 60 on the
Sunset Strip sem var skrif-
aður af engum öðrum en
Aaron Sorkin. Sá þáttur lifði
í tæpt ár.
Aðalstjarnan í The Good
Wife er leikkonan Julianna
Margulies en aðrir eftir-
tektarverðir eru Chris Noth,
sem lék Mr. Big í Sex and the
City, og leikkonan Christine
Baranski. The Good Wife er
sýndur á CBS en fyrsti þáttur
Perrys verður 25. mars.
Grínmyndin
Öskudagur I shot the sheriff… Mjá.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Staðan kom upp í skákinni Tómas Björnsson - Jón L.
Árnason, Íslandsmóti Skákfélaga 1996. Hvítur var að enda við að leika 33.
b7 og hótar að vekja upp drottningu í næsta leik. Svartur sá sér leik á borði
og svaraði með 33...Dxh3+!! og hvítur gafst upp. Hann er mát eftir 34. gxh3
Hxh3++.
Fimmtudagur 23. febrúar
15.30 Meistaradeild í hestaí-
þróttum Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson. e
15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
888 e
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (5:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.31 Sögustund með Mömmu
Marsibil (30:52) (Mama
Mirabelle’s Home Movies)
17.42 Fæturnir á Fanneyju (30:39)
(Franny’s Feet)
17.54 Grettir (3:54) (Garfield Shorts)
17.55 Stundin okkar Endursýndur
þáttur frá sunnudegi. 888 e
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey (25:30) (Mel-
issa & Joey) Bandarísk gaman-
þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel
situr uppi með frændsyskini sín,
Lennox og Ryder, eftir hneyksli í
fjölskyldunni og ræður mann að
nafni Joe til þess að sjá um þau.
Aðalhlutverk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence og Nick
Robinson.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freistandi með
Yesmine Olsson (7:9) Í þessum
þáttum fylgjumst við með
Yesmine Olsson að störfum í
eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. 888
20.40 Tónspor (5:6) (Daníel Bjarna-
son og Margrét Bjarnadóttir)
Sex danshöfundar og tónskáld
leiddu saman hesta sína á
Listahátíð 2011. Í fimmta þætti
koma fram Daníel Bjarnason
tónskáld og Margrét Bjarna-
dóttir danshöfundur. 888
21.10 Aðþrengdar eiginkonur (9:23)
(Desperate Housewives VIII)
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (117:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann
starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.05 Höllin (4:20) (Borgen) Danskur
myndaflokkur um valdataflið í
dönskum stjórnmálum. Helstu
persónur eru Birgitte Nyborg,
fyrsta konan á forsætis-
ráðherrastól, spunakarl hennar,
Kasper Juul, og Katrine Føns-
mark sem er metnaðarfull
sjónvarpsfréttakona, en örlög
þeirra þriggja fléttast saman
með ýmsum hætti. e
00.05 Kastljós e
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Brunabílarnir, Geimkeppni Jóga
björns, Ofuröndin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (107:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Celebrity Apprentice (4:11)
(Frægir lærlingar)
11:50 White Collar (Hvítflibbaglæpir)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Frasier (7:24)
13:25 The Painted Veil (Hulin ásýnd)
15:35 Friends (22:24) (Vinir)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
Bardagauppgjörið, Ofuröndin,
Hvellur keppnisbíll
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (10:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (8:22)
19:45 Til Death (13:18) (Til dauðadags)
20:10 The Amazing Race (1:12)
(Kapphlaupið mikla)
20:55 Alcatraz (3:13)
21:40 NCIS: Los Angeles (10:24)
22:25 Rescue Me (2:22) (Slökkvistöð
62)
23:10 The Mentalist (9:24)
(Hugsuðurinn)
23:55 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson,
Siggi Sigurjónsson og Örn
Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
00:25 The Kennedys (7:8) (Kennedy
fjölskyldan) Ein umtalaðasta
sjónvarpssería síðustu ára þar
sem fylgst er með lífshlaupi
John F. Kennedy, frá fyrstu
skrefum hans í stjórnmálum,
frá valdatíð hans, velgengni og
leyndarmálum á forsetastóli og
sviplegu dauðsfalli.
01:10 Boardwalk Empire (2:12)
(Bryggjugengið) Önnur þátta-
röð af þessari margverðlaunuðu
seríu sem skartar Steve Buscemi
í hlutverki stórkallsins Nucky
Thompson, sem réði lögum og
lofum í Atlantic City á bannár-
unum snemma á síðustu öld.
02:10 The Painted Veil (Hulin ásýnd)
Dramatísk og hugljúf mynd
um breskan lækni, leikinn af
Edward Norton, sem er sendur
í lítið kínverskt þorp ásamt
konunni sinni, leikin af Naomi
Watts, til að lækna kóleru.
04:15 Alcatraz (3:13)
05:00 Rescue Me (2:22) (Slökkvistöð
62) Fimmta þáttaröðin um
slökkvuliðsmanninn Tommy
Gavin og dramatíska en þó oft
á tíðum spaugilega glímu hans
við lífið eftir skilnað sem og
hryðjuverkaárásirnar þann 11.
september 2001.
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:30 Innlit/útlit (2:8) e
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Innlit/útlit (2:8) e Það er þær
Sesselja Thorberg og Bergrún
Íris Sævarsdóttir sem stýra
skútunni á ný. Þær munu leggja
áherslu á spennandi hönnun,
húsráð og sniðugar lausnir
fyrir heimilið með áherslu á
notagildi. Nýtt og notað verður
saman í bland og Fröken Fix
verður á sínum stað með sín
hagnýtu og skemmtilegu ráð.
