Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Blaðsíða 19
Í sigti sérstaks saksóknara
Fréttir 19Helgarblað 15.–17. júní 2012
um aðild að meintum brotum í rekstri
Kaupþings.
Steingrímur P.
Kárason
Starf fyrir hrun: Forstöðu-
maður áhættustýringar
Kaupþings
Staða: Handtekinn og úrskurð-
aður í farbann árið 2010 í tengslum
við rannsókn saksóknara á
meintum brotum í rekstri
Kaupþings
Guðmundur Örn
Gunnarsson
Starf fyrir hrun: Forstjóri
VÍS
Staða: Handtekinn í maí í fyrra og yfir-
heyrður vegna gruns um hlutdeild í lögbrot-
um í tengslum við rannsókn á
lánveitingum VÍS.
Björgólfur
Guðmundsson
Starf fyrir hrun:
Formaður bankaráðs
Landsbankans
Staða: Með réttarstöðu sakbornings í
nokkrum rannsóknum tengdum málefnum
Landsbankans. Hefur verið yfirheyrður
ítarlega af starfsmönnum sérstaks
saksóknara.
Sigurjón Þ.
Árnason
Starf fyrir hrun:
Bankastjóri Lands-
bankans
Staða : Með réttarstöðu
sakbornings í rannsókn
sérstaks saksóknara á meintum umboðs-,
fjár- og skilasvikum og markaðsmisnotk-
un. Grunur er um að viðhöfð hafi verið
skipulögð og kerfisbundin markaðsmis-
notkun árin 2003–2008 til að skekkja
verðmyndun á hlutabréfum Landsbank-
ans. Þá rannsakar saksóknari lánveitingar
bankans til fjögurra félaga sem notuð voru
til hlutabréfakaupa í bankanum til þess að
komast að því hvort innri reglur bankans
hafi verið brotnar.
Ívar Guðjónsson
Starf fyrir hrun: Forstöðumaður eigin
fjárfestinga Landsbankans
Staða nú: Fékk réttarstöðu sakbornings
í rannsókn sérstaks saksónara á meintum
umboðssvikum, fjársvikum, skilasvikum
og markaðsmisnotkun. Var úrskurðaður í
gæsluvarðhald á síðasta ári.
Halldór J.
Kristjánsson
Starf fyrir hrun:
Bankastjóri Landsbank-
ans
Staða: Úrskurðaður í
farbann í tengslum við rannsón
sérstaks saksóknara á meintum brotum
Landsbankans.
Yngvi Örn
Kristinsson
Starf fyrir hrun: Framkvæmdastjóri
verðbréfasviðs Landsbankans
Staða: Yfirheyrður í tengslum við rannsókn
sérstaks saksóknara á meintum umboðs-
svikum, fjársvikum, skilasvikum og
markaðsmisnotkun. Fékk réttarstöðu
sakbornings.
Steinþór Gunnarsson
Starf fyrir hrun: Forstöðumaður
verðbréfamiðlunar Lands-
bankans
Staða: Fékk réttarstöðu
sakbornings í rannsókn
sérstaks saksóknara á
málefnum Landsbank-
ans eftir yfirheyrslur hjá
saksóknara.
Elín Sigfúsdóttir
Starf fyrir hrun: Forstöðumaður fyrir-
tækjasviðs Landsbankans
Staða: Fékk réttarstöðu sakbornings í
rannsókn sérstaks saksóknara á málefnum
Landsbankans eftir yfirheyrslur.
Júlíus Steinar Heiðarsson
Starf fyrir hrun: Hjá eigin viðskiptum
Landsbankans
Staða: Yfirheyrður af sérstökum sak-
sóknara og fékk réttarstöðu sakbornings í
rannsókn embættisins á meintum brotum í
rekstri Landsbankans í kjölfarið.
Sindri Sveinsson
Starf fyrir hrun: Starfsmaður eigin
viðskipta Landsbankans
Staða: Yfirheyrður af sérstökum
sakskónara og fékk réttarstöðu
sakbornings í rannsókn
embættisins á málefnum
Landsbankans í kjölfarið.
Bjarni Ármannsson
Starf fyrir hrun: Forstjóri
Glitnis
Staða: Yfirheyrður af sérs-
tökum saksóknara vegna rannsóknar á
stórfelldum brotum í rekstri Glitnis. Fram
hefur komið að viðskiptin sem eru undir í
rannsókninni nema yfir hundrað milljörðum
króna, meðal þess eru lánveitingar til
félaga sem keyptu bréf í Glitni.
