Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 26. september 2012 Miðvikudagur
Arnold
segir frá
Total Recall
Ævisögu sína
kallar Arnold
Total Recall.
A
rnold Schwarzenegger
segist ekki hafa haft
nokkurn grun um hvað
beið hans þegar hann
fór í parameðferð með
Mariu Shriver.
„Um leið og við settumst nið
ur þá sneri meðferðaraðilinn sér
að mér og sagði: Maria vildi koma
hingað í dag og spyrja um barn.
Hvort þú eigir barn með heimil
ishjálpinni Mildred?“
Frá þessu segir Arnold í nýrri
ævisögu sem hann hefur kosið að
kalla Total Recall.
Í bókinni segir Arnold hispurs
laust frá því þegar hann svaf
hjá Mildred Baena árið 1996 og
hvernig hann neitaði að trúa að
sonur hennar væri hans. Þang
að til líkindin voru svo greini
leg að ekki var hægt að komast
hjá því. „Ég var í afneitun með þá
staðreynd að sem eiginmaður og
faðir, fjölskyldumaður, væri ég að
bregðast fólki,“ skrifar hann.
Arnold segist í bók sinni von
ast til þess að þau Maria nái að
vinna úr sínum málum.
n Segir Mariu hafa komið honum að óvörum í nýrri ævisögu
Vill fá Mariu aftur Arnold
vonast til þess að ná ástum
Mariu aftur eftir svikin.
Þau eru kyn-
þokkafyllst
T
ímaritið The People bað
lesendur sína að velja kyn
þokkafyllstu stjörnurnar.
Ýmsar komust á blað en hin
íturvaxna Sofia Vergara úr Modern
Family þykir sú allra heitasta í
hópi kvenna. Varúlfurinn rosalegi
úr True Blood Joe Manganiello
situr á toppnum yfir kynþokka
fyllstu karlmönnunum og kemur
líklega fáum á óvart.
Aðrir sem komast á lista eru
leikkonan Zooey Deschanel úr
New Girl, Christina Hendricks
úr Mad Men og Heidi Klum úr
Project Runway auk þeirra LL Cool
J úr NCIS, Jon Hamm úr Mad Men
og Aaron Paul úr Breaking Bad.
Alltaf jafnflott Kynþokka-
fyllsta konan er Sofia Vergara
að mati lesenda people.com.
Rosalegur Var-
úlfurinn í True Blood
er sá kynþokkafyllsti.
Bústin Christina
Hendricks úr Mad Men er
vinsæl hjá karlpeningnum.
Mad Man
Jon Hamm
skoraði hátt.
Sæt Zooey
Deschanel þykir
kynþokkafull.
Skoraði hátt Aaron
Paul úr Breaking Bad
þykir ansi heitur.
Monica segir allt:
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
“...MeIRIhÁTTAR Töff! STAllone Á
ekkeRT í ÞennAn nýjA DReDD.”
kvIkMYnDIR.IS
SMÁRABíÓ hÁSkÓlABíÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.ISGleRAUGU SelD SÉR 5%
BoRGARBíÓ nÁnAR Á MIÐI.IS
DjúpIÐ kl. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DjúpIÐ lúXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DReDD 3D ÓTeXTUÐ kl. 8 - 10.10 16
ReSIDenT evIl kl. 8 16
ReSIDenT evIl 3D ÓTeXTUÐ kl. 10.10 16
ÁvAXTAkARfAn kl. 4 - 6 l
The eXpenDABleS 2 kl. 8 - 10.20 16
The WATch kl. 5.40 12
íSölD 4 2D íSl.TAl kl. 3.40 l
DÓMSDAGUR nÁlGAST!
DjúpIÐ kl. 6 - 8 - 10 10
DReDD 3D kl. 8 16
ReSIDenT evIl kl. 6 16
BoURne leGAcY kl. 10 16
- Þ.Þ., fRÉTTATíMInn - j.I., eYjAfRÉTTIR - k.G., Dv
- h.S.S., MoRGUnBlAÐIÐ - h.v.A., fRÉTTABlAÐIÐ
DjúpIÐ kl. 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10 10
The Deep íSl.TAl – enSkUR TeXTI kl. 5.50 10
ReSIDenT evIl kl. 10.10 16
InToUchABleS kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
The BeATleS – MAGIcAl MYSTeRY ToUR kl. 8 l
WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS!
„YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“
BOXOFFICE MAGAZINE
„A TASTY, HILARIOUS TREAT.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
16 12
64.000 GESTIR
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDIL
Frá Framleiðendum
Toy Story 3, Finding
Nemo og Up.
Ó.H.T - RÁS 2 HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.
MORGUNBLAÐIÐ
121216
ÁLFABAKKA
7
L
L
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
L
L
V I P
12
KRINGLUNNI
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
LAWLESS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
THE CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D
THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D
HIT AND RUN KL. 10:30 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
12
12
AKUREYRI
LAWLESS KL. 10:10 2D
CAMPAIGN KL. 8 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 10:10 2D
“HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í
ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT
THE HOLLYWOOD REPORTER
-BOXOFFICEMAGAZINE
BOXOFFICEMAGAZINE 16
16 16
16
16
16
16
16
16
12
KEFLAVÍK
DJÚPIÐ KL. 8 2D
LAWLESS KL. 10 2D
FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D
16
16
TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
CAMPAIGN KL. 5:50 - 8 - 10:30 2D
BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D
FROST KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D
BRAVE KL. 5:40 2D
MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
DJÚPIÐ 6, 8, 10
DREDD 3D - ÓTEXTUÐ 8, 10
THE BOURNE LEGACY 10.15
INTOUCHABLES 5.50, 8
PARANORMAN 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
60.000 MANNS!
ÍSL TEXTI
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL
T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V. - Svarthofdi.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%