Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2012, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2012, Qupperneq 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 30.–31. maí 2012 61. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is Kannaðu málið – það kostar ekkert! Voru þetta vegfar- endur? Forstjóri 365 eignast dóttur n Annar í hvítasunnu var gleði- dagur hjá forstjóra 365, ara Ed­ wald og hans heittelskuðu Gyðu Dan Johansen. Þeim fæddist dóttir um morguninn en litla stúlkan er þeirra fyrsta barn saman. Sam- tals eiga þau nú sjö börn en Ari á þrjú börn úr fyrra hjónabandi; tvo syni og dóttur, og Gyða á líka þrjú börn úr fyrra hjónabandi; þrjár dætur. Það er því óhætt að segja að mikið barn- lán fylgi þeim skötuhjú- um. Andamamma í sjálfheldu n Með ungviðið á hættuslóðum á Geirsgötu Þ að var sjón að sjá anda- mömmu með ungana sína sex, á bílastæðinu við húsa- kynni DV á Tryggvagötu, á þriðjudagseftirmiðdag. Unga- mamman hafði gengið sem leið ligg- ur niður Geirsgötuna með ungana í halarófu á eftir sér. Hún hafði kom- ið hópnum í hálfgerða sjálfheldu á götunni þegar skrifstofufólk á nær- liggjandi skrifstofu, ASK Arkitektum, urðu hópsins varir og komu honum í skjól til bráðabirgða, á lítinn gras- blett við bílastæðið. Þá vandaðist málið þó heldur því þegar blaðamenn og aðrir veg- farendur reyndu að aðstoða öndina við að komast í burtu frá bílunum og ótryggum aðstæðum varð anda- mamman stygg og vildi enga utan- aðkomandi aðstoð þiggja. Með sam- stilltu átaki tókst að króa hópinn af við við Borgarbókasafnið þar sem andamamma og ungarnir voru færð- ir í bíl. Stefnan var tekin á Reykjavík- urtjörn. Þrátt fyrir mótbárur andamömm- unnar gekk ferðalagið áfallalaust fyr- ir sig. Það var fegin sex unga móðir sem synti út á Tjörnina, óhult fyrir bílum og annarri umferð af manna völdum. Lífsbaráttan er þó hvergi nærri á enda því mávarnir á Tjörn- inni vita fátt betra en ósjálfbjarga andarunga. Ólíklegt verður að þykja að ungarnir hafi það allir af. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 15 0-3 14 0-3 10 0-3 16 3-5 15 0-3 15 3-5 12 0-3 10 3-5 17 3-5 8 0-3 12 5-8 10 5-8 13 5-8 7 3-5 9 3-5 13 0-3 13 0-3 13 0-3 9 0-3 16 3-5 17 0-3 19 3-5 13 0-3 13 3-5 17 3-5 11 0-3 15 5-8 12 0-3 14 0-3 7 3-5 9 0-3 11 0-3 14 0-3 15 0-3 10 0-3 17 3-5 19 0-3 20 3-5 15 3-5 13 3-5 16 3-5 11 0-3 16 5-8 13 0-3 15 0-3 7 3-5 9 0-3 12 3-5 16 0-3 15 0-3 10 0-3 14 5-8 15 0-3 17 3-5 10 3-5 10 5-8 16 3-5 10 0-3 16 5-8 16 3-5 19 3-5 7 3-5 11 0-3 12 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 16 13 16 17 15 23 20 26 Hafgola. Hálfskýjað eða léttskýjað og milt. 14° 10° 6 3 03:27 23:26 í dag 16 11 16 17 13 23 21 27 17 16 17 17 15 25 20 27 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 14 16 15 22 8 20 14 1513 20 19 5 5 5 8 5 8 Í dag og næstu daga verður víða votviðri í álfunni og reikna með áframhaldi þar á út vikuna. Sumarveður er hinsvegar komið sunnan til og hitastigið þar víða yfir 20 gráðurnar. 10 16 14 14 14 14 14 13 13 12 18 17 17 17 15 17 17 15 20 21 28 Hvað segir veður­ fræðingurinn? Ekkert lát virðist ætla að vera á sólskininu á land- inu. Mestu hlýindin verða nú meira vest- an megin á land- inu í dag og næstu daga og kann að slá í 22–23 gráður og þá líklega á svæðinu frá Borgarfirði og norður í Skagafjörð. Þegar hit- inn reiknast svona hár er hætt við hafgolu við sjóinn og jafnvel þokulofti og þá verður þar mun svalara. Þannig að þessar hitatölur sem ég er að nefna eiga ekki við sjávar- síðuna. í dag: Hægviðri eða hafgola. Létt- skýjað um mestallt land en hætt við þokulofti við norðvestur- ströndina. Hiti 10–20 stig, hlýjast til lands- ins á vestur- og norðvestur- landi. Á morgun, fimmtudag: Hægviðri eða hafgola. Léttskýj- að um mestallt land. Hiti 10–20 stig hlýjast á Vestur- landi. Á föstudag: Hægviðri eða hafgola og slær fyrir norðanátt austast á land- inu. Léttskýjað um mestallt land. Hiti 10–23 stig hlýjast á Suður- landi. Á laugardag og sunnudag: Hægviðri eða hafgola. Léttskýj- að um mestallt land. Hiti 12–23 stig hlýjast á Vestur- landi. Brakandi, brakandi blíða Sex litlir andarungar Þeir höfðu ferðast hættulega leið niður Geirsgötuna í miðborginni. Passaði þá vel Hún gætti unganna sinna, andamamman í Tryggvagötu. Fjölskyldan komin í kassa Leiðin lá svo með bifreið niður á Reykjavíkurtjörn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.