Jóhannes Baldurs-
son
Starf fyrir hrun: Fram-
kvæmdastjóri markaðsvið-
skipta Glitnis
Staða: Handtekinn og úrskurð-
aður í gæsluvarðhald í nóvember í fyrra
vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á
meintri markaðsmisnotkun Glitnis.
Ingi Rafnar
Júlíusson
Starf fyrir hrun: For-
stöðumaður verðbréfa-
miðlunar hjá Glitni
Staða: Hand-
tekinn og úrskurðað-
ur í gæsluvarðhald í nóvember vegna
rannsóknar saksóknara á brotum
í rekstri Glitnis.
Elmar Svavarsson
Starf fyrir hrun: Verð-
bréfamiðlari hjá Glitni
Staða: Handtekinn og fór
sérstakur saksóknari fram á
gæsluvarðhald yfir honum vegna rann-
sóknar á meintum brotum í rekstri Glitnis.
Gæsluvarðhaldskröfu var hafnað. Starfar
hjá Íslandsbanka en fór í leyfi frá störfum í
kjölfar rannsóknar.
Dæmdir
Baldur Guðlaugs-
son
Starf fyrir hrun:
Ráðuneytisstjóri í
fjármálaráðuneytinu
Staða: Afplánar nú
tveggja ára fangelsisdóm á
Kvíabryggju fyrir innherjasvik eftir að hann
seldi hlutabréf sín Landsbankanum rétt
fyrir hrun.
Jón Þorsteinn
Jónsson
Starf fyrir hrun: Stjórnar-
formaður Byrs
Staða: Dæmdur í Hæstarétti
Íslands í fjögurra og hálfs árs
fangelsi fyrir umboðssvik í Exeter-
málinu.
Ragnar Z. Guðjóns-
son
Starf fyrir hrun:
Sparisjóðsstjóri Byrs
Staða: Dæmdur
í Hæstarétti Íslands
í fjögurra og hálfs árs
fangelsi fyrir umboðssvik í
Exeter-málinu.
Ákærðir
Friðfinnur Ragnar
Sigurðsson
Starf fyrir hrun: Forstöðumaður
millibankamarkaðar í fjárstýringu
bankans
Staða: Ákærður fyrir innherjasvik með því
að hafa í tvígang árið 2008 selt bréf sín í
Glitni. Í seinna skiptið seldi hann bréfin
um miðjan september.
Styrmir Þór Bragason
Starf fyrir hrun: Forstjóri
MP banka
Staða: Ákærður fyrir hlutdeild í
umboðssvikum og peningaþvætti í Exeter-
málinu. Sýknaður í Héraðsdómi Reykjavík-
ur, Hæstiréttur Íslands vísaði málinu aftur
heim í hérað.
Hreiðar Már
Sigurðsson
Starf fyrir hrun:
Forstjóri Kaupþings
Staða: Ákærður fyrir mark-
aðsmisnotkun og umboðssvik í
Al-Thani málinu.
Magnús Guðmunds-
son
Starf fyrir hrun: Fram-
kvæmdastjóri Kaupþings í
Lúxemborg
Staða: Ákærður fyrir
umboðssvik vegna Al-Thani
fléttunnar.
Sigurður
Einarsson
Starf
fyrir hrun:
Stjórnar-
formaður
Kaupþings
Staða: Ákærður fyrir um-
boðssvik og markaðs-
misnotkun í Al-Thani
málinu.
Ólafur
Ólafsson
Starf fyrir hrun: Fjárfestir og einn
stærsti eigandi Kaupþings
Staða: Ákærður fyrir
umboðssvik og mark-
aðsmisnotkun, til vara
fyrir yfirhylmingu og
peningaþvætti í Al-
Thani málinu.
Lárus Welding
Starf fyrir hrun: Forstjóri Glitnis
Staða: Ákærður fyrir umboðssvik með
því að misnota aðstöðu sína
og stefna Glitni í stór-
hættu með lánveitingu
til Milestone.
Guðmundur
Hjaltason
Starf fyrir hrun: Fram-
kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis
Staða: Ákærður fyrir umboðssvik með
því að misnota aðstöðu sína og stefna
Þrír hafa verið dæmdir Jón Þorsteinn hlaut á dögunum fjögurra og hálfs árs fangelsis-
dóm fyrir umboðssvik.
Þungur dómur Ragnar Z. var
sparissjóðsstjóri Byrs fyrir hrun.
Hann hlaut fjögurra og hálfs árs
fangelsisdóm, eins og Jón Þorsteinn.
Fyrstur í röðinni Baldur Guðlaugsson afplánar nú dóm sinn á Kvíabryggju.