Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 15.–17. júní 2012 Helgarblað Ryð og reynsluleysi Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 15. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Árétting frá Ármanni Vinsælast í sjónvarpinu Hjá aldurshópnum 12–80 ára (4.–10. júní) Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Landinn sunnudagur 25,4 RÚV 2. EM í fótbolta (Þýskaland-Portúgal) laugardagur 24,2 RÚV 3. Veðurfréttir vikan 24,2 RÚV 4. Criminal Minds fimmtudagur 23,7 RÚV 5. EM í fótbolta (Spánn-Ítalía) sunnudagur 23,3 RÚV 6. EM í fótbolta (Króatía-Írland) sunnudagur 23,0 RÚV 7. Kastljós vikan 22,6 RÚV 8. Tíufréttir vikan 21,7 RÚV 9. Fréttir vikan 20,7 RÚV 10. Höllin (Borgen) sunnudagur 20,4 RÚV 11. Fréttir vikan 16,0 Stöð 2 12. Lottó laugardagur 12,9 Stöð 2 13. Ísland í dag vikan 12,2 Stöð 2 14. Spurningabomban föstudagur 10,3 Stöð 2 15. The Simpsons föstudagur 9,7 Stöð 2 HeimilD: CapaCent Gallup Ólympíuliðin Nú liggur fyrir val á landsliðum Íslands í skák sem munu tefla á Ólympíuskákmótinu í Istan- búl í september. Ekkert kemur á óvart við val landsliðsþjálf- aranna, sem velja stigahæstu skákmennina auk þess sem Ís- landsmeistararnir Þröstur Þór- hallsson og Elsa María Kristínar- dóttir eiga sæti í liðunum. En hvernig eru möguleikar liðanna á mótinu? Karlaliðið verður líklega 40. stigahæsta liðið fyrir mótið – eða ein- hvers staðar þar í kring. Ýmis- legt bendir til að það megi vera bjartsýnn á að liðið standi sig betur en stigin gætu gefið til kynna. Á fyrsta borði mun tefla Héðinn Steingrímsson. Héðinn er mjög traustur gegn stigahærri andstæðingum teflir reglulega við ofurstór- meistara í þýsku Bundsesligunni. Á öðru borði teflir Hannes Hlífar Stefánsson. Hannes er nokkuð stigalágur um þessar mundir miðað við oft áður, ekki síst í kjölfar Íslandsmótsins þar sem hann tap- aði mörgum stigum. Hannes er þó mjög reyndur á ólympískákmóti og hefur teflt á þeim í um 20 ár. Á þriðja og fjórða borði munu tefla Hjörvar Steinn Grétarsson og Henrik Danielsen. Hjörvar Steinn hef- ur verið á góðri siglingu undanfarið og hækkað á stigum; kominn yfir 2.500 stig. Hann mun tefla mikið í sumar og verður í góðu formi í Tyrklandi. Sama má segja um Henrik, sem teflir alltaf mikið. Vara- maður verður svo Íslandsmeistarinn Þröstur Þórhallsson, sem hefur yfirleitt staðið sig vel með landsliðinu, ekki síst í lokaumferðunum. Lenka leiðir kvennaliðið, sem er einnig skipað Hallgerði Helgu, Jóhönnu Björg, Tinnu Kristínu og Elsu Maríu; stúlkum um og yfir tvítugu. Þetta lið stóð sig með mikilli prýði á síðasta ÓL í Síberíu. Nú er það orðið enn betra og reyndara og verður virkilega gaman að fylgjast með kvennaliðinu. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið istanbúl 13.15 leiðarljós (Guiding Light) e 14.00 Baráttan um Bessastaði - Frambjóðendur kynntir (3:8) (Hannes Bjarnason) Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir til sögunnar. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. 888 e 14.30 leiðarljós (Guiding Light) e 15.15 táknmálsfréttir 15.30 em stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 16.00 em í fótbolta (Úkraína - Frakkland) Bein útsending frá leik Úkraínumanna og Frakka í Donetsk. 