Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 25.–26. júlí 2012 85. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt geta fengið DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt. Nafn Gildir til Hefur þú séð DV í dag? Einar „Baywatch“ Bárðarson! Hvergi banginn n Þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon segir að hann og fé- lagar hans í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport muni halda áfram að fjalla tæpitungulaust um íslenska knattspyrnu eftir Facebook-árás Garðars Gunnlaugssonar á sjón- varpsmanninn á mánudagskvöld. Þeir hafa nú sæst eftir að Garð- ar baðst afsökunar en menn bíða spenntir eftir næstu bombu þátt- arins sem í hverri viku er á milli tannanna á knattspyrnuunnend- um. „Við munum sem endranær halda okkar striki,“ skrifar Hörður á Twitter-síðu sína og þakkar stuðn- inginn. Aðstoðaði dreng í vanda n Einar Bárðarson vill brýna fyrir foreldrum að fylgjast með börnum sínum Þ að er bara að brýna það fyr- ir foreldrum að börn verða að nota kúta,“ segir Einar Bárðar- son, athafnamaður, en á laugardaginn var hann ásamt börn- unum sínum í Sundlaug Vestmanna- eyja þegar hann sá fimm ára dreng í vanda í lauginni. „Ég veit nú ekki hvað ég á að segja við því,“ segir Ein- ar þegar blaðamaður spyr hvort hann hafi bjargað barninu. „Ég var nú bara þarna með börnunum mínum og við vorum að færa okkur á milli lauga þegar ég sá að það var ungur strákur, svona fimm ára, í vandræðum. Hann hafði greinilega stolist í rennibrautina og var í vandræðum með að halda sér á floti í lauginni,“ segir Einar. „Ég tók bara sprettinn og hjálpaði stráknum upp. Þetta var nú sem betur fer ekki orðið mjög alvarlegt.“ Drengurinn var líklega þarna með afa sínum en Einar ræddi ekki við hann heldur fylgdist bara með drengnum fara til hans. Drengnum var heldur brugðið enda var hann óöruggur í lauginni og átti erfitt með að halda sér á floti. „Já, honum var frekar brugðið, en hann var ekki far- inn að gleypa vatn eða neitt svoleiðis held ég. Þarna skall hurð nærri hæl- um, en sem betur fer var mikið af fólki í lauginni þannig að ef það hefði ekki verið ég þá hefði einhver annar hjálpað honum,“ segir hann og bætir við: „En það fór betur en á horfðist.“ Einar segir það afar mikilvægt að börn noti kúta í sundlaugum, enda geri slysin sjaldnast boð á undan sér og hlutirnir séu fljótir að gerast. „Ég var sjálfur í stríði við börnin mín að nota kúta þennan dag,“ segir hann og hlær. „Maður sér að í flestum sund- laugum eru til lánskútar og það á bara að nota þá,“ segir hann. astasigrun@dv.is Krakkar noti kúta „Ég var sjálfur í stríði við börnin mín að nota kúta þennan dag,“ segir Einar. Mynd eyþór árnason Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 14 3-5 13 3-5 14 0-3 12 5-8 10 3-5 10 3-5 11 3-5 11 3-5 14 3-5 12 0-3 16 0-3 13 3-5 14 5-8 14 3-5 14 5-8 14 0-3 15 0-3 13 0-3 13 3-5 13 3-5 12 0-3 12 0-3 12 3-5 10 3-5 13 3-5 11 0-3 14 3-5 13 0-3 15 3-5 15 3-5 13 3-5 14 3-5 13 5-8 11 3-5 14 3-5 12 3-5 13 0-3 14 0-3 15 3-5 13 3-5 17 3-5 12 0-3 15 5-8 14 3-5 12 5-8 13 3-5 14 5-8 14 3-5 14 5-8 13 3-5 15 5-8 14 5-8 14 3-5 13 3-5 14 5-8 13 3-5 18 5-8 12 0-3 13 3-5 13 3-5 13 5-8 14 3-5 14 5-8 14 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 23 19 21 23 26 30 29 31 23 17 24 24 13 23 29 31 23 23 24 25 23 34 28 31 Hægviðri og léttskýjað. Hætt við síðdegisskúrum. 15° 10° 3 0 04:13 22:53 í dag 24 23 26 24 28 29 29 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 21 30 28 28 25 28 8 8 10 8 Alger umskipti hafa orðið i veðrinu í Evrópu og sólin skín sem aldrei fyrr á alla álfuna. Nokkuð öruggt er að þetta haldist að mestu leyti næstu daga. 12 13 14 12 13 13 8 11 14 11 16 14 2522 27 27 20 28 Hvað segir veðurfræðing- urinn? Nú erum við að sigla inn í úrkomulítið veður. Í dag reyndar verður dálítil rigning suðaustan- lands en að öðru leyti verður lengst af þurrt en líkur á síðdegisskúrum eru nokkrar og það víða. En framhaldið er á rólegum nótum og sýnu bjartast er að sjá að verði sunnan og vestan til gangi allt eftir. Þetta er svona öllu eðilegra veður en verið hefur en engu að síður prýðilegt. í dag: Hæg breytileg átt. Dálítil rign- ing suðaustanlands, annars úr- komulítið og víða bjart veður, einkum vestan til. Hiti 8-15 stig, hlýjast sunnan og vestan til. á morgun, fimmtudag: Fremur hæg breytileg átt. Bjart með köflum sunnan- og vestan- lands, annars skýjað með köflum og hætt við smáskúrum, einkum norðaustanlands. Hiti 10-18 stig, hlýjast suðvestan- og vestanlands. á föstudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir austan til annars víða skýjað með köflum en yfir- leitt léttskýjað sunnanlands og vestan. Hiti 10-18 stig, hlýjast suðvestanlands. Helgarhorfur: Sunnanáttir með hlýindum og björtu veðri um mest allt land á laugardag. Rigning á sunnu- dag víða um land síst þó austan- lands. Áfram hlýtt í veðri. Víða síðdegisskúrir en prýðisveður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.