Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Miðvikudagur 25. júlí 2012 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 - Smart og hagkvæmur á staðnum! NISSAN X-TRAIL AUTO 09/2003, ek- inn 113 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, leður, glertoppur ofl. Verð 1.390.000. Raðnr. 192653 - Sumarjeppinn er á staðnum! FORD FOCUS TREND 09/2004, ekinn aðeins 59 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.070.000. Raðnr. 322393 - Ákaflega snyrtilegur bílL! SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.KM, bensín, 5 gíra. Verð 850.000. Raðnr. 310312 - Sjóðheitur á staðnum! CHEVROLET LACETTI STATION 09/2007, ekinn AÐEINS 29 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.599.000. Raðnr. 290098 - Þessi var að koma! YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008, ekinn 12 Þ.km, flott útlit og ástand! Verð 1.190.000. Raðnr. 310322 - Hjólið er í salnum! CHEVROLET SUBURBAN 1500 4X4 Árgerð 2000, ekinn 158 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, flott eintak! Verð 1.990.000. Raðnr. 284484 - Sá stóri er á staðnum! AUDI A6 1,8L TURBO QUATTRO 06/2000, ekinn 200 Þ.km, sjálfskiptur, ný tímareim ofl. Verð 1.390.000. Raðnr. 322334 - Þýskur eðalfákur! VW GOLF TRENDLINE 04/2005, ekinn 90 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 284321- Bíllinn var að koma í sölu! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 HUMMER H2. Árgerð 2005, ekinn 53 Þ.km, sjálfskiptur, leður og fullt af flottu skrauti! Verð 5.300.000. Raðnr. 310305 - Surturinn er á staðnum! SUBARU LEGACY SPORT WAGON 06/2008, ekinn 99 Þ.km, sjálfskiptur, álfelgur ofl. Verð 2.650.000. Raðnr. 310324 - Þessi flotti var að koma! BMW Z4 M COUPE 07/2007, ekinn 49 Þ.km, 6 gíra, leður, umboðsbíll. Verð 10.300.000. Raðnr. 310298 Sá geggjaði er í salnum! Tilboð Nokia E51 Óska eftir notuðum Symbian Nokia E51 síma í nothæfu ástandi. Upplýsingar í síma 864-6223. Til sölu vegna flutninga Vandað hjónarúm 160 cm breitt. Er frá Svefni og heilsu. Chiropractor dýna. Til afhendingar frá þriðjud. 24. Júlí nk. Verð 60.000 kr Upplýsingar hjá doriogmunda@gmail.com Skartgripaverk- stæði í eldhúsinu Ekki tilbúnir fyrir Jón Gnarr B orgarstjórinn í Reykja- vík er í opinberri heimsókn í Færeyj- um og notar tækifærið til að taka þátt í gleði- göngunni Faroe Pride sem fram fer á föstudaginn. Borg- arstjórinn vill þannig styðja réttindabaráttu hinsegin fólks í Færeyjum. Í Færeyjum er umburðar- lyndi gagnvart samkynhneigð minna en hér á landi. Árni Grétar Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Samtakanna 78, segir illa komið fyrir mann- réttindum samkynhneigðra Færeyinga og að hingað til hafi þeir í flestum tilfellum flúið til Danmerkur eða kosið að lifa í leynd með sína samkynhneigð. Heimsókn Jóns Gnarr skipti því miklu máli. „Þjóðin virð- ist skipt í sinni afstöðu og það endurspeglast mjög á þinginu. Réttindamál til að bæta stöðu samkynhneigðra tapast með naumum meirihluta,“ segir Árni Grétar. „Við höfum boðið Fær- eyingum aðstoð. Félag hinseg- in fólks í Færeyjum heitir LGBT Føroyar og starf þess verið öfl- ugt og borið árangur. Færeyingar eru sú þjóð sem er okkur næst, þetta eru bræð- ur okkar og systur. Það skipt- ir máli fyrir samkynhneigða að vita af stuðningi okkar. Það hefur vakið heimsathygli að gagnkynhneigður karlmaður í áberandi valdastöðu tekur þátt í gleðigöngu hinsegin daga. Þátttaka Jóns Gnarr komst í fjölmiðla um allan heim og auðvitað skiptir það miklu máli í litlu samfélagi eins og Færeyjum að hann taki einnig þátt þar.