18.00 Fréttir og veður 18.20 em stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.40 em í fótbolta (Svíþjóð - England) Bein útsending frá leik Svía og Englendinga í Kiev. 20.40 em kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.10 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir ræðir við Reyni Lyngdal leik- stjóra myndarinnar Okkar eigin Ósló. 21.20 Okkar eigin Osló Íslensk bíómynd frá 2011. Haraldur verkfræðingur og Vlborg banka- starfsmaður reyna að stofna til náinn kynna í sumarhúsahverfi við Þingvallavatn en það gengur svona upp og ofan. Leikstjóri er Reynir Lyngdal og meðal leik- enda eru Þorsteinn Guðmunds- son, Brynhildur Guðjónsdóttir, Laddi, María Heba Þorkelsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Valgeir H. Skagfjörð, Ari Eldjárn og Steindi jr. 888 23.00 Dráparinn – Den som dræber (1:6) (Den som dræber) Um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. 00.30 Bræður (Brothers) Endurgerð þekktrar danskrar myndar um ungan mann sem hughreystir mágkonu sína eftir að bróðir hans hverfur í Afganistan. Leik- stjóri er Jim Sheridan og meðal leikenda eru Jake Gyllenhaal, Natalie Portman og Tobey Maguire. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 Waybuloo 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (154:175)(Heimilis- læknar) 10:15 the Glades (6:13)(Í djúpu feni) 11:05 Sjálfstætt fólk (5:38) 11:45 Hollráð Hugos (2:2) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (2:10) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 When Harry met Sally (Þegar Harry hitti Sally) 14:50 the Cleveland Show (6:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:15 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:45 tricky tV (1:23) (Brelluþáttur) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 Kalli kan- ína og félagar, Hundagengið, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (19:22) (Simp- son-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (1:19) (Banda- rískur pabbi) 19:40 the Simpsons (13:22) (Simp- son-fjölskyldan) 20:05 Spurningabomban (5:6) 20:50 Dallas (1:11) 21:50 So You think You Can Dance (2:15) (Dansstjörnuleitin) 23:15 Dude, Where’s my Car? (Hey, hvar er bíllinn minn?) 00:40 london to Brighton (Úr borg í bæ) 02:05 underworld: Rise of the lyc- an (Undirheimar: Upphafið) 03:35 When Harry met Sally (Þegar Harry hitti Sally) Ein allra vin- sælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kost- um í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 05:10 american Dad (1:19) (Bandarískur pabbi) Sjöunda teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í bar- áttunni gegn ógnum heimsins. 05:30 the Simpsons (13:22) (Simp- son-fjölskyldan) Tuttugasta og önnur þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil e Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 08:45 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (9:10) e Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Stóri dagurinn nálgast hjá Önnu og Alex en á meðan fær Fredde gráa fiðringinn og Ove reynir að fá Alex til að halda ræðu í fertugsafmælinu sínu. 12:25 pepsi maX tónlist 16:45 Britain’s next top model (14:14) e Það er komið að sjöttu seríunni af Britain’s Next Top Model. Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofurfyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. Fjórtán stúlkur taka þátt að þessu sinni og er von á afar spennandi þáttaröð þar sem ferðinni er meðal annars heitið til Noregs, Spánar og Malasíu. Það er komið að lokaþættinum þar sem skorið verður úr hver hreppir hnossið og er kosin fyrirsæta Bretlands af áhorfendum. 17:35 Dr. phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 18:15 the Good Wife (20:22) e Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. 19:05 Will & Grace (3:27) e Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:30 Got to Dance (16:17) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 21:00 minute to Win it 21:45 the Biggest loser (6:20) 23:15 Ha? (10:27) e 00:05 prime Suspect (7:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Jane rannsakar mál um dularfullan dauðdaga fimm ára gamals barns. Hún tekur það afar nærri sér og er vakin og sofin yfir lausn gátunnar. 