Farið verður í innlit til Tinnu Brár
eiganda hönnunarverslunar-
innar Hrím. Ragnheiður heklari
kennir kínverska skrauthnúta og
Bergrún gerir upp símaborð.
12:30 Pepsi MAX tónlist
14:55 Minute To Win It e
15:40 Eureka (7:20) e
16:30 Dynasty (3:22) Ein þekktasta
sjónvarpsþáttaröð veraldar.
Þættirnir fjalla um olíubaróninn
Blake Carrington, konurnar í lífi
hans, fjölskylduna og fyrirtækið.
17:15 Dr. Phil
18:00 Pan Am (14:14) e
18:50 Game Tíví (5:12)
19:20 Everybody Loves Raymond
(1:24)
19:45 Will & Grace (11:27) e
20:10 The Office (19:27)
20:35 Solsidan (3:10)
21:00 Blue Bloods (2:22)
21:50 Flashpoint (8:13) Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð út
þegar hættu ber að garði. Ung
stúlka hringir í neyðarlínuna
og tilkynnir um óboðinn gest á
heimilinu en þegar sérsveitina
ber að garði er stúlkan horfin
og móðir hennar liggur með-
vitundarlaus í blóði sínu.
22:40 Jimmy Kimmel
23:25 CSI: Miami (21:22) e
00:15 Jonathan Ross (13:19) e Kjaft-
fori séntilmaðurinn Jonathan
Ross er ókrýndur konungur
spjallþáttanna í Bretlandi. Jo-
nathan er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann til sín
góða gesti. Uppistandarinn Jack
Whitehall kemur í heimsókn
til Jonathan Ross ásamt þeim
Hugh Bonneville, Kermit og
Miss Piggy, Arctic Monkeys taka
lagið.
01:05 The Good Wife (4:22) e
Bandarísk þáttaröð með stór-
leikkonunni Julianna Margulies
sem slegið hefur rækilega í
gegn.
01:55 Blue Bloods (2:22) e Vinsælir
bandarískir sakamálaþættir
sem gerast í New York borg.
Skaphundurinn Danny lendir í
rannsókn innra eftirlitsins eftir
að hafa skotið á lögreglumann.
02:45 Everybody Loves Raymond
(1:24) e Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
03:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þorsteinn J. og gestir
14:00 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeildin - (E))
15:45 Þorsteinn J. og gestir
16:10 Evrópudeildin
(Man. City - Porto)
17:55 Evrópudeildin
(Valencia - Stoke)
19:55 Evrópudeildin
(Man. Utd. - Ajax)
22:00 Í greipum Gunnars
22:30 Evrópudeildin
(Valencia - Stoke)
00:15 Evrópudeildin
(Man. Utd. - Ajax)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 The Doctors (55:175)
20:30 In Treatment (66:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 New Girl (2:24)
22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(8:10)
22:45 Grey’s Anatomy (15:24)
23:30 Gossip Girl (4:24)
00:15 Pushing Daisies (3:13) (Með lífið
í lúkunum) Önnur sería þessara
stórskemmtilegu og frumlegu
þátta. Við höldum áfram að
fylgjast með Ned og hans yfir-
náttúrulegu hæfileikum.
01:00 Malcolm In The Middle (8:22)
01:25 Til Death (13:18)
01:50 In Treatment (66:78)
02:15 The Doctors (55:175)
02:55 Fréttir Stöðvar 2
03:45 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 World Golf Championship
2012 (1:5)
13:00 Golfing World
13:50 World Golf Championship
2012 (1:5)
18:35 Inside the PGA Tour (8:45)
19:00 World Golf Championship
2012 (2:5)
23:00 US Open 2002 - Official
Film
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Hvernig komum við
stórum verkefnum í gang?
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 35.þáttur.Hvernig ná
menn lendingu í makrílvið-
ræðum
21:30 Náttúra og nýting Hvers vegna
hafnaði RÚV að sýna þetta
myndband Skotveiðifélagsins?
ÍNN
08:00 Just Married (Nýgift)
10:00 Wedding Daze (Brúðkaups-
ringlun)
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
14:00 Just Married (Nýgift)
16:00 Wedding Daze (Brúðkaups-
ringlun)
18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
20:00 A Fish Called Wanda
22:00 Loftkastalinn sem hrundi
00:25 Pucked (Í vondum málum)
02:00 Dreaming Lhasa
04:00 Loftkastallinn sem hrundi
06:25 The Princess and the Frog
Stöð 2 Bíó
18:10 Tottenham - Man. City
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Goals of the season
(2001/2002)
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Man. City - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
1 8 4 5 3 9 7 2 6
3 9 6 7 4 2 8 1 5
2 5 7 6 8 1 4 9 3
4 1 5 8 9 6 3 7 2
7 2 9 1 5 3 6 8 4
6 3 8 2 7 4 1 5 9
5 4 3 9 1 7 2 6 8
8 6 1 3 2 5 9 4 7
9 7 2 4 6 8 5 3 1
3 9 4 7 1 5 8 2 6
5 6 1 2 8 9 3 4 7
2 8 7 3 4 6 5 9 1
4 2 3 5 9 1 6 7 8
8 7 5 6 3 2 9 1 4
6 1 9 4 7 8 2 5 3
7 5 2 8 6 4 1 3 9
9 3 8 1 2 7 4 6 5
1 4 6 9 5 3 7 8 2