“ n Réttindum samkynhneigðra í Færeyjum ábótavant Hvað finnst Færeyingum? „Skil ekki af hverju hann gerir þetta“ Poul Mohr, fyrrverandi ræðismaður Íslendinga „Mér finnst mjög gott að borgar- stjórinn kemur í heimsókn en mér líst ekki á það að hann taki þátt í þessari göngu. Samkynhneigðir hafa rétt á því að lifa sínu lífi í friði, það er allt í lagi í mínum heimi, en þeir eiga ekki að vera að auglýsa það. Ég er á móti því. Ég skil ekki af hverju hann gerir þetta.“ Poul, sem var ræðismaður á Íslandi í 24 ár, sagðist biðja að heilsa Íslendingum. „Ég kann mjög vel við Íslendinga og vil biðja að heilsa þeim öllum, ég hef unnið með þeim í mörg ár. Borgarstjórinn er ágætur líka en ég skil ekki hvers vegna hann tekur upp á þessu.“ Hann segist finna fyrir almennri andstöðu gegn þátttöku Jóns Gnarr. „Ég finn fyrir því að fólk er andsnúið því að hann nýti heim- sókn sína til þess að taka þátt í mótmælafundi. En unga fólkið, það vill taka þátt, því það er lífleg tónlist og skemmtiatriði.“ Mohr tekur fram að þrátt fyrir að hann vilji ekki styðja við gleðigönguna þá styðji hann í sjálfu sér rétt samkynhneigðra. „Allir eiga að gera eins og þeir vilja sjálfir. Þetta er þeirra líf ekki mitt líf.“ Færeyingar ekki tilbúnir Ónafngreind kona í Færeyjum „Ég held að Færeyingar séu ekki tilbúnir að sjá borgarstjóra Reyk- víkinga ganga um borgina þeirra í drag-búningi. Stór partur af ungu fólki elst upp í kristnu samfélagi, er í sértrúarsöfnuðum og þannig háttar. Færeyingar eru ekki eins neikvæðir og áður en þeir eru öðruvísi en Íslendingar. Ég held ekki að uppátækið eigi eftir að vekja mikla athygli. Færeyingar vita ekki hver hann er, hann hefur ekki verið áberandi í umræðunni.“ Viðmælandi DV vildi ekki koma fram undir nafni af ótta við að verða fyrir aðkasti Finnst þetta hressilegt uppátæki Jóhanna Nilsen „Færeyingar eru svo langt á eftir í þessari þróun. Það er ekki hægt að bera þetta saman við stöðuna á Íslandi. Maður hefur fylgst með þessum í blöðunum. Gangan verður ekki fjölmenn, hún hefur ekki verið það síðustu ár. Það eru helst samkynhneigðir og ættingjar þeirra sem taka þátt. Mér finnst þetta hressilegt uppátæki en því miður á Færeyingum líkast til ekki eftir að finnast það sama.“ Flott framtak Þóra Þóroddsdóttir „Mér finnst þetta flott framtak. Samkynhneigðir í Færeyjum fá lítinn stuðning framámanna. Ég veit að mér og þeim sem ég umgengst finnst þetta í lagi og þorra Færeyinga. Það eru helst stjórnmálamenn sem setja sig upp á móti samkynhneigðum og þeir eru þá alltaf að hugsa um næstu kosningar.“ „Það eru helst stjórnmála- menn sem setja sig upp á móti samkynhneigðum Jón Gnarr Brá sér í drag á Gay Pride á fyrsta emb- ættisári sínu í Reykjavík til að sýna stuðning sinn við samkynhneigða í verki. Réttindabarátta samkyn- hneigðra Ástandið í Færeyjum er líkt og það var hér á landi fyrir 40 árum þegar Kaupmannahöfn var full af landflótta Íslendingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.