00:50 Franklin & Bash (10:10) e 01:40 Jimmy Kimmel e 02:25 Jimmy Kimmel e 03:10 pepsi maX tónlist 07:00 Úrslitakeppni nBa (Oklahoma - Miami) 17:55 Úrslitakeppni nBa (Oklahoma - Miami) 19:45 pepsi deild karla (Stjarnan - Valur) 22:00 eimskipsmótaröðin 2012 22:30 Kraftasport 20012 23:00 pepsi deild karla (Stjarnan - Valur) 19:25 the Doctors (136:175) (Heimil- islæknar) 20:05 Friends (22:24) (Vinir) 20:30 modern Family (22:24)(Nú- tímafjölskylda) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 masterchef uSa (4:20) (Meistarakokkur) Stórskemmti- legur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. . 22:30 the Closer (6:21) (Málalok) 23:15 nCiS: los angeles (24:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 00:00 Rescue me (17:22) 00:45 Friends (22:24) (Vinir) 01:10 modern Family (22:24) . 01:35 the Doctors (137:175) (Heimil- islæknar) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 07:00 uS Open 2012 (1:4) 12:35 uS Open 2008 - Official Film 13:35 uS Open 2012 (1:4) 19:35 inside the pGa tour (24:45) 20:00 uS Open 2012 (2:4) 02:00 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring Stígur Keppnis og akstursfólk Íslands. 21:30 eldað með Holta Kristján Þór. Fljótlegur kjúklingaréttir fyrir útileguna ÍNN 08:00 Back-up plan (Varaáætlunin) 10:00 mr. Woodcock 12:00 toy Story 3 14:00 Back-up plan 16:00 mr. Woodcock 18:00 toy Story 3 20:00 Ramona and Beezus 22:00 the Death and life of Bobby Z 00:00 Julia 02:20 them 04:00 the Death and life of Bobby Z 06:00 anna nicole Stöð 2 Bíó 18:15 Fulham - man. City 20:00 1001 Goals 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 QpR - liverpool 23:15 Football legends (Fernando Hierro) 23:40 pl Classic matches (Man United - Chelsea, 1999) Stöð 2 Sport 2 Þ að fögnuðu margir þegar ljóst var að RÚV hefði landað sýningarréttinum að Evrópumótinu í knattspyrnu 2012 og bjarg- að mótinu úr krumlum áskriftarstöðvarinnar, sem svo mjög vildi klófesta það og rukka unnendur boltans fyrir áhorfið. RÚV kom sem bjargvættur úr hvítagulli úr myrkrinu og færði lýðnum herlegheitin í opinni dag- skrá. Margir fögnuðu, aðrir vissu að það myndi kosta sitt. Það góða er að RÚV hefur staðið við sitt og sýnt leikina. Það er allt annað sem ég geri athugasemdir við. Í fyrsta lagi eru það lýsendurn- ir. RÚV á prýðilega íþrótta- fréttamenn. Vandamálið er hins vegar að áskriftarstöðin hefur reynsluna í beinum útsendingum eftir að hafa staðið í víglínunni rúm- lega vikulega um árabil. Það er áþreifanlegt ryð og reynsluleysi í beinum EM- útsendingum RÚV-manna. Öll sjónvarpsupplifunin verður steríl og stofnanaleg í þunglamalegri meðhöndl- un hinnar ryðguðu risaeðlu í Efstaleiti. Lýsendur tyggja þreytta og úrelta frasa, töl- fræði og fróðleiksmola leik- inn í gegn, sem maður sér að ærir heittrúaða spark- unnendur í netheimum. Í EM-stofunni hefur flest verið við frostmark. Einar Örn hef- ur reynt að kynda þetta upp og glæða stofuna lífi en pall- borð sérfræðinga hans hafa ekki virst klárir í verkefnið og hafa að því er virðist, ekki unnið heimavinnuna sína. Upphitun, upprifjun, um- ræða og uppgjör hefur ver- ið drepleiðinlegt satt best að segja. RÚV hefur sýnt mér EM, fyrir það er ég þakklát- ur. En það þarf að baða öll liðamót í Efstaleiti í WD-40 svo ég slökkvi ekki hreinlega á sjónvarpinu í leikhléi og geti haft hljóðið á meðan á útsendingu stendur. Sigurður Mikael mikael@dv.is Pressupistill EM á RÚV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.